Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Qupperneq 12

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Qupperneq 12
10 Alþingiskosningar 1916 Síðan 1874 hefur hefur kosningahluttakan verið: 1874 Á Öllll landinu . . . . 19.6°/o 1902 ... Þar sem atkvæða- greiðsla íór fram Á öllu landinu 52.g°/o 1880 .... 24.7— 1903 .. 53.4— 1886 .... 30.c- 1908... '... 75.7"/o 72.4— 1892 .... 30.5— 1911... 78.4- 78.4— 1894 .... 26.4- 1914... 70.o— 55.8— 1900 ►U 00 T 1916... 52.6— 49.2- Kosningahluttakan við síðustu kosningarnar er tiltölulega miklu minni heldur en við 3 næstu kosningarnar á undan síðan farið var að kjósa skriflega i hverjum hreppi. Áður var kosið munnlega á einum stað í hverju kjördæmi og var þá auðvitað kosningahluttak- an töluvert minni. Þó var hluttakan í síðustu munnlegu kosningun- um, 1903, tiltölulega heldur meiri, og í hinum næstsíðustu, 1902, jafnmikil eins og við kosningarnar haustið 1916. Þegar litið er sjerstaklega á hluttöku karla og kvenna í kosn- ingunum, þá sjest það, að það stafar næstum eingöngu frá kven- fólkinu, að kosningahluttakan hefur orðið svo iniklu minni við kosningarnar haustið 1916 heldur en við undanfarandi kosningar. Af karlmönnum greiddu atkvæði 10 593 eða 69.i% af karlkjósendum i þeim kjördæmum, sem kosning fór fram i, og er það tiltölulega mjög litlu minni hluttaka heldur en í kosningunum 1914, en af kvenfólki greiddu atkvæði að eins 3 437 eða 30.2% af kvenkjósend- um í þeim kjördæmum, sem kosning fór fram í, og er það ekki nærri hálf lilutlaka á við karlmenn. Hvernig kosningahluttakan var í einstökum kjördæmum við kosningarnar haustið 1916 sjest á 1. yfirlitstöflu (bls. 9). Mest var kosningahluttakan á ísafirði (84.7%), en minst í Barðastrandarsýslu (36.i%). Á ísafirði var kosningahluttakan heldur meiri heldur en við næstu kosningar á undan, en í öllum öðrum kjördæmum var hluttakan minni heldur en við kosningarnar 1914. Við kosningarnar haustið 1916 var hluttaka karla mest í Vestur-Skaftafellssýslu (89.3%), en minst í Barðastrandarsýslu (55.4%), en hluttaka kvenna var mest á ísafirði (79.i%), en minst í Barðastrandarsýslu (12.5%). í eftir- í'arandi töflu er kjördæmunum skift í flokka eftir kosningahluttök- unni við 4 síðustu kosningarnar og auk þess eftir hluttöku karla og kvenna við síðustu kosningarnar.

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.