Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 29

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 29
Alþingiskosningnr 191fi 27 fellurnar á þessum 40 atkvæðabrjefum, sem gerðu það að verkum, að þau voru ekki tekin til greina sem greidd atkvæði, voru þessar: Skilað eftir kjördag.................................................... 28 Skilað á skakkan kjörstað eða til yfirkjörstjórnar eða landskjörstjórnar. 14 Ástæðan önnur en fjarvera úr hreppnum (annríki, lasleiki, hestleysi, fjar- lægð frá kjörstað innanhrepps).......................................... 9 Undirskrift kjósanda staðfest af öðrum en lögin fyrirskipa............. 3 Ivosið á skakt eyðublað.................................................. 2 Ef þessur tölur eru lagðar saman kemur út hærri tala heldur en atkvæðabrjefanna, sem um er að ræða og stafar það af þvi, að fleiri en ein misfella var á sumum þeirra. Af þessum 40 ógildu al- kvæðabrjefum voru 32 frá körlum, en 8 frá konum. 12 þeirra voru frá kjósendum úr Hafnarfirði, þar af 11 frá skipshöfn, sem kaus úti á sjó á kjördegi, svo að brjeíin bárust fyrst á kjörstaðinn eftir kjör- dag, 5 voru úr Bæjarhreppi í Strandasýslu, 3 úr Hólahreppi i Skaga- fjarðarsýslu, 2 úr Reyðarfjarðarhreppi og 2 úr Reykjavik. Hin voru sill úr hverjum hreppi. 6. Ógild atkvæði. Bulletins nuls. Auk liinna brjeflegu atkvæða, sem ekki komu til greina við kosninguna, eins og frá er skýrt hjer á undan, voru 44 atkvæða- seðlar dæmdir ógildir við upplestur atkvæðanna. Er það 0.«°/o af allri atkvæðatölunni. Hefur aldrei verið jafnlítið um ógild alkvæði við þingkosningar og það jafnvel þó líka væru meðtalin sem ógild atkvæði ólögmætu atkvæðabrjefin 40. 7. Frambjóðendur oy þingmenn. Candidats et représcntants clus. Við landskosningarnar komu fram 6 listar. A þrem þeirra voru 12 nöfn, á einum 6 og tveimur 5. Alls voru því 52 nöfn á öllum lislunum, þar á rneðal 1 kona. Við kosningarnar skiftust atkvæðin þannig: Heimastjórnarílokkur................ 1 950 atkv, eða 33.2°/o Sjálfstæðisflokkur »þversum«........ 1 337 — — 22.8— Öháðir bændur....................... 1 290 — — 22.o— Bændaflokkur.......................... 435 — — 7.4— Sjálfstæðisflokkur »langsum«.......... 419 — — 7.1—• Alþýðuflokkur......................... 398 — — O.s— Ogilii atkvæði......................... 44 — — 0.7— Samtals.. 5873 atkv. eða 1 OO.o°/0 I’egar deill er í atkvæðatölu listanna með 1, 2, 3 o. s. frv. koma út hlutfallslölurnar. I5egar kjósa á 0 þingmenn sýna 6 hæstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.