Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1975, Side 15
Manntal 1729
13
íslensku manntölin 1703 og 1729 eru heillandi viðfangsefni fyrir nútínia vísindi
á sviði félagslegra mannfjöldarannsókna. Með hliðsjón af tildröguin þessara mann-
tala og af sambandinu milli þeirra, verður efniviður þeirra að teljast mjög mikil-
væg heimild um íslenska byggð og um samspil mannfjöldabreytinga á íslandi
áður en tæknivæðing landsins hófst.
Breytingar á hreppaskipan í hinum þrem sýslum síðau 1729.
Changes in communal boumlaries in the three counties since 1729.
Hreppar í hinum þrem sýslum voru sem Iiér segir 1729 (sbr. töílu 1, þar sem
sýndur er mamifjöldi í hverjum lireppi eftir kyni):
Rangárvallasýsla: Eyjafjallasveit, Austur-Landeyjalireppur, Vestur-Landeyja-
hreppur, Fljótshlíðarhreppur, Hvolhreppur, Rangárvallahreppur, Landmanna-
hreppur, Holtamannahreppur.
Árnessýsla: Gaulverjabæjarlireppur, Stokkseyrarhreppur, Sandvíkurhreppur,
Ilraungerðishreppur, Villingalioltshreppur, Skeiðahreppur, Gnúpverjahreppur,
Hrmiamannalireppur, Biskupstungnahreppur, Grímsneshreppur, Þingvallahreppur,
Ölfushreppur, Selvogshreppur.
Hnappadalssýsla: Kolbeinsstaðalireppur, Eyjalireppur, Miklalioltshreppur.
Engar breytingar liafa orðið á sýslumörkuin Rangárvallasýslu og Ániessýslu
síðan 1729. Hnappadalssýsla var sameinuð Mýrasýslu með konungsúrskurði 9.
ágúst 1786, en tekin undan Mýrasýslu og sameinuð Snæfcllsnessýslu með bréfi
dómsmálastjórnar 4. mars 1871.
Breytingar á hreppamörkum hafa orðið sem hér segir:
Eyjafjallahreppi var skipt í Austur- og Vestur-Eyjaf jallahrepp með bréfi dóms-
málastjórnar 9. mars 1869.
Holtamannahreppi var ski]jt í Ásahrepp og Holtalirepp með landsliöfðingja-
bréfi 11. júlí 1892.
Djúpárhreppur var myndaður úr hluta Ásahrepps með bréfi atvinnu- og sam-
göngumálaráðuneytis 13. janúar 1936.
Eyrarbakkalireppur var myndaður úr hluta Stokkseyrarhrepps mcð lauds-
höfðingjabréfi 15. mars 1897. Samkvæmt ákvæði í lögum nr. 52/1946 var Flóa-
gaflstorfan í Sandvíkurhreppi lögð til Eyrarbakkahrepps, með gildistöku 1. janúar
1947.
Selfosshreppur var stofnaður með lögum nr. 52/1946 og voru til hans lagðir
hlutar úr Sandvíkurhreppi, Hraungerðishro.ppi og Ölfushreppi. Lög Jiessi tóku
gildi 1. janúar 1947.
Með stjórnarráðsbréfi 18. sept. 1907 var jörðin Laxárdalur í Hrunamanna-
hreppi lögð til Gnúpverjahrepps.
Með stjórnarráðsbréfi 21. nóv. 1905 var Laugardalshreppur myndaður úr hluta
Grímsneshrepps.
Með bréfi dómsmálastjórnar 2. nóv. 1861 var Grafningshreppur myndaður úr
hluta Þingvallahrepps. Með bréfi Rentukainmersins 6. des. 1828 var Grafnings-
hreppur sameinaður Þingvallahreppi. Mcð því að Grafningshreppur var ekki við
lýði 1729, hefur hann þannig orðið til milli þessara tveggja ára, 1729 og 1828, og
þá að mestu eða öllu úr Ólfushreppi.
Með bréfi félagsmálaráðuneytis 13. mars 1946 var Hvergerðishreppur inyndaður
úr hluta Ölfushrepps.
Engar breytingar hafa orðið á mörkum Jieirra þriggja hreppa, sem 1729 mynd-
uðu Hnappadalssýslu.
Heimildarmaður ofan greindra upplýsinga er Lýður Björnssou sagnfræðingur.