Þjóðmál - 01.09.2008, Page 18

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 18
6 Þjóðmál HAUST 2008 því. á. leiðtogafundi. Atlantshafsbandalags- ins.(NATO).í.Búkarest.í.apríl,.að.Georgía. og. Úkraína. fengju. aðild. að. bandalaginu .. Hinn. 17 .. ágúst. sagði. Merkel. hins. vegar. á. blaðamannafundi. í. Tblisi .. höfuðborg. Georgíu,. að. Georgíumenn. gætu. sjálfir. ákveðið,.hvenær.þeir.vildu.ganga.í.NATO . Robert. Kagan,. sérfræðingur. í. alþjóða- málum,. áhrifamaður. um. mótun. utan- ríkisstefnu. meðal. repúblíkana. og. dálka- höfundur. The Washington Post,. segir. í. blaðinu. 11 .. ágúst,. að. sagnfræðingar. muni. líta.á.8 ..ágúst.2008.sem.ekki.minni. örlagadag. en. 9 .. nóvember. 1989,. þegar. Berlínarmúrinn. hrundi .. Með. innrásinni. í. Georgíu. hafi. Rússar. snúið. sögunni. allt. aftur. til. stórveldakeppni. 19 .. aldar,. þjóðernishyggju,.sóknar.í.auðlindir,.baráttu. um.áhrifasvæði.og.–.þótt.það.sé.áfall. fyrir. okkur.á.21 ..öldinni.–.beitingu.hervalds.til. að.ná.geopólitískum.markmiðum . Utanríkisráðherrar.NATO-ríkjanna.hitt- ust.á.aukafundi.í.Brussel.19 ..ágúst.og.lýstu. yfir. því,. að. eðli. samskipta. við. Rússland. hefði. breyst. eftir. innrásina. í. Georgíu .. Sergei.Lavrov,.utanríkisráðherra.Rússlands,. var.fljótur. að. svara. á.þann.veg,. að. afstaða. NATO.væri.ómálefnaleg.og.hlutdræg ..Pól- verjar. flýttu. sér. að. skrifa. undir. samning. við. Bandaríkjamenn. um. gagneldflaugar. í. Póllandi .. Rússneskur. hershöfðingi. hótaði. Pólverjum.kjarnorkuvopnaárás . Fyrir. okkur,. sem. fylgdumst. með. orðaskakinu. milli. austurs. og. vesturs,. er. þjarkið. núna. gamalkunnugt .. Lengra. nær. samanburðurinn. ekki,. því. að. nú. er. alþjóðakerfið. miklu. brotakenndara. og. viðkvæmara.en.þá . Bókafélagið Ugla

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.