Þjóðmál - 01.09.2008, Page 39

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 39
 Þjóðmál HAUST 2008 37 flokknum.gefið.nýtt.líf.í.samkeppni.við.Sjálf- stæðisflokkinn,.eins.og.skoðanakannanir.hafa. leitt. í. ljós .. Sjálfstæðisflokkurinn. minnkar. samkvæmt. könnunum. og. stendur. höllum. fæti. en. samfylkingarfólk. hefur. fyllst. þeirri. von.á.ný,.að.flokkur.þeirra.geti.orðið.stærsta. stjórnmálaafl.á.landinu ..Kjósendur.höfnuðu. því. að. veita. Samfylkingunni. „hið. sögulega. tækifæri“. sem. Ingibjörg. Sólrún. talaði. um. eftir. að. hafa. tekið. við. völdum. í. flokknum .. Sjálfstæðisflokkurinn.ákvað.hins.vegar.að.rétta. henni. það. á. silfurfati,. þrátt. fyrir. neikvæðan. dóm.kjósenda.yfir.henni .. Undir.lok.janúars.2008.birti.Fréttablaðið. skoðanakönnun.sem.sýndi,.að.Samfylkingin. væri.í.mikilli.sókn.á.landsvísu.með.tæp.35%. stuðning. á. sama. tíma.og.Sjálfstæðisflokkur- inn. fengi. svipað. og. í. kosningum. þegar. 36,6%. kjósenda. lögðu. honum. lið .. Með. öðrum. orðum:. stjórnarflokkarnir. voru. nær. jafnstórir .. Þetta. varð. höfundi. Staksteina. Morgunblaðsins. að. umtalsefni,. og. hélt. þar. Styrmir. Gunnarsson. þáverandi. ritstjóri. blaðsins.örugglega.um.pennann ..Svo.var.ritað. í.Staksteinum 1 . febrúar:. . Samkvæmt. þessari. skoðanakönnun. er. Samfylk- ingin.á.góðri.leið.með.að.ná.Sjálfstæðisflokknum. í.fylgi.á.landsvísu .. Hvað.veldur?. Það.er.augljóst .. Sú. ákvörðun. forystumanna. Sjálfstæðisflokks- ins.að.leiða.Samfylkinguna.inn.í.ríkisstjórn.er.nú. að.sækja.þá.heim.með.afdrifaríkum.hætti .. Það.blasir.við.að.aðild.Samfylkingar.að.ríkis- stjórn. eflir. flokkinn,. eins. og. við. mátti. búast .. Sjálfstæðisflokkurinn. hefur. með. þessu. stjórnar- samstarfi. skapað. helzta. keppinaut. sínum. í. ís- lenzkum. stjórnmálum. mjög. sterka. vígstöðu. og. sóknarfæri .. Vafalaust. valda. svo. ákveðnir. þættir. í. mynd- un. nýs. meirihluta. í. borgarstjórn. Reykjavíkur. Sjálfstæðisflokknum.erfiðleikum.og.draga.úr.fylgi. við.hann.í.þessari.könnun .. Hvernig.ætla.forystumenn.Sjálfstæðisflokksins. að.bregðast.við?. Ætla. þeir. að. láta. sem. ekkert. sé. og. bíða. eftir. því.að. í.næstu.könnun.komist.Samfylkingin.yfir. Sjálfstæðisflokkinn.í.fylgi? Þetta. sjónarmið. Staksteinahöfundar. endur- speglar. skoðun. margra. sjálfstæðismanna. til. stjórnarsamstarfsins .. Ágreiningurinn. innan.Sjálfstæðisflokksins. er.því. ekki. aðeins. hugmyndafræðilegur. heldur. markast. hann. einnig. af. ólíkum. skoðunum. á. pólitískri. herfræði. og. vinnubrögðum .. Samstarfið. við. Samfylkinguna. er. fleinn. í. holdi. sjálfstæðis- manna. með. svipuðum. hætti. og. afstaðan. til. Evrópusambandsins .. Ný.skoðanakönnun.Gallups,.sem.birt.var. í. byrjun. september,. bendir. til. að. Samfylk- ingin.njóti.meira. fylgis.en.Sjálfstæðisflokk- urinn .. Fylgismenn. Sjálfstæðisflokksins. hljóta. að. spyrja. hvernig. það. geti. gerst. að. flokkurinn. glati. forystuhlutverki. sínu. í. íslenskum. stjórnmálum .. Í. huga. gamals. stuðningsmanns. er. svarið. einfalt:. Í. fyrsta. lagi. ákvað. Sjálfstæðisflokkurinn. að. draga. Samfylkinguna. að. landi. og. bjarga. sam- fylkingum. úr. ólgusjó. með. því. að. mynda. samsteypustjórn. þessara. flokka .. Í. annan. stað.hefur.borgarfulltrúum.sjálfstæðismanna. verið. svo. mislagðar. hendur. að. flokkurinn. hefur.haft. af. ómældan. skaða.um.allt. land .. Það. eru. því. ekki. aðeins. sjálfstæðismenn. í. Reykjavík,. heldur. út. um. allt. land,. sem. binda.vonir.við.að.nýjum.borgarstjóra.takist. að.hefja.Sjálfstæðisflokkinn.aftur.til.vegs.og. virðingar . Styrmir. Gunnarsson. hefur. auk. þess. fært. fyrir. því. sannfærandi. rök. í. Reykjavíkur- bréfi,. að. með. samstarfinu. við. Samfylking- una. hafi. Sjálfstæðisflokkurinn. gert. þau. strategísku. mistök. að. útiloka. vinstri. græna. og. skapa. þannig. Samfylkingunni. meira. svigrúm. á. hinu. pólitíska. taflborði. en. felst. í. stjórnarþátttökunni.einni . Eymdin.í.Reykjavík . Í.fyrsta skipti í sögu Sjálfstæðisflokksins hafa. . . . . .flokksmenn.orðið.vitni.að.því.að.fulltrúar. hans.í.höfuðborginni.hafa.reynst.ekki.aðeins. úrræðalausir,. heldur. miklu. fremur. óhæfir. sem.heild,. til.að.gæta.hagsmuna.borgarbúa ..

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.