Þjóðmál - 01.09.2008, Side 35

Þjóðmál - 01.09.2008, Side 35
 Þjóðmál HAUST 2008 33 Óli.Björn.Kárason Flokkur.í.ólgusjó Sjálfstæðisflokkurinn. á. við. innri. og. ytri.vanda.að.glíma ..Takist.flokknum.ekki.að. leysa. vandann. er. líklegt. að. hann. verði. ekki. lengur. stærsta. og. áhrifamesta. stjórnmálaafl. landsins ..Staða.flokksins.hefur.aldrei,.á.síðari. tímum,.verið.viðkvæmari.og.erfiðari .. Flokksmenn. eru. ekki. samstiga. í. afstöð- unni. til. aðildar. að. Evrópusambandinu,. erfiðleikar. í. efnahagsmálum. hafa. dregið. úr. vinsældum.Geirs.H ..Haarde.og.sú.mynd.að. ríkisstjórn.hans.standi.ráðalaus.og.aðgerðalítil. gagnvart. efnahagslegum. þrengingum. hefur. með.réttu.eða.röngu.náð.að.festa.sig.í.hugum. landsmanna . Pólitískur sirkus í Reykjavík. . . . . hefur.dregið.úr.trúverðugleika.forystumanna. flokksins. sem. virtust. lengi. vel. aðeins. berja. höfðinu.við.steininn ..Engu.var.líkara.en.að.þeir. neituðu.að.horfast.í.augu.við.erfiðan.veruleika .. Ekkert. hefur. skaðað. Sjálfstæðisflokkinn. meira. en. sá. pólitíski. hringlandaháttur. og. stefnuleysi. sem. einkenndi. allt. starf. borgar- stjórnarflokksins. undir. það. síðasta .. Hanna. Birna.Kristjánsdóttir,.sem.nú.hefur.sest.í.sæti. borgarstjóra,. á.því. erfitt.verk. fyrir.höndum .. Hún.þarf.að.endurreisa.flokkinn.í.Reykjavík. og.hefja.hann.aftur.til.vegs.og.virðingar ..Slíkt. er.ekki.gert.á.einni.nóttu ..Á.sama.tíma.hefur. Sjálfstæðisflokkurinn. opnað. helsta. pólitíska. andstæðingi.sínum.leiðir.til.að.láta.sverfa.til. stáls. og. særa. flokkinn. djúpu. sári. sem. mun. seint.gróa . Fyrir. gamlan. stuðningsmann. Sjálfstæðis- flokksins. hefur. verið. erfitt. að. horfa. upp. á. hvernig. þeir,. sem. valist. hafa. til. forystu. fyrir. flokkinn.á.Alþingi.og.í.borgarstjórn,.hafa.hald- ið.á.málum.á.undanförnum.misserum ..Þó.ég. hafi.ekki.tekið.þátt.í.starfi.Sjálfstæðisflokksins. í.nær.tvo.áratugi.er.taugin.römm.og.kannski. þess.vegna.er.ég.harðari.gagnrýnandi.á.forystu. Sjálfstæðisflokksins.en.ella .. Ungir.menn.til.forystu Ámargan.hátt.var erfitt að gangast við því. . . . . .að. vera. fylgismaður. Sjálfstæðisflokks- ins. þegar. ég. var. að. alast. upp .. Umhverfið. á. Sauðárkróki. á. sjöunda. og. áttunda. áratug. síðustu. aldar. var. ekki. sérstaklega. vinalegt. gagnvart. hægrimönnum .. Og. þrátt. fyrir. að. tilheyra. Bakarísfjölskyldunni. –. íhaldinu. á. Króknum. –. varðist. ég. (að. sumu. leyti. í. misskilinni. tilraun. til. sjálfstæðis). að. ganga. í. Sjálfstæðisflokkinn,.þó.auðvitað.hefði.ég. frá. unga.aldri.verið.notaður.sem.sendill.á.kjör- dag.milli.kjörstaðar.og.flokksskrifstofunnar .. Það. var. ekki. fyrr. en. árið. 1981. að. ég. tók. þá. ákvörðun. að. taka. fullan. þátt. í. starfi. Sjálfstæðisflokksins .. Þá. blésu. nýir. og. ferskir. vindar.um.samtök.ungra.hægri.manna.eftir. langvarandi.niðurlægingu ..Á.þingi.Sambands. ungra. sjálfstæðismanna. (SUS). í. Hnífsdal. sumarið. 1981. var. Geir. H .. Haarde. kjörinn. formaður .. Öllum. sem. þar. voru. var. ljóst. að. kominn.var.fram.á.svið.stjórnmálanna.ungur. og.velmenntaður.maður.sem.gæti.endurreist. SUS.og.hafið.samtök.hægri.manna.aftur. til.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.