Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 10
8 Alþingiskosningar 1916 Fram að 1903 (og að því ári meðtöldu) nemur kjósendatalan 9—10°/o af íbúatölu landsins. Með stjórnarskránni frá 1903 var auka- útsvarsgreiðslan, er kosningarrjettur var bundinn við, færð niður í 4 krónur. Var kjósendatalan síðan 14—15°/o árin 1908—14, en eftir stjórnarskrárbreytinguna 1915 kemst hún upp í 32°/o eða nálega þriðjung landsmanna. f*egar kjósendatölunni er deilt með tölu kosinna þingmanna koma á hvern þingmann 839 kjósendur árið 1916, 394 árið 1914, 260 árið 1903 og 206 árið 1874. Tala kjósenda i hverju kjördæmi við kosningarnar hauslið 1916 sjest á töflu I. A. (bls. 31). Sýnir hún, að kjósendatala kjördæm- anna er mjög misjöfn, enda kjósa sum 2 þingmenn, en önnur einn. En þó tillit sje tekið til þingmannatölunnar í hverju kjördæmi, verð- ur samt mjög ójöfn kjósendatala, sem kemur á hvern þingmann. Að baki sjer höfðu þingmennirnir 1916 færri en 600 kjósendur............. 9 þingmenn 600- 800 - 9 — 800-1000 — .................. 10 - Yfir 1000 — 6 — Minst kjósendatala á þingmann kemur á Seyðisfirði, 294, og þar næst i Austur-Skaftafellssýslu, 400. Aftur á móti kemur mesl kjósendatala á þingmann í Reykjavik, 2 291 á hvorn þingmanninn, þar næst í Suður-Þingej'jarsýslu 1 293, í Snæfellsnessýslu 1 094, í Barðastrandarsýslu 1 052 og í Norður-Isafjarðarsýslu 1 035. í þessum 5 kjördæmum, sem kjósa 6 þingmenn, eru 9 056 kjósendur eða fram- undir þriðjungur allra kjósenda á landinu. Töluvert færri kjósendur (8 423) eru í þeim 12 kjördæmum, sem fæsta kjósendur hafa að til- tölu við þingmannafjölda og senda 15 menn á þing. í Reykjavík eru 4 582 kjósendur, sem senda 2 menn á þing, en i 8 kjördæmum (Seyðisfirði, Austur-Skaftafellssýslu, Norður-Þingeyjarsýslu, Norður- Múlasýslu, Slrandasýslu, Vestmannaeyjasýslu, ísafirði og Vestur-Skafta- fellssýslu) eru samtals 4 462 kjósendur, sem senda 9 menn á þing. 2. Kosningahluttaka. • Participation des clectenrs. Við kosningarnar liaustið 1916 greiddu alls atkvæði 14 030 manns. Var það 49.2°/« af kjósendatölunni á landinu. En í 2 kjör- dæmum, Strandasýslu og Suður-Þingeyjarsýslu, fór engin kosning fram vegna þess, að þar var að eins einn frambjóðandi og þvi sjálf- kjörinn. í þeim kjördæmum, sem kosning fór fram i, var því hlut- takan nokkru meiri eða 52,g°/o af kjósendatölunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.