Þjóðmál - 01.09.2008, Page 31

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 31
 Þjóðmál HAUST 2008 29 þeirri. spillingu,. að. þeir. sem. fyrir. eru. í. réttinum.hvetji.kunningja.sína.til.að.sækja. um“ .10.Þá.benti.Jón.Steinar.Gunnlaugsson.á. það.í.fyrrnefndu.erindi.sínu.að.til.að.fá.fram. vandað. og. málefnalegt. mat. á. umsækjend- um. um. stöðu. hæstaréttardómara. mætti. koma.á.fót.sérstakri.umsagnarnefnd ..Hann. sló. þó. varnagla. og. sagði. að. menn. skyldu. samt. muna. að. rangindi,. kunningjagæska. og. önnur. ómálefnaleg. sjónarmið. eru. jafnvel. líklegri. til. að. verða. til. í. nefndum. svonefndra.fagmanna,.sem.enga.ábyrgð.bera. á.ákvörðunum.sínum,.heldur.en.hjá.þeim. sem. ákvörðun. á. að. taka. og. bera. ábyrgð. á. henni .11 Höfundur. Reykjavíkurbréfs. Morgun- blaðsins. vildi. að. farin. yrði. svipuð. leið. og. við. val. á. dómurum. við. hæstarétt. Bandaríkjanna,. þar. sem. þjóðþingið. veitir. umsagnir. um. dómaraefni .. Margir. gætu. ætlað. að. með. slíkri. aðferð. yrði. ýtt. undir. átök.um.val.á.dómurum ..Hins.vegar.verður. ekki.fram.hjá.því.litið.að.alþingismenn.eru. lýðræðislega. kjörnir. fulltrúar. þjóðarinnar. og. umsagnarréttur. Alþingis. gæti. þvert. á. móti. orðið. til. þess. að. sátt. næðist. um. skipan. hæstaréttardómara .. Alltént. er. ljóst. að. við. ríkjandi. skipulag. verður. ekki. unað. til. lengdar,. enda. getur. sjálfval. dómara. á. verðandi. samstarfsmönnum. vart. talist. samrýmast. hugmyndum. um. nútímalega. stjórnskipun . Að.lokum Ljóst. er. að. engar. fyllilega. hnökralausar.aðferðir. eru. til. við. mat. á. hæfni. ein- staklinga. til. embætta .. En. sá. háttur. sem. hafður. er. á. við.val. á.hæstaréttardómurum. er. slíkum. annmörkum. bundinn. að. vart. verður.við.unað ..Sjálftímgandi.Hæstiréttur. er. í.anda.ævafornra.stjórnlyndishugmynda. Platóns. þar. sem. spekingar,. jafnvel. álitnir. „óskeikulir“,. meta. hæfni. verðandi. samstarfsmanna.sinna ..Slíkar.aðferðir.leiða. augljóslega. til. fábreyttara. mannvals. en. ella.og.þess.að.önnur.viðhorf. fái. ráðið. för. við. skipan. manna. en. hæfni. viðkomandi. til. að. gegna. starfanum .. Jafnvel. með. þeim. afleiðingum. að. menn. sem. ekki. eru. þóknanlegir. hinum. þaulsætnu. dómurum. séu.beittir.rangsleitni .. Hellislíking. Platóns. er. nefnilega. ekkert. nema. líking. líkt. og. bent. hefur. verið. á .12. Hinir. „óskeikulu“. vitringar. sem. berja. frummyndirnar. augum. eru. ekki. síður. breyskir.en.fjöldinn.sem.Platón.sá.fyrir.sér. að.sæti.hlekkjaður.á.höndum.og.fótum.og. mændi.á.skuggamyndir ..Fram.hjá.því.verður. heldur.ekki.litið.að.í.þessari.hugsýn.Platóns. felst. megn. mannfyrirlitning. –. trú. á. æðri. menn.af.tiltekinni.gerð ..Saga.alræðisstefna.á. tuttugustu. öld. skyldi. því. vera. oss. til. aðvörunar.í.þessum.efnum . Tilvísanir 1.Platón:.Ríkið ..Eyjólfur.Kjalar.Emilsson.þýddi .. Hið.íslenska.bókmenntafélag,.Reykjavík ..1997,.502. C–518.B . 2.Eyjólfur.Kjalar.Emilsson:.„Inngangur“ ..Platón:. Ríkið ..Fyrra.bindi ..Hið.íslenska.bókmenntafélag,. Reykjavík ..1997,.bls ..47 . 3.Galbraith,.John.Kenneth:.Iðnríki okkar daga ..Hið. íslenska.bókmenntafélag,.Reykjavík ..1970,.bls ..115 . 4.Platón:.Ríkið,.503.A . 5.Benda.má.á.ágætar.vangaveltur.um.þetta.efni.í. bók.Hannesar.Hólmsteins.Gissurarsonar:.Hvar á maðurinn heima?.Hið.íslenska.bókmenntafélag,. Reykjavík ..1994,.bls ..39 . 6.„Reykjavíkurbréf“ ..Morgunblaðið,.11 ..ágúst.2007 . 7.Jón.Steinar.Gunnlaugsson:.„Skipun.hæstaréttar- dómara ..Er.breytinga.þörf?“ Tímarit lögfræðinga ..Júlí. 2006,.bls ..194 .–195 . 8.Sama.heimild,.bls ..196 . 9.Magnús.Thoroddsen:.„Umsögn.Hæstaréttar. Íslands“ ..Morgunblaðið,.22 ..september.2004 . 10. „Reykjavíkurbréf“ .. Morgunblaðið,. 11 .. ágúst. 2007 . 11.Jón.Steinar.Gunnlaugsson:.„Skipun.hæstaréttar- dómara ..Er.breytinga.þörf?“,.bls ..198 . 12.Hannes.Hólmsteinn.Gissurarson:.Hvar á maðurinn heima?,.bls ..27 . . Mjög. athyglisvert. hefur. verið. að.fylgjast.með.þróun.mála.í.Rússlandi. eftir. aldamót .. Upp. úr. rústum. Sovéska. sambandsríkisins. er. að. rísa. 140. milljón. manna. ríki. sem. lætur. sífellt. meira. að. sér. kveða.á.alþjóðavettvangi ..Um.þessar.mundir. selja.Rússar.svipað.magn.af.olíu.og.Saudi-. Arabía.og.tvöfalt.meira.gas.en.Norðmenn .. Mikil. sala,. samhliða. síhækkandi. olíu-. og. gasverði,. ásamt. hækkandi. verði. á. öðrum. hráefnum. sem. Rússar. selja,. hefur. fært. rússneskum. stjórnvöldum. meiri. fjármuni. en.nokkru.sinni.fyrr .. Þá. hefur. þróun. rússneskra. innanríkis- mála. vakið. spurningar,. en. hægt. og. mark- visst. hafa. núverandi. valdhafar. tekið. til. sín. alla. stjórnartauma. í. landinu .. Þannig. eru. ríkisstjórar. allra. 89. sjálfstjórnarríkja. sem. mynda. samsbandsríkið. Rússland,. nú. valdir. af. Rússlandsforseta,. en. um. þá. var.kosið. áður ..Þá. eru.það.menn.úr. sama. flokki,. sem. hafa. forsetaembættið. í. hendi. sér,.eru.með.aukinn.meirihluta.í.Dúmunni,. fulltrúadeild. rússneska. þingsins,. og. með. aukinn. meirihluta. í. efrideild. þingsins .. Þannig.geta.valdhafar. í. raun.gert.það.sem. þeim. sýnist .. Fyrir. utan. að. halda. um. alla. þræði. stjórnkerfisins. hafa. þeir. yfirráð. yfir. öllum.stærri.fjölmiðlum.í.landinu .. Eftir. fall.Sovétríkjanna,.ákváðu.mörg.af. fyrrverandi. ríkjum. þeirra. að. mynda. sam- veldi. sjálfstæðra. ríkja. (á. ensku. Comm- onwealth. of. Independent. States. (CIS)) .. Í. samveldinu. eru. Hvíta-Rússland,. Kazakh- stan,.Uzbekistan,.Tajikistan,.Kyrgizstan,.Ar- menía,. Azerbaijan,. Georgía,. Moldavía. og. Úkraína ..Túrkmenistan. gerðist. aukaaðili. á. tíma.Saparmurat.Niyazov,.en.líklegt.má.telj- ast.að.með.nýjum.forseta.verði.landið.að.nýju. aðili.að.samveldinu ..Nýlega.hefur.Georgía. lýst.því.yfir.að.landið.muni.ganga.úr.sam- tökunum. eftir. átökin. um. Suður. Ossetíu .. Rússar. hafa. beitt. sér. mjög. til. að. hafa. áhrif. í. þessum. fyrrverandi. lýðveldum. Sovétríkjanna .. Gas-. og. olíusölu. þeirra. er. þannig.háttað.að.þau.selja.framleiðsluna.til. rússneskra.fyrirtækja,.sem.síðan.selja.orkuna. aftur.til.annarra.landa ..Þá.eru.rússnesk.olíu-. og. gasfyrirtæki. að. hasla. sér. völl. víða .. Til. dæmis. var. Gazprom,. olíu-. og. gasfyrirtæki. undir. stjórn. rússneska. ríkisins,. að. kaupa. olíuhreinsistöðvar. í. Serbíu. og. á. Ítalíu .. Þá. eru.Rússar.að.ljúka.samningsgerð.í.Nígeríu. um.olíuvinnslu ..Rússnesk. fyrirtæki. eru. að. koma.sér. fyrir. í. lykilstöðum.í.orkuvinnslu. um.allan.heim .. .Hráefnisöflun.og.sala,.sérstaklega.á.olíu. og.gasi,.hefur.að.mestu.snúist.um.þrautnýt- Júlíus.Sigurþórsson Rússneski.björninn er.vaknaður

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.