Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1934, Side 22

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1934, Side 22
20 Alþingiskosningar o. fl. 1933 af ógildu seðlunum uoru auðir, 156 eða 23.2 °/o af öllum ógildum seðlum. Hve margir seðlar voru auðir og ógildir í hverju kjördæmi sési á löflu V (bls. 39) en eftirfarandi yfirlii sýnir, hve margir þeir voru í hlulfalli við greidd atkvæði í kjördæminu. Auöir Ógildir seðlar seölar Reykjavík ............... 0.4 % 0.3 % Hafnarfjörður........ 0.2 — 0.7 — Gullbringu- og Kjósars. 0.3 — 1.7 — Borgarfjarðarsýsla....... 0.6 — 2.4 — Mýrasýsla ............... 0.7 — » — Snæfellsnessýsla..... 0.4 — 1.8 — Dalasýsla............ l.o — 0.7 — Barðastrandarsýsla .... 0.8 — 2.0 — Vestur-ísafjarðarsýsla .. 0.6— 0 9 — Isafjörður .............. 0.6 — » — Norður-ísafjarðarsýsla . 0.4 — 12.6 — Strandasýsla ............ 0.9 — 11.4 — Veslur-Húnavatnssýsla. . 2.5— » — Austur-Húnavatnssýsla . 2.4 — 0.2 — Auðir Ógitdir seölar seðlar Sbagafjarðarsýsla........ 1.3 °/o 0.4 °/o Eyjafjarðarsýsla....... 0.3 — 0.6 — Akureyri ................ 0.6 — 0.4 — Suður-Þingeyjarsýsla .. 0.5— 6.5-— Norður-Þingeyjarsýsla. . 0.6— 10.7 — Norður-Múlasýsla......... 0.4 — 0.6 — Seyðisfjörður ........... 0.9 — 0.6 — Suður-Múlasýsla ......... 0.6 — 1.6 — Austur-Skaftafellssýsla. . » — 10.0 — Vestur-Skaftafellssýsla.. l.i — 0.8 — Vestmannaeyjar .......... 0.2 — 0.8 — Rangárvallasýsla....... 0.4 — 0.6 — Árnessýsla............. 0.8 — 9.0 — Allt landið 0.6 °/o 1.8 % í sumum sýslum hefur verið óeðlilega mikið um ógilda seðla, svo sem í Norður-Isafjarðarsýslu 12.6 °/o, Strandasýslu 11.4 o/0> Norður-Þing- eyjarsýslu 10.7 °/o, Austur-Skaftafellssýslu 10.o°/o og Árnessýslu 9.0 °/o. Aftur á móti hafa í ýmsum öðrum kjördæmum verið mjög fáir eða jafnvel alls engir ógildir seðlar. 7. Orslit atkvaeðagreiðslunnar. Résultat du plébiscite. Á aíkvæðisseðlinum, sem notaður var við atkvæðagreiðsluna, var svo fyrir mælt, að þeir kjósendur, sem vildu að bann það sem fælist í gildandi áfengislöggjöf væri afnumið, skyldu setja blýantskross fyrir framan »]á«, en þeir, sem ekki vildu afnema það, skyldu setja krossinn fyrir framan »Nei«. ]á-atkvæðin voru því með afnámi bannsins, en nei-at- kvæðin móti því að afnema það. Atkvæðagreiðslan fór þannig, að greidd voru alls 28 163 atkvæði, en af þeim voru 672 auðir eða ógildir seðlar, svo að gild atkvæði urðu alls 27 491. Atkvæðin skiftust þannig: Já-atkvæði ............ 15 866 eöa 57.7 °/o Nei-atkvæði............ 11 625 — 42.3 — Samtals 27 491 eöa lOO.o % Var þannig meiri hluti gildra atkvæða með afnámi bannsins.

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.