Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Side 20

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Side 20
18 Alþingiskosningnr 1916 ekki hefðu þeir ált sæti á næsta þingi á undan kosningunni (Hall- dór Steinsson, Magnús Torfason, I5ór. Jónsson og Jóh. Jóhannesson). Samkvænit kosningalögunum hljóta þeir kosningu, sem ílest atkvæði fá, enda þótt þeir fái ekki helming greiddra atkvæða. Haustið 1916 voru kosnir 10 þingmenn, sem fengu færri en helming þeirra atkvæða, sem greidd voru í kjördæminu. Eru það óvenjulega margir, sem þannig eru kosnir af minnihluta kjósenda, og stafar það af því, að í svo mörgum kjördæmum var meir en tvöföld tala frambjóðenda á við þingsætin. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margir af frambjóðendunum við siðustu kosningu og 3 næstu kosningar á undan bjugga i kjördæm- inu, sem þeir buðu sig fram i, og hve margir utan þess. Frambjóðendur alls 191(5 1911 1911 190S Innanhjeraðs 61 49 48 39 Utanhjeraðs 16 14 25 28 Samtals.. 77 63 73 67 Kosnir Innanlijeraðs 25 24 20 17 Utanhjeraðs 9 10 14 17 Samtals .. 34 34 34 34 Innanhjeraðsmönnum fjölgar meðal frambjóðenda, en ulanhjer- aðsmönnum fækkar tiltölulega. Eðlilega fjölgar þá Iíka þingmönnum, sem búsettir eru í kjördæminu, en liinum fækkar. þó ná tiltölulega fleiri kosningu af utanhjeraðsframbjóðendum lieldur en innanhjeraðs- mönnum. 13 af 16 utanhjeraðsframbjóðendum 1916 voru búsettir í Reykjavik og voru allir utanhjeraðsþingmennirnir sem kosnir voru (9) úr þeirra hóp. Eftir atvinnu skiftust frambjóðendur og þingmenn þannig: Frambjóðendur Pingmeun 1910 1914 1911 1908 1910 1914 1911 1908 Bændur 27 23 23 25 13 14 10 10 Sjávarútvegsmenn 2 2 1 1 1 1 )) » Iðnaðarmenn 2 )) 1 1 )) )) )) í Verslunar- og bankamenn 9 6 8 7 4 2 6 3 Blaðamenn og embættislausir mentamenn 5 7 9 9 3 4 3 8 Alþýðukennarar 3 3 )) 1 2 1 )) » Kennarar við æðri skóla 2 4 4 2 i 2 3 1 Prestar 9 7 12 10 2 4 5 6 Sýslumenn og bæjarfógetar 8 5 8 3 5 4 4 1 Læknar 7 3 2 1 2 1 1 ))’ Aðrir embæltismenn 3 3 5 7 i 1 2 4 Samtals.. 77 63 73 67 34 34 34 34

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.