Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1934, Blaðsíða 23

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1934, Blaðsíða 23
Alþingiskosningar o. fl. 1933 21 6. yfiHit. Úrslit atkvaeðagreiðslunnar um áfetigisbannið 21. okt. 1933. Hlutfallstölur. Résultats du plébiscite du 21 oct. 1933 sur I’abolition de la prohibition de I'alcool. Chiffres proportionnels. 3 Nei non 1 Samtals total e O 5 ~ o - I r Z Samtals j total % % % 0/0 0/0 % Reykjavík 71.6 28.4 100.o Skagafjarðarsýsla 47.5 52.3 lOO.o Hafuarfjörður 55.6 44.0 lOO.o Eyjafjarðarsýsla 53.3 46.7 100.o Gullbr.- og Kjósarsýsla 72.3 27.7 lOO.o Akureyri 47.6 52.4 lOO.o Dorgarfjarðarsýsla 49.1 50.9 lOO.o Suður-Þingeyjarsýsla . . 30.9 69.1 lOO.o Mýrasýsla 55 2 44.8 lOO.o Norður-Þingeyjarsýsla . 50.3 49.7 100.o 51.5 48.5 lOO.o Norður-Múlasýsla 50.1 49.9 lOO.o Dalasýsla j 48.1 51.9 100.o Seyðisfjörður 55.7 44.3 lOO.o Barðastrandarsýsla .... 40.1 59.9 100.o Suður-Múlasýsla 41.7 58 3 lOO.o Vestur-Isafjarðarsýsla .. 25.8 72.4 lOO.o Austur-Skaftafellssýsla . 42.0 58.0 lOO.o Isafjörður 31.0 69.0 100.o Vestur-Skaftafelissýsla . 60.2 39 s lOO.o Norður-ísafjarðarsýsla . 42.1 50.3 lOO.o Vestmannaeyjar 72.1 27.9 lOO.o Strandasýsla 43.4 56 6 lOO.o Rangárvallasýsla 76.0 24.0 100.o Vestur-Húnavatnssýsla . 44.5 55.5 lOO.o Árnessýsla 55.9 44.1 lOO.o Austur-Húnavatnssýsla . 41.2 58 8 100.o Alt landið tout le pays 57.7 42 3 100.o Á töflu V (bls. 39) sést, hvernig atkvæði féllu í hverju kjördæmi og í 6. yfirliti er sýnt með hlutfallstölum, hvernig gild atkvæði skiftust á »já« og »nei«. í 13 kjördæmum voru »já« fleiri, en »nei« í 14. Ef valdir hefðu verið þingmenn fyrir báða flokka eftir sömu reglum, sem þá giltu um alþingiskosningar, þá hefðu þó »já«-in fengið 19 þingmenn, en »nei«-in ekki nema 17, en 2 af »já«-þingmönnunum (í Norður-Múlasýslu) hefðu að eins haft eins atkvæðis meiri hluta. I 4 af 6 kaupstaðakjördæmunum var meiri hlutinn með afnámi bannsins, en í 12 af 21 sýslukjördæmum var meiri hlutinn móti afnámi bannsins. I sýslunum á Suðurlandi og Suðvesturlandi var meiri hluti kjósenda með afnámi bannsins, en í sýsl- unum á Vestfjörðum og á Norður- og Austurlandi var meiri hlutinn með banni. Þetta sést á eftirfarandi yfirliti. Syslukjördæmi: 1® Nei Samtals Já af hdr. Suðvesturland ..... 1 943 1 353 3 296 59.0 % Vestfirðir ........ 889 1 508 2 397 37.1 — Norðurland ........ 1 727 2 081 3 808 45.4 — Austurland ........ 815 1 042 1 857 43.9 — Suðurland.......... 1 276 730 2 006 63.6 — Samtals 6 650 6 714 13 364 49.8 % Kaupstaðakjördæmi ... 9 216 4 911 14 127 65.2 — Alt landið 15 866 11 625 27 491 57.7 %

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.