Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1947, Qupperneq 11

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1947, Qupperneq 11
Alþingískosningnr 1946 9 í töflu I (bls. 17) sést, hve niargir af kjósenduni hvers kjördæmis hafa greitt atkvæði við kosningarnar 1946. Hve ínikil kosningahluttakan var hlutfallslega í einstökum kjördæmum, sést á 1. yfirlitstöflu (hls. 7). Mest var kosningahluttakan á ísafirði (93.i%), en minnst var hún í Barðastrandarsýslu (81.o%). í Vestur-Skaftafellssýslu var kosningahlut- taka karla hæst (96.7%), en kvenna á ísafirði (92.a%). Kosningahluttaka karla var minnst i Borgarfjarðarsýslu (87.2%), en kvenna í Barða- strandasýslu (73.»%). Hluttaka kvenna var minni í 24 kjördæmum (af 28) heldur en hluttaka karla, þar sem hún var minnst. í töflu II (bls. 18—20) er sýnt, hve margir kjósendur greiddu atkvæði í hverjum hreppi á landinu 1946. Er þar hver kjósandi talinn í þeim hreppi, þar sem hann stóð á kjörskrá, en ekki þar sem hann greiddi atkvæði, ef hann liefur greitt atkvæði utanhrepps. Með þvi að bera tölu greiddra atkvæða saman við kjósendatöluna í sömu töflu fæst kosninga- hluttakan í hverjum hreppi. Ilvernig hrepparnir innan hvers kjördæmis og á landinu í heild sinni, að meðlöldiun kaupstöðunum, skiptust eftir kosningahluttöku, sést á 2. vfirlitstöflu (bls. 8). Voru flestir hreppar og kaupstaðir með hluttöku milli 80 og 90 %, 116 eða 52 % af allri tölunni. f þessum 7 hreppum var kosningahluttakan yfir 96%. Fróðárhreppur í Snœfellsnessýslu .... 100.» °/o Hólmavikurhreppur í Strandasý'slu . . . 97.2 —• Bólstaðarhliðarhr. i A.-Húnavatnssýslu 96.» — Kaldrananeslireppur i Strandasýslu . . 96.s — Laugardalslireppur í Árnessýslu ... 96.6 — Ásahreppur i Austur-Húnavatnssýslu . 96.i —■ Hvammshr. í Vestur-Skaftafellssýslu . . 96.» — í 3 hreppum aðeins var hluttakan minni en 70%, i Reykhólahreppi (68.g%), i Múlahreppi (64 .-,%) og Geiradalshreppi (62.7% ). Þeir eru allir í Barðastrandarsýslu. 3. Atkvæðagreiðsla utanlireppsmanna. Votants hors de teur district. Samkvæmt kosningalögunum má kjörstjórn leyfa .manni, sem ckki stendur á kjörskránni, að greiða atkvæði, ef hann sannar það með vott- orði sýslumanns, að hann standi á annarri kjörskrá i kjördæminu og að hann hafi afsalað sér þar kosningarrétti. Við kosningarnar 1946 greiddu 246 menn alkvæði i öðrum hreppi heldur en þar sem þeir stóðu á kjörskrá, og var það 0.4% af þeim, sem atkvæði greiddu alls. Árið undan- farnar kosningar hefur þetta hlutfall verið:

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.