Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Blaðsíða 8
6* Húsnœðisskýrslur 1960 3. Býr eigandi íbúðarinnar í henni. 4. Tala lierbergja í íbúðinni sjálfri + tala herbergja, sem íbúðarhaíi ræður yfir utan hinnar eiginlcgu íbúðar/Herbergi alls/Þar af: Notuð eingöngu til at- vinnurekstrar/Notuð af heimili nr. 1/Notuð af heimih nr. 2/o.s.frv. 5. í íbúðinni er: Eigið eldhús/Eldunarpláss aðeins/Hvorugt. 6. Matseld á sér stað: Með rafmagni/Kolum (koksi)/Með fljótandi gasi/öðru (til- greinist hverju)/Engin matseld í íbúðinni. 7. Er rafmagnsísskápur í íbúðinni. 8. Er vatnssalerni í íbúðinni/Er aðeins aðgangur að vatnssalerni með öðrum (annarri íbúð cða atvinnuliúsnæði). 9. I íbúðinni er: Baðker og steypibað/Baðker en ekki steyðibað/Steypibað en ekki baðker/Hvorki baðker né steypibað. í skýringum á eyðublaðinu og í sérstöku leiðbeiningahefti fyrir teljara mann- talsins var skilgreining hugtaka og nánari fyrirmæli um framkvæmd manntalsins. Hér fara á eftir helztu skilgreiningar og annað það úr skýringum á eyðublaðinu og í leiðbeiningaheftinu, er má verða til skilningsauka á niðurstöðum húsnæðisupplýsinga manntalsins 1960. Skýrsla skyldi gerð um alla mannabústaði, sem búið væri í á skráningartíma, þótt þeir væru ekki ætlaðir til íbúðar við byggingu. Einnig skyldu látnar í té upp- lýsingar um auðar íbúðir í húsum, sem búið væri í, og eru þær með I töflum I, II og VIII. Loks skyldu látnar í té skýrslur um auð íbúðarhús, en á því varð mikill mis- brestur, og eru þau hvergi meðtalin í töflum. í sambandi við sambyggingar þarf að skilgreina nánar hugtakið hús. Ber að telja sambyggingu í heild eða hvern liluta liennar sem eitt hús ? í kaupstöðum og kaup- túnum, þar sem flest hús eru tölusett, sker tölusetningin yfirleitt úr um þetta, því að hver bygging eða hluti byggingar með eigið númer er oftast ,,hús“ í þeirri merkingu, sem hér er við miðað. En almennt má segja, að hver sá hluti sambyggingar, sem hefur eigin aðahnngang, teljist sérstakt hús (sérinngangur í kjallara eða á einstakar hæðir telst ekki aðahnngangur í þessu sambandi). Þetta á þó ekki við stórbyggingar, sem ekki eru venjuleg íbúðarhús, þótt fólk búi þar, svo sem skólahús, sjúkrahús, elli- lieimili o. fl. Hver slík bygging telst eitt hús, þó að hún hafi fleiri en einn aðalinngang. — Viðbygging telst sérstakt hús, ef hún hefur eigin inngang og ekki er innangengt í aðalbygginguna, en ella er hún ekki sjálfstæð húseining. Varðandi markaUnuna milli einbýlishúss og fjölbýlishúss (sbr. lið A 1 að framan) skal það tekið fram, að í hinu fyrr nefnda er aðeins ein íbúð ætluð einu heimiU, eða ein aðalíbúð og ein eða tvær minni íbúðir í risi eða kjallara, en hins vegar getur verið í því húsrúm til annarra nota (t. d. verzlun niðri eu íbúð uppi). Þá getur einbýhs- hús verið hluti sambyggingar, eins og raðhús, sem í er ein íbúð eða ein aðaUbúð. Hús í smíðum, sem flutt hafði verið í, eru í töflum flokkuð samkvæmt því, sem ætla mætti, að þau yrðu fullbyggð. Varðandi spurningu A 3 skyldi áætlað lauslega, hve stór hluti húss væri notaður til annars en íbúðar, t. d. „að hálfu til iðnaðar“, o.s.frv. Kjallari (sbr. A 5) telst vera undir húsi, ef gólf neðstu hæðar þess er að meiri hluta til lægra en landið umhverfis það. Ella er um að ræða eiginlega hæð í húsinu.— Hús telst vera kjallaralaust, ef húsrúm er aðeins undir hálfu húsinu eða minna og ekkert íbúðarlierbergi er þar. Um er að ræða rishœð (sbr. A 5) í húsi, ef rneiri liluti lxerbergja á henni (eldhús meðtalið) er undir súð eða með kvistglugga, enda sé þar minnst eitt herbergi til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um húsnæðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um húsnæðismál
https://timarit.is/publication/1176

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.