Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1954, Blaðsíða 23

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1954, Blaðsíða 23
Alþingiskosningar 1953 21 Tafla III (frh.). Framboðslistar í kjördæmum með hlutfallskosningu. Hjörtur Hjartar, framkvœmdastjóri, Reykjavík. Pétur Jóhannesson, trésmiður, Reykjavík. Kristján Friðriksson, iðnrekandi, Reykjavik. Jakobína Ásgeirsdóttir, frú, Reykjavík. Leifur Ásgeirsson, prófessor, Reykjavík. Sigurgrímur Grímsson, verkstjóri, Reykjavík. Jónas Jósteinsson, yfirkennari, Reykjavík. Pétur Guðmundsson, flugumferðarstjóri, Skólabraut 1, Seltjarnarnesbr. Bergþór Magnússon, bóndi, Reykjavík. Valborg E. Bentsdóttir, frú, Reykjavík. Guðbrandur Magnússon, forstjóri, Reykjavík. C. Einar Olgeirsson, ritstjóri, Reykjavík. Sigurður Guðnason, verkamaður, Reykjavík. Brynjólfur Ðjarnason, fyrrv. ráðherra, Reykjavík. Gunnar M. Magnúss, ritböfundur, Reykjavík. Katrín Tboroddsen, lœknir, Reykjavík. Ingi R. Helgason, lögfrœðingur, Reykjavík. Guðgeir Jónsson, bókbindari, Reykjavík. Karl Sigurbergsson, sjómaður, Reykjavík. Erla Egilson, húsfreyja, Vífilsstöðum. Björn Bjarnason, iðnverkamaður, Reykjavík. Guðrún Finnsdóttir, afgreiðslustúlka, Reykjavík. Einar Gunnar Einarsson, lögfrœðingur, Reykjavík. Petrína Jakobsson, teiknari, Reykjavík. Kristinn Björnsson, yfirlœknir, Reykjavík. Lárus Rist, íþróttakennari, Reykjavík. Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur, Gljúfrasteini, MosfeUsbr. D. Bjarni Benediktsson, ráðherra, Reykjavík. Björn Ólafsson, ráðberra, Reykjavík. Jóhann Hafstein, bankastjóri, Reykjavík. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, Reykjavík. Kristín L. Sigurðardóttir, frú, Reykjavík. Ólafur Björnsson, prófessor, Reykjavík. Guðbjartur ólafsson, hafnsögumaður, Reykjavík. Friðleifur I. Friðriksson, bifreiðarstjóri, Reykjavík. Helgi H. Eiríksson, bankastjóri, Reykjavík. Birgir Kjaran, forstjóri, Reykjavík. Auður Auðuns, frú, Reykjavík. Kristján Sveinsson, augnlœknir, Reykjavík. Ragnbildur Helgadóttir, frú, Reykjavík. Ólafur H. Jónsson, útgerðarmaður, Reykjavík. HaUgrímur Benediktsson, stórkaupmaður, Reykjavik. Sigurður Kristjánsson, forstjóri, Reykjavík. E. Óskar Norðmann, kaupmaður, Reykjavík. Jónas Guðmundsson, skrifstofustjóri, Reykjavík. Gunnar Einarsson, prentsmiðjustjóri, Reykjavík. Ásgeir Ásgeirsson, skrifstofustjóri, Reykjavík. Lára Einarsdóttir, frú, Reykjavík. Bergsveinn Bergsveinsson, vélstjóri, Reykjavík. Ðjöm Þorsteinsson, trésmíðameistari, Reykjavík. Guðmundur Á. Jóhannsson, prentari, Reykjavík. Eiríkur Sœmundsson, framkvœmdastjóri, Reykjavík. Lútber Salómonsson, pípulagningarmeistari, Hlíðarveg 5, Kópavogsbr. Ragnar Petersen, fuUtrúi, Reykjavík. Steinunn Hall, frú, Reykjavík.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.