Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 30

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1918, Blaðsíða 30
28 Alþingiskosningar JD.Ifi tölurnar, á livaða lista þingsætin falla. Samkvæml þessu hlaut Heima- stjórnarflokkurinn 3 þingmenn, Sjálfstæðisflokkurinn »þversum« 2 þing- menn og Óháðir bændur 1 þingmann, og varamenn hlutu þessir sömu flokkar í sama hlutfalli. En hinir flokkarnir komu að engum manni. Hvaða menn á þeim lislum, sem að komasl, verða fyrir kosn- ingu, er komið undir því, hvernig atkvæði falla á nöfnin á listunum. Ef röðin er látin haldast óbreytt fær sá, senr efstur stendur, 1 atkvæði, en þeir sem neðar slanda brot úr atkvæði, sem er því minna sem þeir standa neðar. En kjósendum er frjálst að breyta um röð nafn- anna á listunum og reiknast þá atkvæðin eftir því, og eftir atkvæða- tölu hvers eins fer endanlega röðin á listunum, er ræður þvi, hve snemma hver maður á listanuin kemur til greina til kosningar. A lista Heimastjórnarflokksins breytlist röðin við kosninguna á tveim stöðum, 3. maður á listanum (Guðjón Guðlaugsson) fluttist upp fyrir 2. manninn (Guðm. Hjörnson) og 5. maður (Sigurjón Friðjónsson) lluttist upp fyrir 4. manninn (Bríeti Bjarnhjeðinsdóttur). í löflu IV (bls. 54) er skýrt frá, hverjir hlutu kosningu sem þingmenn og varamenn. Af landsþingmönnunum fi liafði að eins 1 (Sigurður Jónsson) ekki setið á þingi áður, 1 liaíði ekki setið á næsta þingi á undan, en áður verið þingmaður, og 4 höfðu setið á næsta þingi á undan (3 kjördæmaþingmenn og 1 konungkjörinn). Af konungkjörnu þing- mönnunum síðustu var að eins einn í kjöri til landskosninga og náði liann kosningu (G. Björnson). 5 af varaþingmönnunum hafa aldrei selið á þingi, en að eins 1 (Gunnar Olafsson) hefur verið þingmað- ur, en átti þó ekki sæti á þingi næst á undan kosningunni. Af landsþingmönnunum voru 2 búsettir í Reykjavík, en 4 utan Reykjavíkur, en af varaþingmönnunum var að eins 1 búsettur í Reykjavík, en hinir 5 utan Rej'kjavíkur. Eftir alvinnu skiftust landsþingmennirnir þannig, að 2 voru embættismenn, 2 kaupsjTslumenn og 2 bændur, en af varamönnum voru 4 bændur, 1 kaupmaður og 1 kona, sem er blaðstýra. Þegar kosningin fór fram var 1 af landsþingmönnunum og 1 af varamönnunum 60—70 ára, 4 af aðalmönnum og jafnmargir af varamönnum 50—60 ára og 1 af aðalmönnum og 1 af varamönn- um 40—50 ára. Á alþingi 1917 fór fram hlutkesti um, hverjir af landsþing- mönnunum skyldu fara frá eftir 6 ár, og urðu fyrir því hlulskifti Hannes Ilafstein, Guðjón Guðlaugsson og Guðmundur Björnson. Hinir 3 eiga þingsæli í 12 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.