Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1932, Blaðsíða 21

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1932, Blaðsíða 21
Alþingiskosningar 1930—1931 19 1916 ........ 44 eða 0.7% 1926 okt. ... 243 eða 1.5% 1922 ...... 168 — 1.4— 1930 ........ 149 — 0.6 — 1926 júlí ... 153 — l.i — 76 atkvæðaseðlar voru auðir 1930 eða rúmlega helmingur ógildu seðlanna. 6. Frambjóðendur og þingmenn. Candidais et représentanis élus. Við landskosningarnar sumarið 1930 komu fram 3 framboðslisfar. Voru 6 nöfn á hverjum, svo að alls voru 18 nöfn á öllum listunum, þar á meðal 2 konur. Við kosninguna skiftust gildu atkvæðin þannig milli listanna: Sjálfstæðisflokkur ............. 11671 atkv. eða 48.3% Framsóknarflokkur ............ 7 585 — — 31.4 — Aiþýðuflokkur ................ 4 893 — — 20.3 — Samtals 24 149 atkv. eða 100.0 % Sjálfstæðisflokkur kom að tveim þingmönnum og varamönnum, Framsóknarflokkur einum þingmanni og varamanni, en Alþýðuflokkur engum. I töflu IV (bls. 29) er skýrt frá, hverjir voru frambjóðendur og hverjir náðu kosningu. Einn hinna kjörnu þingmanna hafði átt sæti á næsta þingi á undan kosningunni sem landskjörinn, en tveir voru nýir og sömuleiðis allir varamennirnir. Allir þingmennirnir voru búsettir í Reykjavík, en tveir af varamönnunum voru búsettir í Rangárvallasýslu, en einn í Þingeyjarsýslu. Meðalaldur þingmanna og varamanna var 45.7 ár.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.