Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1924, Blaðsíða 7

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1924, Blaðsíða 7
Inngangur. Introdudion. A. Kjördæmakosningar 1919 og 1923. Élections générales des circonscriptions 1919 et 1923. 1. Tala kjósenda. Nombre des électeurs. Við kosningarnar haustið 1919 var tala kjósenda á kjörskrá 31 870. Var það 34.3 °/o af landsmönnum. En við kosningarnar haustið 1923 var kjósendatalan 43 932 eða um 45.2 o/o af landsmönnum. Hin mikla aukning á kjósendatölunni við síðustu kosningar stafar af því, að sam- kvæmt stjórnarskránni frá 18. maí 1920 var aldurstakmark allra kjósenda látið vera hið sama, 25 ár við kjördæmakosningarnar, en samkvæmt stjórnarskrárbreytingunni frá 1915, er konum og hjúum var veittur kosn- ingarrjettur, var aldurstakmark þessara nýju kjósenda í fyrstu 40 ár, en lækkaði svo á ári hverju um eitt ár og átti því ekki að komast niður í 25 ár fyr en eftir 15 ár. Við það að þessi takmörkun var niður feld hefur kvenkjósendum fjölgað miklu meir en karlkjósendum. Við kosning- arnar 1919 voru karlkjósendur í allmiklum meiri hluta, 17 630 karlar á móti 14 240 konum, en við kosningarnar 1923 voru þeir komnir í minni hluta, 20 710 karlar á móti 23 222 konum. Af kjósendunum voru þannig árið 1919 55.3 °/o karlar og 44.7 °/o konur, en árið 1923 voru 47.1 °/o karlar og 52.9 °/o konur. Síðan alþingi fjekk löggjafarvald hefur tala kjósenda við almennar kosningar verið svo sem hjer segir: Kjósendur Af íbúatölu Kjósendur Af íbúatölu 1874 .... .... 6 183 8.8 % 1908 ... . .... 11 726 14.1 % 1880 .... .... 6 557 9.1 — 1911 .... .... 13 136 15.4 1886 .... .... 6 648 9.2 — 1914 .... .... 13 400 15.2 1892 .... .... 6 841 9.5 — 1916 .... .... 28 529 31.7 - 1894 .... .... 6 733 9.2 - 1918 .... .... 31143 33.7 — 1900 .... .... 7 329 9.4 — 1919 .... .... 31 870 34.3 — 1902 .... .... 7 539 9.5 — 1923 .... .... 43 932 45.2 - 1903 .... .... 7 786 9.8 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.