Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1954, Qupperneq 25
Alþingiskosningar 1953
23
Tafla III (frh.). Framboðslistar í kjördæmum með hlutfallskosningu.
Signrsveinn D. Kristinsson, söngstjóri, Reykjavík.
Ingólfur Guðmundsson, bóndi, Fornhaga.
D. Magnús Jónsson, héraðsdómslögmaður, Reykjavík.
Árni Jónsson, tilraunastjóri, Akureyri.
Guðmundur Jörundsson, útgerðarmaður, Akureyri.
Stefán Stefánsson, bóndi, Fagraskógi.
F. Stefán Halldórsson, bóndi, Hlöðum.
Valdimar Jóhannsson, ritstjóri, Reykjavík.
Bjarni Arason, hcraðsráðunautur, Akureyri.
Stefán Ðjörnsson, bóndi, Grund, Svarfaðardal.
Norður-Múlasýsla
B. Páll Zóphóniasson, búnaðarmálastjóri, Reykjavík.
Halldór Ásgrímsson, kaupfélagsstjóri, Vopnafirði.
Þorsteinn Sigfússon, bóndi, Sandbrekku.
Sigurður Vilhjálmsson, bóndi, Hánefsstöðum.
C. Jóhannes Stefánsson, forstjóri, Neskaupstað.
Þórður Þórðarson, bóndi, Gauksstöðum.
Gunnþór Eiríksson, sjómaður, Borgarfirði eystra.
Ásmundur Jakobsson, skipstjóri, Vopnafirði.
D. Helgi Gíslason, bóndi, Helgafelli.
Jónas Pétursson, tilraunastjóri, Skriðuklaustri.
Sigurjón Jónsson, verkamaður, Vopnafirði.
Sveinn Jónsson, bóndi, Egilsstöðum.
Suður-Múlasýsla
A. Jón P. Emils, héraðsdómslögmaður, Reykjavík.
Guðlaugur Sigfússon, smiður, Reyðarfirði.
Ásbjörn Karlsson, sjómaður, Djúpavogi.
Ólafur Magnússon, bókari, Neskaupstað.
B. Eysteinn Jónsson, ráðherra, Reykjavík.
Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi, Brekku, Mjóafirði.
Stefán B. Björnsson, bóndi, Berunesi.
Björn Stefánsson, kaupfélagsstjóri, Stöðvarfirði.
C. Lúðvík Jósepsson, forstjóri, Neskaupstað.
Alfreð Guðnason, sjómaður, Eskifirði.
Garðar Kristjánsson, sjómaður, Fáskrúðsfirði.
Sigurgeir Stefánsson, sjómaður, Djúpavogi.
D. Árni G. Eylands, stjórnarráðsfulltrúi, Reykjavík.
Jóhann Þ. Guðmundsson, trésmíðameistari, Neskaupstað.
Páll Guðmundsson, bóndi, Gilsárstekk.
Ingólfur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri, Eskifirði.
Rangárvallasýsla
A. Óskar Sæmundsson, bóndi, Eystri-Garðsauka.
Sigurður Einarsson, prestur, Holti.
Bergmundur Guðlaugsson, tollvörður, Reykjavík.
Helgi Sæmundsson, ritstjóri, Reykjavík.