Þjóðmál - 01.09.2008, Page 5
Ritstjóraspjall
Haust 2008
_____________
Þjóðmál HAUST 2008 3
Formenn. stjórnarflokkanna,. Geir. H ..Haarde. forsætisráðherra. og. Ingibjörg.
Sólrún. Gísladóttir. utanríkisráðherra,.
eiga.heiður. skilið. fyrir. að. láta. ekki.undan.
stanslausum. kröfum. stjórnarandstöðunn-
ar. um. að. grípa. til. „aðgerða“. vegna. afleið-
inga. lánsfjárkreppunnar. í. allt. sumar .. Það.
þurfti. að. velja. rétta. tímann. til. að. styrkja.
gjaldeyrisforðann .. Ekki. er. samt. ráðlegt.
að. taka. frekari. lán. í. því. skyni .. Bankarnir.
eiga. að. miklu. leyti. sök. á. vandræðum.
sínum.sjálfir.og.það.væri.með.öllu.fráleitt.
að. veðsetja. almenning. í.marga. áratugi. til.
að. gera. bönkunum. kleift. að. halda. áfram.
fjárhættuspili. sínu. úti. í. löndum .. Það. er.
raunar. ótrúleg. óskammfeilni. að. ætlast. til.
þess.að.skattgreiðendur.beri.tapið.af.„útrás“.
bankanna. eftir. að. stjórnendur. þeirra. hafa.
að. . miklu. leyti. stungið. ábatanum. í. eigin.
vasa .. Aðkallandi. er. að. ríkisstjórnin. skilji.
á. milli. eðlilegrar. viðskiptabankastarfsemi.
hér. á. landi. og. fjárhættuspils. bankanna. í.
útlöndum .. Íslenska. ríkið. á. ekki. að. vera. í.
ábyrgð. fyrir. starfsemi. bankanna. í. öðrum.
löndum .. –. Það. þarf. sterk. bein. til. að.
standast. linnulausan. áróður. fjölmiðla. og.
endalausar. háðsglósur. um. „aðgerðarleysi“ ..
Formenn. stjórnarflokkanna. og. Árni. M ..
Mathiesen.fjármálaráðherra.hafa.hingað.til.
sýnt.virðingarverða.staðfestu ..
Vonandi. lætur. forsætisráðherra. ekki.heldur. etja. stjórn. sinni. út. í. sértækar.
„aðgerðir“.til.að.stemma.stigu.við.hugsan-
legu.atvinnuleysi ..Það.er.ekkert.áhyggjuefni.
þótt. erlendum. farandverkamönnum. fækki.
í.landinu ..Það.þarf.mikinn.samdrátt.enn.til.
að.atvinnuleysi.fari.að.bitna.í.stórum.stíl.á.
Íslendingum,.þ .e .. þeim. sem.eiga.hér. fasta.
búsetu ..Nauðsynleg.hreinsun.á.sér.nú.stað.
í.hagkerfinu.sem.verður.að.hafa.sinn.gang ..
Því.miður.er.hún.ekki.sársaukalaus.og.eins.
og.jafnan.mun.hún.væntanlega.bitna.mest.
á.þeim.sem.síst.skyldi ..En.öll.él.styttir.upp.
um.síðir ..
Efst. á. forgangslista. ríkisstjórnarinnar.ætti. að. vera. að. gera. allt. sem. þarf. til.
að. nýjar. stóriðjuframkvæmdir. hefjist. sem.
fyrst .. –. Reyndar. ættu. stjórnvöld. jafn-
framt. að. heimila. stórauknar. fiskveiðar,. en.
ráðamenn. virðast. algerlega. blindaðir. af.
Lýsenkó-áætlun. Hafrannsóknar. þrátt. fyrir.
fjörutíu. ára. reynslu. af. fullkomnu. árang-
ursleysi ..Hvað.þarf.til.að.opna.augu.stjórn-
málamanna?.Víst.er.að.þeir.fá.ekki.fallegan.
dóm. í. sögunni. þeir. stjórnmálamenn. sem.
hafa. látið. Hafrannsókn. draga. sig. á. asna-
eyrunum.árum.og.áratugum.saman ..