Feykir


Feykir - 24.09.2009, Blaðsíða 2

Feykir - 24.09.2009, Blaðsíða 2
2 Feykir 35/2009 Skeiðkeppni Kjarvals___ Spennandi skeið- keppni framundan Menningarráð Norðurlands vestra_ Fjöldi umsókna um verkefnastyrki Föstudaginn 25. september kl. 15.00 heldur Skeiöfélagió Kjarval opiö skeiömót á svæöi hesta- mannafélags Léttfeta, Ruguskeiöi á Sauöárkróki. Keppt verður í 150 og 250 metra skeiði úr básum. Vegleg peningaverðlaun eru á fljótustu hestana og öðlast þeir rétt til þáttöku á skeiðsýningu í reiðhöllini Svaðastöðum um kvöldið en þar fer íram mikil gleði í tilefni Laufskála- réttarhelgar. Margir af fljótustu skeið- görpum héraðsins taka þátt og einhverjir eiga ættir sínar að rekja til garpsins Kjarval sem félagið er kennt við. Þann 15. september sl. rann út seinni umsóknar- frestur ársins um verkefnastyrki Menningar- ráðs Norðurlands vestra. Alls bárust 65 umsóknir þar sem beðið er um tæpar 47 milljónir króna. Gera má ráð fyrir að til úthlutunar séu um 17 milljónir. Á þessu ári hafa því alls borist 143 umsóknir til Sveitarstjórn Skagastrandar hefur samþykkt reglugerð um kattahald sem Umhverfisráðuneytið hefur staðfest. Samkvæmt þvf skuli allir kattaeigendur í sveitarfélaginu skrá ketti sína og eigi er heimilt að halda fleiri en þrjá ketti á hverju heimili. Gjaldskrá fyrir kattahald hefur sömuleiðis verið ákveðin og er árlegt leyfi til kattahalds 1.500 kr. en aukagjald fyrir týnt merki 1.000 kr. Ákvæði um kattahald hafa þegar tekið gildi Á stjórnarfundi Stéttar- félagsins Samstöðu 22. september sfðastliðinn var gerð ályktun þar sem krafist er aðgerða nkisstjórnar og að skjaldborg heimilanna verði að veruleika. Ályktun Stéttarfélagsins Samstöðu hljómar svo: íslenskar fjölskyldur eru orðnar langeygar eftir aðgerðum stjórnvalda sem sögðust myndu slá skjaldborg um heimilin i landinu. Efnahagshrunið hefur leikið mörg heimili grátt fjárhagslega, þau eru mörg svo skuldsett að fólk sér enganvegin til lands þótt það berjist af öllum kröftum til að standa við sínar skuldbindingar. Ríkisstjórnin og bankarnir hafa gripið til ýmissa aðgerða til að mæta fjárhagserfiðleikum heimilanna en þær aðgerðir hafa ekki skilað þeim árangri menningarráðsins þar sem óskað er eftir rúmum 100 milljónum króna til marg- víslegra menningarverkefna. Er þvi ljóst að fjölbreytt og blómlegt líf er í menningarstarfi á Norðurlandi vestra. Á fúndi sínum þann 7. okt. nk. mun menningarráðið taka afstöðu til umsóknanna og mega um- sækjendur búast við svarbréfi fljótlega effir það. og því skorar sveitarstjórnin á kattaeigendur að skrá ketti sína hið fyrsta og merkja þá með sérstökum merkjum sem afhent eru við skráningu. Sömuleiðis eru hundaeigendur áminntir um skráningu séu hundar þeirra ekki þegar á skrá. í tilkynningu frá sveitarfélaginu segir að reglulega þurfi að ganga í að eyða villiköttum. Til að tryggja að heimiliskettir séu ekki teknir í misgripum þarf að merkja þá að öðrum kosti gætu þeir verið álitnir villikettir og meðhöndlaðir sem slíkir. sem til var ætlast. Almenningur í landinu hefur orðið að þola launaskerðingu, atvinnumissi og stórauknar álögur. Allar forsendur fólks til að greiða af lánum vegna kaupa á húsnæði, bílum eða öðru eru algerlega brostnar. Þaðerþvíforgangsmál að gripið verði til aðgerða sem forða fólki og heimilum frá gjaldþroti og niðurbroti, aðgerða sem byggja á sanngirni og réttlæti. Það er óþolandi að fólk sem eru svo skuldsett að það getur ekki risið undir lánum sínum , vegna aðgerða frjálshyggju- ræningjanna og aðgerðaleysis stjórnvalda, sé saklaust dæmt óreiðufólk, Það verður engin sátt um annað en fundin verði leið til að létta byrðar íslenskra heimila. Við viljum að skjaldborgin verði að veruleika Feykir.is Metvika aðbaki Síðasta vika var sannkölluð metvika f heimsóknum á Feyki.is en á dögunum 14. - 22. september fengum við 21.364 heimsóknir. Það er skemmst frá þvi að segja að við hér á Feyki.is erum himinlifandi með þennan árangur. Nú hefur síðan verið í loftinu í ár en við höfðum sett okkur það markmið fyrirfram að ná 15000 heimsóknum á viku. Húnaþing vestra Söfnun til styrktar Jóhönnu Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir á Hvammstanga hefur lengi glímt við erfið veikindi sem hafa skaðað nýru hennar. Eftir að hafa verið á biðlista eftir nýju nýra í tvö ár þá kom kallið og var nýtt nýra grætt í Jóhönnu nú fyrir skemmstu. Aðgerðin fór ffam í Danmörku og eins og gefur að skilja var um stóra og kostnaðarsama aðgerð að ræða. Til að rétta Jóhönnu hjálparhönd þá hafa vinir hennar farið af stað með söfnun vegna aðgerðarinnar og veikinda Jóhönnu síðustu ár. Þeir sem vettlingi geta valdið er bent á reikning í Sparisjóði Hvammstanga og munum að margt smátt gerir eitt stórt. Reikningsnúmerið er 1105-05-403403, kt. 160483- 3189 Leiðrétting vegna Staðarréttar Feykir fékk þær upplýsingar í Staðarrétt í liðinni viku að tvö lömb hefðu drepist í réttinni. Það rétta er að þau drápust í næturhólfinu nóttina fyrir réttir. Leið- réttist þetta hér með. Leiðari Aðfá að sitja við sama borð Það getur verið jjandanum snúnara að láta rekstur á héraðsfréttablaði ganga heim og saman á góðæristímum svo við tölum ekki um kreppuna. Forsvarsmenn blaðsins verða að var útsjónasamir og lúxus eins og að kaupa greinar og fleira er svo til útilokað. Alþingismenn hafa svo árum og áratugum skiptir verið á kostnað Alþingis áskrifendur afhinum og þessu dagblöðum og héraðsfréttablöðum. í vor brá svo við að öllum áskriftum var sagt upp, það er öllum nema áskriftum afMorgunblaðinu. Alþingismennfá þá áskrif áfram niðurgreidda. Kostnaður viðþetta eru rúmar 200 þúsund krónur á mánuði. En áskiiftimar eru ekki það eina sem Mogginn virðist eiga einkarétt á þessa dagana heldur virðist sem svo að héraðsfréttablöðum, Fréttablaðinu og DV virðist nánast ómögulegt aðfá auglýsingar hjá hinu opinbera. Sé hringt í stofnanir og þeim boðin auglýsing er svarið nánast staðlað. -Það er rík hefð fyrirþví að auglýsa þetta eingöngu í Morgunblaðinu. Égjátafúslega að oft hefur þetta svarpirrað mig og mér finnst ég ekkifá frá hinu opinbera tækifæri til þess að sitja við sama borð og Morgunblaðiðþegar kemur aðþví aðfá einhverjar tekjur þaðan. Nú eru auglýsingar í Mogganum langtfrá því að vera ódýmstu auglýsingarnar í bransanum og má því leiða aðþví líkur að áskriftir og auglýsingatekjurfrá hinu opinbera slagi hátt í milljónina á mánuði og séjafhvel meira. Kannski verður þaðþví bara nokkuð jákvætt skref ef á tímum vinstri stjómar hverfi Morgunblaðið áný áþá braut að vera opinbert ihaldsblað. Það skyldiþó aldrei verða til þess að við hin fáum sæti við borðið og að auglýsingar úti á landi verði auglýstar í héraði og hinar tiljafns í öllum blöðum. Það er að viðfáum öll sæti við sama borð. Guðný Jóhannesdóttir ritstjóri Feykis Óháð fréttablað á Norðurlandi vestra - alltaf á fimmtudögum Feykir Útgefandi: Ritstjórí & ábyrgðarmaður Áskriftarverð: Nýprent ehf. Guðný Jóhannesdóttir 275 krónur hvert tölublað Borgarflöt 1 Sauðárkróki feykir@nyprent.is © 455 7176 með vsk. Póstfang Feykis: Blaðamenn: Lausasöluverð: Box 4,550 Sauðárkrókur Páll Friðriksson 325 krónur með vsk. palli@nyprent.is © 8619842 Blaðstjórn: Óli Arnar Brynjarsson Áskrift og dreifing Árni Gunnarsson, oli@nyprent.is Nýprent ehf. Áskell Heiðar Ásgeirsson, Lausapenni: Simi 4557171 Herdís Sæmundardóttir, Ólafur Sigmarsson og Páll Örn Þórarinsson. Umbrot og prentun: Dagbjartsson. Prófarkalestur: KarlJónsson Nýprent ehf. Skagaströnd Allir kettir skulu skrásettir Samstaða Vill aðgerðir stjóm- valda strax

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.