Þjóðmál - 01.09.2008, Page 24

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 24
22 Þjóðmál HAUST 2008 á.markaði.kenninga.um.góða.hagstjórn.og. stjórnmálahugmyndir ..Þegar.þýska.markið. ávann. sér. ímynd. hins. trausta. gjaldmiðils. Evrópu.var.hagstjórn.hagkerfa.ríkja.OECD. frumstæðari.en.hún.er.í.dag ..Flest.hagkerfi. Vestur-Evrópu. voru. lokuð. og. frjálst. flæði. fjármagns. takmarkað .. Frjáls. samkeppni. átti. erfitt. uppdráttar. og. olíukreppa. hafði. sett. mark. sitt. á. flest. hagkerfi. hins. vestræna. heims .. Víða. var. mikill. halli. á. greiðslujöfnuði,.með.tilheyrandi.aðgerðum. til. úrbóta. á. versnandi. samkeppnishæfni .. Verðbólga. var. viðvarandi. og. óróleiki. á. gjaldeyrismörkuðum. hrjáði. mörg. lönd .. Menn.fóru.að.gæla.við.þá.hugmynd.að.hægt. væri.að.laga.málin.með.því.að.bindast.eða. tengjast. einhverjum. traustum. gjaldmiðli .. Við.þetta.hófu.margir.–.og.mest.Þjóðverj- ar.sjálfir.–.hið.þýska.mark.upp.á.eins.konar. altari. gjaldeyrismarkaða. Evrópu .. Það. var. þó. hængur. á. þessari. dýrkun. á. þýska. markinu .. Þeir. sem. sóttust. eftir. bindingu. við. þýska. markið. höfðu. engin. áhrif. á. peningastefnu. þýska. seðlabankans .. Þarna. hófst.í.raun.ný.þrautarganga.margra.ríkja. í. Evrópu,. slagsmálin. við. bankastjórnina. í. Frankfurt .. Í. mörg. ár. voru. bankastjórar. þýska. seðlabankans. hötuðustu. menn. Evrópu. því. auðvitað. tóku. Þjóðverjar. ekkert.tillit.til.þeirra.landa.sem.bjuggu.um. sig.í.skugga.þýska.marksins .. Evran.yrði.slæm.lausn.fyrir.Ísland.vegna. þess.að.hún.er.næst.besta.lausn.á.sögulegum. hrakförum.Frakklands.og.Þýskalands ..Hún. er. skuldatryggingarvíxill. Frakka. gagnvart. Þýskalandi ..Evra.er.lyf.þessara.tveggja.þjóða. og.þær.hafa.skuldbundið.sig.til.að.taka.þetta. lyf.um.ókomna.tíð ..Ísland.er.mjög.lánsamt. að. þurfa. ekki. að. ferðast. um. á. þessu. öðru. farrými.hagkerfa ..Af.hverju.ættu.Íslendingar. að.gerast.ábyrgðarmenn.á.þessum.víxli?.Þeir. skulda.hér.ekki.neitt . Móðir.allra fjármálakreppu Þær. raddir. hafa. heyrst. á. Íslandi. að. ef.gangi.illa.að.bindast.og.taka.upp.evru.sé. alltaf.hægt.að.hætta.við.hana.aftur!.Að.segja. sig. úr. myntbandalagi. Evrópusambandsins. er.vissulega.hægt.í.orði.en.nánast.útilokað. á.borði ..Úrsögn.myndi.krefjast.langs.undir- búnings ..Heimili.og. fyrirtæki.myndu.gera. ráð. fyrir. gengisfellingu. þeirrar. myntar. sem.myndi.koma. í. stað.evru ..Þau.myndu. því. einnig. undirbúa. sig. vel. og. flytja. bankainnistæður.sínar.yfir.í.banka.í.öðrum. evrulöndum. eða. skipta. innstæðum. yfir. í. aðrar.myntir ..Fjárfestar.skuldabréfa.myndu. skapa. kreppu. á. skuldabréfamörkuðum. og. hin. óskilvirka. vél. skuldatryggingaálaga. myndi. einnig. fara. í. gang. á. ný .. Allar. alvarlegar. umræður. um. úrsögn. úr. evru. myndu. alveg. sjálfkrafa. vekja. ótta,. og. það. ekki. að. ástæðulausu,. um. yfirvofandi. gengisfellingu. þjóðarmyntarinnar. því. með. úrsögninni.er.verið.að. segja.umheiminum. að. efnahagsstjórn. undir. evru. hafi. skaðað. efnahag. og. efnahagsstjórnunarmöguleika. landsins .. Það. er. ekki. kostnaður,. eins. og. stundum.heyrist,.sem.væri.vandamálið.við. úrsögn. úr. evru-myntbandalaginu. heldur. sú.staðreynd.að.allir.mundu.gera.ráð.fyrir. að.úrsögnin.hefði.gengisfellingu.í. för.með. sér ..Þetta.blasir.við ..Þeir.sem.hyggjast.segja. sig.úr.myntbandalaginu.vilja.fá.aftur.fullan. umráðarétt. yfir. eigin. mynt,. stýrivöxtum. og.stjórn.peningamála ..Svo.hvað.annað.en. gengisfelling.kæmi.til.greina? Eitt. land. hefði. þó. möguleika. á. úrsögn. undir. öðrum. formerkjum,. en. það. er. Þýskaland ..Þá.myndu.viðbrögð.allra.verða. örðuvísi,.því.það.myndi.þýða.að.rykið.yrði. dustað.af.altari.hins.gamla.Deutsche.Mark .. Allir.aðilar.markaða.myndu.samstundis.skilja. að.sú.ákvörðun.yrði.flestum.Þjóðverjum.og. þýsku. efnahagslífi. gleðifréttir,. því. það. var.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.