Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1954, Blaðsíða 38
36
Alþingiskosningar 1953
Tafla VI. Aukakosningar 1951 og 1952.
By-elections 1951 and 1952.
Mýrasýsla. Kosning 8. júlí 1951.
Kjósendur á kjðrskrá voru 1 090.
Atlcvœði
Andrés Eyjólfsson (f. ”/5 1886), bóndi.Síðumúla, F................................... 413
Pctur Gunnarsson, tilraunastjóri, Reykjavík, Sj...................................... 396
Bergur SigurbjörnsBon, viðskiptafrœðingur, Reykjavík, u. fl.......................... 125
Aðalsteinn Halldórsson, tollvörður, Reykjavík, A..................................... 27
Gild atkvæði samtals 961
Auðir seðlar 14, ógildir 6 20
Greidd atkvæði alls 981
ísafjörður. Kosning 15. júnf 1952.
Kjósendur á kjörskrá: 769 karlar og 750 konur, alls 1 519.
Atkvæði
Ilannibal Valdimarsson (f. 13/i 1903), skólastjóri, ísaflrði, A............................. 644
Kjartan J. Jóhannsson, læknir, ísafirði, Sj................................................. 635
Haukur Helgason, bankafulltrúi, Reykjavík, Só............................................... 79
Jón Á. Jóhannsson, yfirlögregluþjónn, ísafirði, F........................................... 60
Gild atkvæði samtals 1 418
Auðir seðlar 17, ógildir 8 25
Greidd atkvæði alls 1 443
Vestur-ísafjarðarsýsla. Kosning 21. september 1952.
Kjósendur á kjörskrá: 582 karlar og 486 konur, alls 1 068.
Atkvæði
Eirikur Þorsteinsson (f. 18/a 1905), kaupfélagsstjóri, Þingeyri, F......................... 405
Þorvaldur Garðar Kristjánsson, héraðsdómslögmaður, Reykjavik, Sj........................... 273
Sturla Jónsson, útgerðarmaður, Suðureyri, A................................................ 233
Gunnar M. Magnúss, rithöfundur, Reykjavík, Sð.............................................. 34
Gild atkvæði samtals 945
Auðir seðlar 6, ógildir 7 13
Greidd atkvæði alls
958