Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Síða 21

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Síða 21
Alþingiskosningar 1!MG ií) Búnaðaiv og fiskiráðunautar eru laldir með bændum og sjáv- arútvegsmönnum, málaflutningsmenn með embættislausum menta- inönnum. Svo sem yíirlit þetta sýnir gætir bændasljettarinnar mest bæði meðal frambjóðenda og þingmanna, en þar næst koma embættis- inennirnir. Arið 1916 hafa jafnvel verið í kjöri fleiri embællismenn (2S)) heldur en bændur, en heldur færri náð kosningu (11). Meðal embættismannanna ber mest á sýslumönnum og bæjarfógetum og gengur þeim best að ná kosningu. í töflu III (bls. 48—53) er getið um fæðingarár og dag hvers frambjóðanda. Eftir aldri skiftust þeir þannig: 191G 1914 Framhjóöcndur nlls Kosnir Kosnir 25—29 ára.. 3 2 )) 30- 39 — .. 20 9 8 40-49 — .. 21 9 12 50—59 — .. 28 13 12 60-09 — .. 5 1 2 Samtals 77 34 34 Með stjórnarskránni 1915 var aldurstakmarkið fyrir kjörgengi fært niður úr 30 árum niður i 25 ár. Buðu 3 menn innan við þrítugt sig fram til kosninganna og náðu 2 þeirra kosningu, Pjetur Ottesen, 28 ára, og Skúli S. Thoroddsen, 26 ára. Elstur frambjóðandi var Guttormur Vigfússon, 66 ára, og náði hann ekki kosningu, en elstur þeirra, sem kosnir voru, var Olafur Briem, 65 ára. Meðalaldur allra frambjóðenda þegar kosningin fór fram var 46.í ár, en meðal- aldur þeirra, sem kosningu náðu, var heldur lægri, 45.5 ár. Við kosningarnar 1914 var meðalaldur þingmannanna við kosninguna hærri, 47.3 ár. Aftan við nöfn þingmannaefnanna í töílu III (bls. 48—53) eru skammstafanir, er tákna til hvaða ílokks þeir töldust þegar kosn- ingin fór fram. Að vísu hefur flokksafstaða allra frambjóðenda ekki verið svo ljós, að ekki geli vafi leikið á því um suma, livort flokks- táknunin, sem sell er við nöfn þeirra, sje alveg rjett. Stafar það nokkuð af því, að riðlun var nokkur á llokkunum á undan kosningunum, einkum á Sjálfstæðisflokknum og Bændaflokknum. Sjálfstæðisflokk- urinn var klofinn í tvent og studdi annar hlutinn stjórnina, en hinn var henni andvigur. Til aðgreiningar á þessum andvígu flokksbrol-

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.