Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Síða 19

Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1968, Síða 19
Húsnæilisskvrslur 1960 17* D. Hcimili households. Skilgreining á hugtakinu „heimili“ í sambandi við húsnæðisskýrslur og mann- talsskýrslur er á bls. 7* hér að framan. Tala heimila kemur fram í töflum I og VIII. Töldust þau alls 44 428. Tala íbúða, sem búið var í, var 39 613, og voru því heimilin 4 815 fleiri en íbúðirnar. í töflu VII kemur fram, að þessi heimili eru í alls 3 997 íbúðum og hafa því verið 3 eða fleiri heimili í um 800 íbúðum. Þegar 2 eða fleiri heimili voru í íbúð, var nærri undantekningarlaust um að ræða „leigjandaheimili" eða safn leigjandaheimila (reiknað sem eitt heimih) með hinu eiginlega heimih í íbúðinni. Húsnæðisskýrslur 1960 leiða það í ljós, að tvö fjölskylduheimili hvort með sína matseld í sama eldhúsi hafi þá verið úr sögunni (fleiri en eitt fjölskylduheimili voru í 3 595 íbúðum 1950), og að mjög fá leigjandaheimili hafi haft aðgang að eldhúsi í viðkomandi íbúð. í töflu VIII er að fá upplýsingar um, í livers konar íbúðum er helzt um að ræða tvö eða fleiri heimih. Að vísu svarar mismunur sá, sem þar er á tölu heimila og tölu íbúða, ekki alveg til þeirra íbúða, sem hér um ræðir, en hann stafar þó að mestu leyti af þessu. Líku máli gegnir um mismun á tölu heimila og íbúða eftir tegund húsa í töflu I. Við sundurgreiningu íbúða (eftir aldri, byggingarefni húss, staðsetningu í húsi, o. fl.) kemur ekki fram mismunur hvað snertir tíðleika fleiri en eins heimihs í íbúð, nema þegar flokkað er eftir stærð íbúða. Þar verða, eins og við er að búast, íbúðir með fleiri en einu heimih tiltölulega fleiri eftir því sem íbúðir stækka. í töflu VII eru nánari upplýsingar um þær íbúðir, sem í eru tvö eða fleiri heimili, en þær eru alls 3997 talsins. Hér á eftir er sýnt, í hve mörgum íbúðum af hverjum þúsund íbúðum, sem búið var í, voru fleiri en eitt heimili, eftir tegund húss og fjölskyldukjarna, svo og eftir hinum 4 flokkum byggðarstigs: Eftir tegund húss: Allt landið Reykjavík Stærri bæir Minni breir Strjálbýli AUar íbúðir 101 139 85 67 48 Á bœndabýlum 48 100 25 70 47 í einbýlishúsum 93 122 89 69 61 í fjölbýlishúsum 122 137 79 62 28 I bráðabirgðahúsum 53 65 34 - - I öðrum húsum 147 201 99 91 26 Ótilgreint 143 175 133 58 91 Eftir fjölskyldutegund: Hjá barnlausum hjónum 137 176 113 80 73 Hjá hjónum með börnum 90 118 79 67 54 Hjá foreldri með börnum 144 191 124 73 42 Hjá öðru sambýlisfólki .. Hjá einbýlingi I íbúð, 74 120 63 55 24 leigjendum 137 191 78 58 8 Þá er einnig hér á eftir sýnd þéttseta þessara sömu íbúða eftir tegund f jölskyldi arna í þeim: Allt landið Reykjavík Stœrri bæir Minni bæir Strjálbýli Allar íbúðir 5,49 5,12 5,69 5,97 7,35 Fjölskyldutegund: Bamlaus hjón 4,12 4,00 4,15 4,11 5,31 Hjón með börn 6,30 6,01 6,33 6,55 7,63 Foreldri með börn 4,77 4,65 4,89 4,95 5,89 Annað sambýli Einbýli í íbúð, 6,26 5,79 5,96 7,70 8,92 leigjendur 3,02 3,04 2,93 2,57 4,50 c
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Hagskýrslur um húsnæðismál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um húsnæðismál
https://timarit.is/publication/1176

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.