Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1924, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1924, Blaðsíða 14
12 Alþingiskosningar 1919—1923 konur, sem stóðu á kjörskrá, í Mýrahreppi í Vestur-ísafjarðarsýslu og Borgarfjarðarhreppi. Minst var kosningahluttaka karlmanna í Gufudals- hreppi (19 °/o), en kvenna í Geiradalshreppi og Múlahreppi (4 °/o). I töflu IX (bls. 50—51) er sýnd atkvæðatalan við aukakosningar þær, sem fram fóru í Reykjavík 1921 og í Suður-Þingeyjarsýslu og Vestur-Skaftafellssýslu 1922. 3. AtUvæðagreiðsIa utanhreppsmanna. Votants hors de leur district. Samkvæmt kosningalögunum má kjörstjórn leyfa manni, sem ekki stendur á kjörskránni, að greiða atkvæði, ef hann sannar það með vottr orði sýslumanns eða bæjarfógeta, að hann standi á annari kjörskrá í kjördæminu og að hann hafi afsalað sjer þar kosningarrjetti. Við kosningarnar haustið 1919 greiddu 242 menn atkvæði á öðrum kjörstað heldur en þar sem þeir stóðu á kjörskrá, eða 1.7 °/o af öllum þeim, sem atkvæði greiddu við kosningarnar, en haustið 1923 voru það 349 eða l.i o/o. Af þeim, sem notuðu sjer þennan rjett, voru 43 konur árið 1919 eða um 18 °/o, en 141 árið 1923 eða um 40 °/o. í töflu I og II (bls. 26—27) er sýnst, hve margir kusu á þennan hátt í hverju kjördæmi á landinu við báðar þessar kosningar og á 3. yfirliti (bls. 13) sjest, hve margir það hafa verið í samanburði við þá, sem atkvæði greiddu í hverju kjördæmi. Tiltölulega flestir hafa það verið í Suður-Múlasýslu 1919 (6.6 o/o af öllum, sem atkvæði greiddu), flestir á Eskifirði og í Nesi í Norðfirði, og í Austur-Húnavatnssýslu 1923 (6.7 °/o), flestir á Blönduósi. 4. Brjefleg atkvæði. Votes par lettre. Með lögum nr. 47, 30 nóv. 1914 var heimilað, að sjómenn og aðrir, sem staddir eru utan þess hrepps eða kaupstaðar, þar sem þeir standa á kjörskrá, þá er kosning fer fram, og ekki neyta hins almenna rjettar til þess að greiða atkvæði á öðrum kjörstað í sama kjördæmi, megi greiða atkvæði brjeflega, þannig að þeir sendi hreppstjóra eða bæjarfógeta á þeim stað, þar sem þeir standa á kjörskrá, fyrir kjörfund atkvæðaseðil í brjefi. Við kosningarnar haustið 1919 neyttu 381 menn þess rjettar að kjósa brjeflega, eða 2.6 °/o af öllum þeim, sem atkvæði greiddu. Við næstu kosningar á undan, 1916, sem voru þær fyrstu, er leyft var að kjósa brjeflega, voru brjefleg atkvæði 262 eða 1.9 °/o af þeim, sem atkvæði greiddu þá. Með lögum nr. 33, 20. júní 1923 var heimildin til að kjósa brjef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.