Bændablaðið - 25.06.2015, Síða 47

Bændablaðið - 25.06.2015, Síða 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júní 2015 Fyrir nokkru var í Kastljósi á RÚV þáttur um aukningu á notkun farsíma bílstjóra í umferðinni. Þátturinn var vel unninn og viðtal við ýmsa sem málið varðar þ.á m. lögreglu og forvarnafulltrúa frá Samgöngustofu. Það þarf ekki að stoppa lengi og horfa inn í bíla þar til að maður sér bílstjóra vera að tala í síma. Umferð er dauðans alvara og að vera í símanum í umferð eins og hún er orðin í Reykjavík er mikið ábyrgðarleysi. Margoft hefur maður orðið vitni að undarlegu aksturslagi og ef vel er að gáð er ótrúlega oft orsök undarlegs aksturs að viðkomandi ökumaður er í símanum. Á fundi sem ég sat hjá Samgöngustofu í vor spurði ég lögfræðing Samgöngustofu hvar maður stæði lagalega séð ef maður rifi upp hurð hjá bílstjóra sem er að tala í farsíma og tæki símann af honum. Ekki gat lögfræðingurinn svarað þessu en sagði í leiðinni að hann myndi eftir tilfelli þar sem lögreglumaður tók síma af bílstjóra og fékk skammir fyrir. Í Írlandi er reynt að vera á undan slysunum með forvörnum Í ársskýrslu um banaslys frá HSA (Health & Safety Authority) á Írlandi fyrir 2014 sem birt var í janúar sl. var viðtal við forstjóra HSA. Þar tjáði hann sig um það sem þyrfti að leggja upp með í forvörnum fyrir árið í ár. Í þessu viðtali sagði hann að fyrst og fremst væri stefnt á að reyna að fækka slysum á börnum og einnig að þörf væri á að brýna fyrir stjórnendum dráttarvéla og bíla að láta farsímann í friði, en á síðasta ári hefðu orðið slys sem rekja hefði mátt til símanotkunar. Stjórnendur dráttarvéla hafi verið að senda smáskilaboð og að tala í símann þegar slys varð á síðasta ári. Tryggingarfélög mættu taka meiri þátt í forvörnum Hægt er að fá ýmsan búnað sem á að minnka truflun vegna símnotkunar við akstur bíla, en ekki mikið er í boði í dráttarvélar. Dráttarvéla- framleiðand inn John Deere vinnur mikið að forvarnamálum og hefur verið að hanna og bjóða upp á festingar fyrir síma og handfrjálsan búnað fyrir farsíma. Oftar en ekki eru það tryggingarfélög sem þurfa að bæta skaða sem hlýst af slysi. Sé hægt að rekja slys til farsímanotkunar ætti að vera eðlileg krafa eða heimild til að krefja viðkomandi bóta líkt og í slysum þar sem sá er veldur slysinu er ölvaður, þá hefur tryggingarfélagið endurkröfurétt á þann sem slysinu veldur. Mitt mat er að tryggingarfélögin ættu að hamra meira á hættunni við farsímanotkun með forvörnum og fræðslu því að það er þeirra hagur að slysum fækki. Aukin hætta við notkun farsíma liklegur@internet.is ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaðiKRYDD ÍSHROÐI LJÁR MUNDA HEITI YNDIS ÞEFA TILVÍSUN BOX MÁLM- HÚÐA HANGA DÝRA- HLJÓÐ SVELGUR MÓTMÆLI TÆMA SVIPAÐ BOGI ÓHEILINDI Í RÖÐ SVIF Í RÖÐKASTA SEINLÆTI NÝLEGA TÝNA DUNDA GAUL ÁN HYGGST FRAM- BURÐUR GILDRAFEGRA HAMINGJU KANTUR HÆLA HELDUR BROTT MINNKA NEYTA ÞÓTTI OFRA FERÐAST HLJÓM MJÖG NÆRÐAR HEGNA RJÁLA MERGÐFRAM-KOMA SKÍTUR MÖGL MJÖG GRÖM ÓSVIKINN BÓK ÁI LOFT- TEGUND HÁTTUR ÞVO STEIN- TEGUND BARDAGI FRÁ VÖRU-MERKIMULDRA ESPA ÍLÁT FÍFLAST ÚT- HLUTAÐIR SKERGÁLA TVEIR EINS 16 HEITI ÓVARINN DÓMS ÞRÓTTUR BÁTUR ÞYRPING STEFNA SUTANYFIR-FLÍK T O R M J A K K I KHRUKKA I P R A ÓHEILINDILEYSIR F A L S ÚUTAN-HÚSS T I T E L J A M I N N S T FLÝTIRERFIÐI A S I R HLJÓÐ-FÆRI DVÍNATVEIR EINS K U L N A ASKURMUNNI E S K I BLÓÐ-HLAUP TVEIR EINS BROTT- REKSTUR F SKYNJAST STEIN- TEGUND ÁLÍTA HNUPLA A L L A N LAND-SPILDA HLIÐENN P O R T ÞRÆLKUN MJAKA MÓSKIPTAN N Ú L L BÓT Á FLÍK BRAGAR- HÁTTUR L E P P VAFRA GRÖM R Á F AEKKERT A T EINRÆKTAÆSIR K L Ó N A RUNNI MÆLI- EINING E I N I RÓLÆTI B A R FAGELDSNEYTI I Ð N SÝNIS- HORN ÚTLIMUR Ú R T A K GNÆGÐKRÁ J BÓK- STAFUR VEGUR E M M FJÖRU-GRÓÐUR Þ A N G SARG TALA U R G A L G E R TÍMABILSRANGL Á R S NÝLEGAHÁTTUR Á Ð A NEINSKÆR L E I T A R DRYKKURSKÓLI M A L T FRÁ VÖRU-MERKI ÓGÁIR L A I Ð N BOR A N KERALDI A Á F M A U R FÍFLAST ÚT- HLUTAÐIR A G T A A F S S T T MILDA TIL 15 Festing fyrir spjaldtölvu og farsíma frá John Deere VERZLUN H. JÚLÍUSSONAR STOFNUÐ 1919 Verið velkomin Höfum þjónað Skagfirðingum og ferðamönnum í 96 ár - Eldsneyti frá BP og OLÍS síðan 1932. MIKIÐ ÚRVAL AF VÖRUM * Grill og grillvörur * Gas með 20% afslætti * Hreinsivörur fyrir bíla * Graseyðir * Vinnufatnaður IS2010135715 Logi frá Oddsstöðum Logi tekur á móti hryssum heima á Oddsstöðum í sumar. Hann vakti athygli í vor fyrir háan kynbótadóm 5 vetra hests, í gerð 8,66 og fyrir kosti 8,47. Í aðaleinkunn 8,55 og eru gangtegundirnar jafnar og heilsteyptar. Logi er undan gæðingnum Óliver frá Kvistum, sem fór ungur úr landi, en hefur sannað getu sína á síðustu árum svo eftir er tekið. Móðir Loga er gæðingamóðirin Brák frá Oddsstöðum.  Logi er spakur og gæfur, einnig vinsæll og mjög vel látinn hjá þeim sem hann hafa tamið og þjálfað. Verð er 100.000 kr. + Vsk á fengna hryssu. Geymslugjald er 500 kr/ dag á hryssu. Upplýsingar: Sigurður Oddur Ragnarsson, sími 8950913. Einnig; oddur@oddsstadir.is Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.