Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 20

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 20
18 Alþingiskosningnr 1916 ekki hefðu þeir ált sæti á næsta þingi á undan kosningunni (Hall- dór Steinsson, Magnús Torfason, I5ór. Jónsson og Jóh. Jóhannesson). Samkvænit kosningalögunum hljóta þeir kosningu, sem ílest atkvæði fá, enda þótt þeir fái ekki helming greiddra atkvæða. Haustið 1916 voru kosnir 10 þingmenn, sem fengu færri en helming þeirra atkvæða, sem greidd voru í kjördæminu. Eru það óvenjulega margir, sem þannig eru kosnir af minnihluta kjósenda, og stafar það af því, að í svo mörgum kjördæmum var meir en tvöföld tala frambjóðenda á við þingsætin. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margir af frambjóðendunum við siðustu kosningu og 3 næstu kosningar á undan bjugga i kjördæm- inu, sem þeir buðu sig fram i, og hve margir utan þess. Frambjóðendur alls 191(5 1911 1911 190S Innanhjeraðs 61 49 48 39 Utanhjeraðs 16 14 25 28 Samtals.. 77 63 73 67 Kosnir Innanlijeraðs 25 24 20 17 Utanhjeraðs 9 10 14 17 Samtals .. 34 34 34 34 Innanhjeraðsmönnum fjölgar meðal frambjóðenda, en ulanhjer- aðsmönnum fækkar tiltölulega. Eðlilega fjölgar þá Iíka þingmönnum, sem búsettir eru í kjördæminu, en liinum fækkar. þó ná tiltölulega fleiri kosningu af utanhjeraðsframbjóðendum lieldur en innanhjeraðs- mönnum. 13 af 16 utanhjeraðsframbjóðendum 1916 voru búsettir í Reykjavik og voru allir utanhjeraðsþingmennirnir sem kosnir voru (9) úr þeirra hóp. Eftir atvinnu skiftust frambjóðendur og þingmenn þannig: Frambjóðendur Pingmeun 1910 1914 1911 1908 1910 1914 1911 1908 Bændur 27 23 23 25 13 14 10 10 Sjávarútvegsmenn 2 2 1 1 1 1 )) » Iðnaðarmenn 2 )) 1 1 )) )) )) í Verslunar- og bankamenn 9 6 8 7 4 2 6 3 Blaðamenn og embættislausir mentamenn 5 7 9 9 3 4 3 8 Alþýðukennarar 3 3 )) 1 2 1 )) » Kennarar við æðri skóla 2 4 4 2 i 2 3 1 Prestar 9 7 12 10 2 4 5 6 Sýslumenn og bæjarfógetar 8 5 8 3 5 4 4 1 Læknar 7 3 2 1 2 1 1 ))’ Aðrir embæltismenn 3 3 5 7 i 1 2 4 Samtals.. 77 63 73 67 34 34 34 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.