Þjóðmál - 01.09.2008, Page 53

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 53
 Þjóðmál HAUST 2008 5 áður ..Þá.var.farið.að.tala.um.„þroska-hefta“ .. En.börn. láta.ekki.plata. sig:.„Þroskaheftir“. voru. engu. vitrari. en. fávitar. eða. vangefnir. og.orðið. varð.fljótlega. eitt. allra. vinsælasta. skammaryrðið. í. hópi. barna,. svipað. og. „aumingi.með.hor“ ..Hér.var.úr.vöndu.að. ráða ..Nú.er.farið.að.tala.um.„seinfæra“,.sem. ég.tek.persónulega.illa.upp,.því.ég.er.sjálfur. seinfær. til. gangs ..Það. ágæta. fólk,. sem.hér. um. ræðir. hefur. hins. vegar. ekkert. vitkast .. Þeir. sem. eru. „geð-fatlaðir“. froðufella. líka. alveg. jafn.mikið.og.þeir. gerðu,.þegar.þeir. voru.kallaðir.„geð-sjúklingar“ . Veruleikinn.breytist.ekki,.þótt.orðinu.sé. breytt .. Ég.vildi.óska.að.ég.gæti.rætt.þær.kenn- ingar. sem. nú. ógna. tjáningarfrelsinu,. undirstöðu.alls.lýðræðis.og.allra.mannrétt- inda,.án.þess.að.koma.inn.á.það.gífurlega. viðkvæma.og.eldfima.mál,.kynþáttamál,.en. það.er.ekki..hægt .. Raunverulegt. upphaf. þeirra. kenninga,.sem.flestir.kalla.„pólitíska.rétthugsun“,. en.ég.vil.kalla.flathyggju,.er.að. leita. í.því,. þegar. lærðir.menn. fóru. á.19 ..öld. að.nota. orðið. „kynþáttur“.um.hvítt. fólk. sem. talar. einhver.tiltekin.tungumál,.t .d ..germönsk,.eða. hefur. tiltekin. trúarbrögð,. t .d .. gyðingdóm .. Gyðingar. hafa. verið. ofsóttir. og. hataðir. vegna.trúarbragaða.sinna.frá.því.löngu.fyrir. Krists. burð .. Frægar. eru. ofsóknir. spænska. rannsóknarréttarins.gegn.gyðingdómi.(ekki. gyðingum).sem.hófust.að.marki.á.14 ..öld. og.náðu.hámarki.um.1500,.en.þá.flúðu.þeir. sem.héldu.fast.við.gyðingdóm.flestir. land .. Um.það.er.nánast.aldrei.talað,.að.meginhluti. spænskra.gyðinga,.allt.að.tveim.þriðju,.tók. kristna. trú. og. hvarf. síðan. sporlaust. inn. í. spænsku. þjóðina,. enda. af. sama. kynþætti .. Raunar. var. frægasti. rannsóknardómarinn,. Torquemada,. einmitt. afkomandi. slíkra. kristinna,.fyrrverandi.gyðinga ..Það.var.ekki. fyrr.en.á.19 ..öld.sem.fræðimenn.settu.fram. þær. kenningar,. að. einhver. líffræðilegur,. vefjafræðilegur.munur.væri.á.því.hvíta.fólki. sem. aðhylltist. gyðingdóm. og. þeim. sem. aðhylltust. kristindóm .. Fáar,. ef. nokkrar,. af. þeim.kenningum,.sem.háskólar.Vesturlanda. hafa.troðið.upp.á.almúgann.hafa.haft.jafn. hrikalegar.afleiðingar.og.þessar . Tungumál,. siðir. og. trúarbrögð. eru. huglæg,. þ .e .. „software“,. sem. hægt. er. að. breyta .. Líkamsvefir. og. erfðavísar. eru. hins. vegar. eðlislægir,. þ .e .. „hardware“ .. Menn. sem. trúa. því,. að. t .d .. bandaríski. leikarinn. Kirk. Douglas,. sem. er. mjög. sanntrúaður. gyðingur.og.hefur.m .a ..leikið.víking.í.frægri. mynd.ásamt.öðrum.gyðingi,.Tony.Curtis,. sé. af. öðrum. „kynþætti“. en. aðrir. hvítir. menn. eru. að. mínu. viti. ekki. fyllilega. með. réttu.ráði ..En.þessu.trúðu.margir.lærðustu. vísindamenn.Vesturlanda.fram.á.miðja.20 .. öld. og. þær. skrýtnu. kenningar. 19 .. aldar. fræðimanna. að. gyðingar. séu. „kynþáttur“,. sem.nasistar.gerðu.að.sínum,.lifa.enn.góðu. lífi. í. hugarheimi. „fjölmenningarsinna“. samtímans.og.margra.fleiri . Allir. geta. hætt. að. vera. búddistar,. múslimar. eða. gyðingar. og. fjölmargir. hafa. gert. það. í. aldanna. rás .. Enginn. getur. hins. vegar. hætt. að. vera. indíáni,. Ástralíu-frum- byggi. eða. búskmaður .. Munurinn. er. eðlis- lægur,. víraður. inn. í. sjálfa. líkamsvefina .. Húð-,. hár-. og. augnalitur. er. afar. lítill. og. ómerkilegur. þáttur. þess. flókna. máls. þótt. hann. sé. stundum,.en.alls. ekki. alltaf,.mest. áberandi.úr.fjarska .. Þær. kenningar. sem. nú. ríkja. og. mynda. undirstöðu.flathyggjunnar.komu.fyrst.fram. meðal. lærðra. manna,. aðallega. í. Banda- ríkjunum.upp.úr.1945.og.voru.fyrst.settar. fram. beinlínis. til. höfuðs.. hinum. eldri. kenningum. og. nasistum .. Þær. fóru. hægt. af. stað. en. er. nú. haldið. fram. af. sívaxandi. þunga ..Vel.mætti.kalla.þær.„öfug-nasisma“,. líka.vegna.þess.að.aðferðirnar.sem.beitt.er.í. sívaxandi.mæli.til.að.framfylgja.þeim.minna.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.