Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Síða 29

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Síða 29
Alþingiskosningnr 191fi 27 fellurnar á þessum 40 atkvæðabrjefum, sem gerðu það að verkum, að þau voru ekki tekin til greina sem greidd atkvæði, voru þessar: Skilað eftir kjördag.................................................... 28 Skilað á skakkan kjörstað eða til yfirkjörstjórnar eða landskjörstjórnar. 14 Ástæðan önnur en fjarvera úr hreppnum (annríki, lasleiki, hestleysi, fjar- lægð frá kjörstað innanhrepps).......................................... 9 Undirskrift kjósanda staðfest af öðrum en lögin fyrirskipa............. 3 Ivosið á skakt eyðublað.................................................. 2 Ef þessur tölur eru lagðar saman kemur út hærri tala heldur en atkvæðabrjefanna, sem um er að ræða og stafar það af þvi, að fleiri en ein misfella var á sumum þeirra. Af þessum 40 ógildu al- kvæðabrjefum voru 32 frá körlum, en 8 frá konum. 12 þeirra voru frá kjósendum úr Hafnarfirði, þar af 11 frá skipshöfn, sem kaus úti á sjó á kjördegi, svo að brjeíin bárust fyrst á kjörstaðinn eftir kjör- dag, 5 voru úr Bæjarhreppi í Strandasýslu, 3 úr Hólahreppi i Skaga- fjarðarsýslu, 2 úr Reyðarfjarðarhreppi og 2 úr Reykjavik. Hin voru sill úr hverjum hreppi. 6. Ógild atkvæði. Bulletins nuls. Auk liinna brjeflegu atkvæða, sem ekki komu til greina við kosninguna, eins og frá er skýrt hjer á undan, voru 44 atkvæða- seðlar dæmdir ógildir við upplestur atkvæðanna. Er það 0.«°/o af allri atkvæðatölunni. Hefur aldrei verið jafnlítið um ógild alkvæði við þingkosningar og það jafnvel þó líka væru meðtalin sem ógild atkvæði ólögmætu atkvæðabrjefin 40. 7. Frambjóðendur oy þingmenn. Candidats et représcntants clus. Við landskosningarnar komu fram 6 listar. A þrem þeirra voru 12 nöfn, á einum 6 og tveimur 5. Alls voru því 52 nöfn á öllum lislunum, þar á rneðal 1 kona. Við kosningarnar skiftust atkvæðin þannig: Heimastjórnarílokkur................ 1 950 atkv, eða 33.2°/o Sjálfstæðisflokkur »þversum«........ 1 337 — — 22.8— Öháðir bændur....................... 1 290 — — 22.o— Bændaflokkur.......................... 435 — — 7.4— Sjálfstæðisflokkur »langsum«.......... 419 — — 7.1—• Alþýðuflokkur......................... 398 — — O.s— Ogilii atkvæði......................... 44 — — 0.7— Samtals.. 5873 atkv. eða 1 OO.o°/0 I’egar deill er í atkvæðatölu listanna með 1, 2, 3 o. s. frv. koma út hlutfallslölurnar. I5egar kjósa á 0 þingmenn sýna 6 hæstu

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.