Feykir


Feykir - 24.09.2009, Blaðsíða 3

Feykir - 24.09.2009, Blaðsíða 3
35/2009 Feykir 3 Húnaþing vestra Slátur til styrktar Krabbameinsfélaginu Konur f Húnaþingi vestra unnu hörðum höndum að sláturgerð f gær en það mun gleðja káta kaupendur sem mæta á basar þann 9. október n.k. en þar verður slátrið selt. Allur ágóði af sölunni rennur til Krabbameinsfélags fslands. Helga Hin sendi Feyki myndir af þessum þjóðlegu konum í sláturgerðinni. Skagafjörður____________ Viðbragðsáætlun við svínaflensu Fyrir skömmu var skrifað undir skýrslu Almannavarna um viðbragðsáætlun við heimsfaraldri infiúensu í Skagafirði og er þá verið að hugsa til þess ef svína- flensan verði að faraldri. Það voru fulltrúar frá Almannavörnum, sóttvarna- lækni, Lögreglustjóraembætt- inu og Sveitarfélaginu Skagafirði sem skrifuðu undir áætlunina en fulitrúi Akrahrepps átti ekki heimangengt. Viðbragðsáædunin staðfærð og sniðin að þörfum fólks í Skagafirði og hvernig einstaka viðbragðsaðili muni bregðast við ef upp kemur skæður faraldur. í máli Arnar Ragnars- sonar sóttvarnarlæknis kom fram að enginn hefði greinst enn þá með svínaflensu á Heilbrigðisstofnuninni á Sauð- árkróki en alls væri búið að taka um 30 sýni. Taldi hann að toppnum væri náð með útbreiðslu inflúensunar að sinni og væri jafhvel í rénun. Sýkinguna taldi Örn vera væga en almennt búast heil- brigðisyfirvöld við því að sýkingin blossi upp aftur í haust eða vetur og þá er óttast að hún verði skæðari. Von er á bóluefni, sem ætti að duga fýrir helming þjóðarinnar, seinni partinn í október og hafa forgangshópar verið valdir. Þeir eru heil- brigðisstarfsmenn, starfsfólk á sambýlum, óffískar konur, fólk með undirliggjandi sjúkdóma, fólk í öryggisgæslu s.s. í lögreglu, slökkviliði og björgunar- sveitum. Nánari upplýsingar um inflúensuna og henni tengt er hægtnálgastá influensa.is SAMVINNUBOKIN og KS-BOKIN Tveirgóðir kostir tií að ávaxta spariféð sitt KS-bókin er með 4,5% vexti.bundin f 3 ár og verðtryggð. Önnur KS-bók með innistæðu yfir 20 milljónir, 9,75% vextir. Samvinnubókin er með lausri bindingu, 9,5% vextir Hafið þið séð betri vexti? KSINNLANSDEILD itillstiUðninqs ÞuríðiHörpu E^ktamÆræniltiiljianda Þuríði Hörpu sem í byrjun næsta árs heldur U^Merósii®l IntiljMsjþar sem hún gengst undir stofnfrumumeðferð. ^rðadilfiöMiReiðhöllinni Svaðastöðum á föstudagskvöldið. ^""^^TEÍnnialiRfqreiðslu Nýprents, í Laufskálarétt, Topphestum, Versluninni Eyri og á Hótel Varmahlíð. |g|Haö hafa samband við Guðnýju í síma 8982597. Gefnir verða út 1000 miöar en dregið verður úr seldum miðum miövikudaginn 7. október. Vinningsnúmer verða birt í Sjónhorni og á www.feykir.is fimmtudaginn 8. október. Fjöldi glæsilegra vinninga Flug og gisting Raftinq frá Ævintýraferðum fyrir 8 Folatollur undan Hnokka frá Þúfum Tveir vinningar, gisting á Hótel Tindastól fyrir 2 Gjafabréf fyrir tvo á Villibráðahlaðborð á Hótel Varmahlíð Gjafabréf fyrir tvo á Jólahlað- borð á Hótel Varmahlíð Mynd frá Sigrúnu á Stórhóli Gjafabréf frá Önnu á Hjaltastöðum Folatollur undan Vexti Folatollur undan Heljari Ostakarfa frá KS mjólkursamlagi Brauðúttekt frá Sauðárkróksbakaríi Matarkarfa úr Skagfirðingabúð Vöruúttektfrá KS Kjötafurðastöð Gjafabréf frá KS Eyri Beisli, hringamél taumur og DVD diskur með Sigurbirni Bárðarsyni frá Uflandi Vetrarþjónusta á Sauoarkróki Snjómokstur og hálkueyöing Sveitarfélagið Skagafjörður, óskar eftir tilboðum í verkió: VETRARÞJÓNUSTA Á SAUÐÁRKRÓKI SNJÓMOKSTUR OG HÁLKUEYÐING. Hér er um opið útboö að ræóa. Verkefnið felst í vetrarþjónustu, hreinsun á snjó og krapa af götum og gangstéttum svo og hálkuvörn á vegyfirborði. Heildargatnakerfi Sauöárkróks er samtals um 27 km að lengd. Útboðsgögnin eru afhent á skrifstofu tæknideildar í Ráóhúsi Sveitarfélagsins skagafjarðar frá og með mánudeginum 28. september 2009. Tilboð skal gera í samræmi við útboösgögn. Tiiboð skulu hafa borist á skrifstofu tæknideildar í Ráðhúsi Sveitarfélagsins Skagafjarðar eigi síðar en kl. 14 fimmtudaginn 8. október 2009 og veróa þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og breytingar skulu hafa borist skriflega til Gunnars Péturs- sonar, yfin/erkstjóra, (netfang: ahusgp@skagafjordur.is) tveimur dögum fyrir tilboösopnun. Sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.