Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1924, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1924, Blaðsíða 18
16 Alþingiskosningar 1919—1923 kjördæmum 1919 og 17 kjördæmum 1923), en í nokkrum kjördæmum (6 hvort árið) hafa verið fleiri frambjóðendur, flestir 7 í sínu tveggja manna kjördæminu hvort árið (í Gullbringu- og Kjósarsýslu 1919 og Árnes- sýslu 1923). Af 34 kjördæmaþingmönnum, sem sæti áttu á alþingi 1919 buðu 29 sig fram aftur í sama kjördæmi við kosningarnar haustið 1919 og voru 22 af þeim endurkosnir, en 5 drógu sig í hlje. Af 36 kjördæmaþing- mönnum, sem sátu á alþingi 1923, buðu 30 sig fram um haustið í sama kjördæmi og voru 20 af þeim endurkosnir, 1 bauð sig fram í öðru kjör- dæmi og var kosinn þar, en 5 drógu sig í hlje. Haustið 1919 voru kosnir 12 nýir þingmenn. Af þeim höfðu 9 aldrei setið á þingi fyr, en 3 höfðu verið þingmenn áður, þótt ekki hefðu þeir átt sæti á næsta þingi á undan kosningunni (Sveinn Björnsson, Björn Hallsson og Sigurður H. Kvaran). Haustið 1923 voru kosnir 15 nýir þingmenn. Af þeim höfðu 10 aldrei setið á þingi áður, en 5 höfðu verið þingmenn fyr (Ágúst Flygenring, Eggert Pálsson, Klemens Jónsson, Magnús Torfason og Jörundur Brynjólfsson.) Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margir af frambjóðendunum við 4 síð- ustu kosningarnar bjuggu í kjördæminu, sem þeir buðu sig fram í, og hve margir utan þess. Frambjóðendur alls Kosnir 1914 1916 1919 1923 1914 1916 1919 1923 Innanhjera&s . 49 61 53 51 24 25 27 24 Utanhjeraös . 14 16 15 26 10 9 7 12 Samtals . . 63 77 68 77 34 34 34 36 Við kosningarnar 1923 hafa óvenjulega margir utanhjeraðsmenn boðið sig fram. Flestir voru þeir búsettir í Reykjavík, 20 af 26, og náðu 9 þeirra kosningu. Eftir atvinnu skiftust frambjóðendur og þingmenn þannig: 1914 Frambjóðendur 1916 1919 1923 1914 Þingmenn 1916 1919 1923 Bændur 23 27 28 30 14 13 12 14 Sjávarútvegsmenn 2 2 2 3 1 1 » 3 Iðnaðarmenn 2 2 1 » » » 1 Verslunar- og bankamenn .. . . 6 9 9 11 2 4 8 5 Blaðamenn og embættislausir mentamenn 7 5 5 10 4 3 3 5 Sýslunarmenn » » 2 » » » » Kenn’arar 7 5 3 6 3 3 2 3 Prestar 7 9 6 3 4 2 1 1 Stfslumenn og bæjarfðgetar .. 5 8 4 4 4 5 3 2 Læknar 3 7 6 4 1 2 4 1 Aðrir embættismenn 3 3 3 3 1 1 1 1 Samtals .. 63 77 68 77 i 34 34 34 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.