Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 21

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 21
Alþingiskosningar 1!MG ií) Búnaðaiv og fiskiráðunautar eru laldir með bændum og sjáv- arútvegsmönnum, málaflutningsmenn með embættislausum menta- inönnum. Svo sem yíirlit þetta sýnir gætir bændasljettarinnar mest bæði meðal frambjóðenda og þingmanna, en þar næst koma embættis- inennirnir. Arið 1916 hafa jafnvel verið í kjöri fleiri embællismenn (2S)) heldur en bændur, en heldur færri náð kosningu (11). Meðal embættismannanna ber mest á sýslumönnum og bæjarfógetum og gengur þeim best að ná kosningu. í töflu III (bls. 48—53) er getið um fæðingarár og dag hvers frambjóðanda. Eftir aldri skiftust þeir þannig: 191G 1914 Framhjóöcndur nlls Kosnir Kosnir 25—29 ára.. 3 2 )) 30- 39 — .. 20 9 8 40-49 — .. 21 9 12 50—59 — .. 28 13 12 60-09 — .. 5 1 2 Samtals 77 34 34 Með stjórnarskránni 1915 var aldurstakmarkið fyrir kjörgengi fært niður úr 30 árum niður i 25 ár. Buðu 3 menn innan við þrítugt sig fram til kosninganna og náðu 2 þeirra kosningu, Pjetur Ottesen, 28 ára, og Skúli S. Thoroddsen, 26 ára. Elstur frambjóðandi var Guttormur Vigfússon, 66 ára, og náði hann ekki kosningu, en elstur þeirra, sem kosnir voru, var Olafur Briem, 65 ára. Meðalaldur allra frambjóðenda þegar kosningin fór fram var 46.í ár, en meðal- aldur þeirra, sem kosningu náðu, var heldur lægri, 45.5 ár. Við kosningarnar 1914 var meðalaldur þingmannanna við kosninguna hærri, 47.3 ár. Aftan við nöfn þingmannaefnanna í töílu III (bls. 48—53) eru skammstafanir, er tákna til hvaða ílokks þeir töldust þegar kosn- ingin fór fram. Að vísu hefur flokksafstaða allra frambjóðenda ekki verið svo ljós, að ekki geli vafi leikið á því um suma, livort flokks- táknunin, sem sell er við nöfn þeirra, sje alveg rjett. Stafar það nokkuð af því, að riðlun var nokkur á llokkunum á undan kosningunum, einkum á Sjálfstæðisflokknum og Bændaflokknum. Sjálfstæðisflokk- urinn var klofinn í tvent og studdi annar hlutinn stjórnina, en hinn var henni andvigur. Til aðgreiningar á þessum andvígu flokksbrol-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.