Feykir


Feykir - 22.10.2009, Blaðsíða 2

Feykir - 22.10.2009, Blaðsíða 2
2 Feykir 39/2009 Húnavatnshreppur Húnavellir verða þéttbýlisstaður Bæjarstjórn Blönduósbæjar_ Óttast um stöðu opinberra starfa Sveitarstjórn Húnavatns- hrepps hefur samþykkt aó auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi þar sem kynnt verður breyting á gildandi svæðisskipulagi Austur- Húnavatnssýslu og Húna- vellir gerðir að þéttbýlisstað Samkvæmt hinni nýju tillögu er gert ráð fyrir þéttbýli við Húnavelli. Svæðið sem um ræðir liggur austan Húna- vallaskóla undir hlíðum Reykjanibbu og nær yfir um f5 ha. svæði sem tengist byggð við Húnavallaskóla. Deili- skipulagið gerir ráð fyrir hefðbundnu íbúðarsvæði með einbýlis- og parhúsum, auk þess er gert ráð fyrir stærri smábýlalóðum. Austast á svæðinu er gert ráð fyrir lóðum undir atvinnustarf- semi. í gildandi svæðisskipulagi er landnotkun á svæðinu landbúnaðarland, en í aðal- skipulagi sem er í vinnslu fyrir Húnavatnshrepp er gert ráð fyrir að svæðið verði skilgreint sem þéttbýlisstaður. í ályktun frá bæjarstjórn Blönduósbæjar segir m.a. að bæjarstjórnin óttist mjög um stöðu opinberra starfa ef skerðingar og sameiningar stofnanna nkisins á landsbyggðinni nái fram að ganga. Jafnframt segir; -Fyrirhug- að er að fækka verulega stjórnsýslueiningum og auka þar með miðstýringu í stjórnsýslu ríkisins. Þar með er stefnt í hættu því upp- Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólka hafa komist að samkomulagi um kaup KS á 75% hlut í Mjólku að því gefnu að Samkeppnis- stofnun gefi grænt Ijós á kaupin. Frá þessu var greint í kvöldfréttum Rfkisút- varpsins sl. fimmtudag. Með kaupunum er KS að styrkja stöðu sína sem Bifreiðaverkstæðið Pardus á Hofsósi hefur aukið við þjónnustu sfna en fyrir helgi opnuðu þeir rafmagnsdeild sem mun bjóða upp á alla almenna rafvirkjavinnu. Einn maður er í fullu starfi og tveir f hlutastörfum. -Við munum sjá um þessa hefðbundnu rafvirkjavinnu, lagnir og viðgerðir, segir Garðar Jónsson rafvirki. -Svo eru tölvulagnir og öryggislagnir, en við munum bjóða upp á öryggismyndavélakerfi frá Sölukerfum. byggingarstarfi og hagræð- ingu sem þegar hefur náðst á síðustu árum með sérhæfingu verkefna innan stofnanna svo sem með uppbyggingu inn- heimtumiðstöðvar sekta á Blönduósi og annarra sam- bærilegra verkefna. Ólíðandi er að niðurskurður á fjárveit- ingum til Heilbrigðisstofnun- arinnar á Blönduósi sé mun meiri en til sambærilegra stofnanna.“ framleiðandi á mjólkur- afurðum á íslandi en gert er ráð fýrir að flytja stóran hluta starfseminnar til Sauðárkróks. Þórólfur Gíslason, lcaup- félagsstjóri, hefur þegar sótt um stæklcun byggingar Mjólkur- samlags KS, auk þess sem sótt var um leyfi byggingar tveggja tanlca. Ekki er nema ár síðan síðast var byggt við samlagið. Hugmyndin að rafmagns- deildinni kviknaði í ágúst og að sögn Garðars var farið að vinna í því að fá öU tilskilin leyfi. Noldcrar breytingar verða gerðar á húsnæði Pardus en reynt verður að halda öUum kostnaði sem lægstum. -Þetta fellur vel að þeirri starfsemi sem fýrir er því getum samnýtt starfsmenn með bílaverk- stæðinu, segir Garðar og enginn kreppuhugur er í honum. -Sveltur sitjandi kráka en fljúgandi fær. SSNV______________ Ekki raun- verulegur sparnaður Á fundi stjórnar SSNV sem haldinn var í Félagsheimilinu Feilsborg á Skagaströnd á dögunum var m.a rætt um frumvarp til fjárlaga 2010. Lýsti stjórn SSNV yfir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar skerðingar á fjárframlögum til opinberra stofnanna og einstaka verkefna á Norðurlandsi vestra. Þá segir í bókun SSNV; -Sem mun leiða til fælckunar starfa. Ekki hefur verið sýnt fram á í mörgum til- fellum að um raunveruleg- an sparnað sé að ræða. Skagaströnd_______ Takaþátt í rekstri Tindastóls Sveitarstjórn Skagastrandar hefur samþykkt að leggja 300 þúsund í rekstur á Skfðasvæði Tindastóls fyrir rekstraárið 2010. Er þetta á svipuðum forsendum og undanfarin þrjú ár en Skagstrendingar hafa verið duglegir við að nýta sér skíðasvæðið í Tindastóli fyrir æfingar og eldci síður til þess að leika sér á skíðum. Húnavatnshreppur og Blönduós höfnuðu erindi Skiðadeildar Tindastóls. Húnavatnshreppur Smölun á kostnað landeiganda Eitthvað hefur verið um að heimalönd hafi ekki verið smöiuð í Húnavatnshreppi þetta haustið. Hefur hreppsnefnd því álcveðið að veita fjallskila- stjórnum fullan stuðning til að beita ákvæðum 21. gr fjallskilasamþykktar Austur- Húnavatnssýslu um smölun á kostnað landeigenda. Leiðari Ég er hamingjusöm með appelínuhúo Ég er orðin svolítiðþreytt á að tuða um fjárlög og ríkið og ákvað því að venda kvæði mínu í kross og ræða örlítið um fjölmiðla og þau skilaboð sem þeir senda. Ég er ein af þeim sem heflúmskt gaman afþví að lesa um lífog störf ríka og fræga fólksins úti í heimi. Þetta hefég síðan ég var unglingur lesið mér til afþreyingar, hlegið að vitleysunni og síðan ekki hugsað um það meir. Áfullorðinsárum held ég uppteknum hætti nema nú les ég þetta efni mitt á netinu. Hinn annars ágætifréttavefur visir.is birtir mikið magn aferlendu slúðri nema hvað aðþar ber svo við að fyrirsagnir og efnistök stjómast að því sem virðist öfund og kvenfyrirlitningu. Það er reyndar ung og glæsileg fyrrum þula sem skrifar slúðrið en efnistökin eru m.a. á þessa leið. -Alsælþráttfyrir skvap, þama varfjallað um stórglæsilega söngkonu sem ekki passar í stærð o. -Á gangi með appelsínuhúð.. -Fór ómáluð í bæinn... -Með bauga en samtsæl... Svona gætiég haldið áfram. Síðast sá ég frétt um Madonnu sem ætlaði að halda upp á afmæli 13 ára dóttur sinnarþráttfyrir að dóttirin væri með spangir!! Fyrirsögnin var - Skökk dóttir Madonnu. Égjáta að ég hefoft skemmt mér konunglega yfirþessum fyrirsögnum og vitleysunni sem þær boða en ég er líka hugsi yfirþeim boðskap sem þama er boðaður. Hin unga og glæsilega kona skilur nefnilega hvorki upp né niður hvemig það má vera að ótilhafðar konur með appelsínuhúð og 1 gramm afauka þyngd geti yfirhöfuð verið hamingjusamar. Eru þetta skilaboðin sem við vildum að ungar stúlkur sem líkt og égforðum lesa þetta slúðursér til ajþreyingar? Ég skora hér með á ritstjórn vísis.is að endurskoða slúðurstefnu miðilsins. Guðný Jóhannesdóttir ritstjóri Feykis Óháð fréttablad á Norðurlandi vestra - alltaf á fímmtudögum Feykir Útgefandi: Ritstjórí & ábyrgðarmaðun Askriftarverð: Nýprent ehf. Guðný Jóhannesdóttir 275 krónur hvert tölublað Borgarflöt 1 Sauðárkróki feykir@nyprent.is © 4557176 með vsk. Póstfang Feykis: Blaðamenn: Lausasöluverð: Box 4,550 Sauðárkrókur Páll Friðriksson 325 krónur með vsk. palli@nyprent.is © 8619842 Blaðstjórn: Óli Arnar Brynjarsson Áskrift og dreifing Arni Gunnarsson, oli@nyprent.is Nýprent ehf. Áskell Heiðar Ásgeirsson, Lausapenni: Sími455 7171 Herdís Sæmundardóttir, Ólafur Sigmarsson og Páll Örn Þórarinsson. Umbrot og prentun: Dagbjartsson. Prófarkalestun KarlJónsson Nýprent ehf. Skagafjörður________ Beðið eftir Sam- keppnisstofnun Hofsós Nýtt rafmagns- verkstæði Garöar Jónsson og Brynjar Helgi Magnússon.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.