Þjóðmál - 01.09.2008, Side 61

Þjóðmál - 01.09.2008, Side 61
 Þjóðmál HAUST 2008 59 Jónas.Ragnarsson Blaðakóngur höfuðborgarinnar Otti.Sæmundsson.blaðasali.hættir. frá.og.með.degin- um.í.dag.starfi.sínu,.sem.hann. hefur. rekið. af. svo. frábærum. dugnaði. nú. um. nokkur. ár .“. Þannig. hófst. frétt. á. forsíðu. Alþýðublaðsins. miðvikudaginn. 5 .. janúar.1938,. fyrir. sjötíu. ár- um ..Svipaðar.fréttir.voru.einnig. á. forsíðu. Nýja dagblaðsins,. á. baksíðu. Þjóðviljans. og. inni. í. Morgunblaðinu. og. Vísi,. sem. sagði.að.Otti.hefði.verið.blaða- kóngur.í.mörg.ár . Hvenær.sefur.Otti? Otti. var. þá. rúmlega. nítján.ára. og. hafði. haft. blaða- sölu.að.atvinnu,.sennilega.fyrst- ur.Íslendinga,.í.tæp.sex.ár,.síðan.hann.lauk. skyldunámi ..Áður.hafði.hann.selt.blöð.með. skólanum.frá.níu.eða.tíu.ára.aldri . Morgunblaðið.sagði.að.allir.Reykvíkingar. könnuðust.við.þennan.unga.og.fjörlega.pilt. sem. undanfarin. ár. hefði. verið. á. sífelldum. hlaupum. um. Austurstræti. og. „boðið. til. kaups. með. nokkuð. hásri. en. þó. skýrri. röddu“.öll.blöð. sem.út.komu. í. bænum .. Alþýðublaðið. sagði. að. Otti. hefði. verið. kominn. í. Austurstræti. eldsnemma. á. morgnana. og. verið. þar. oft. á. matmálstímum. og. mjög. oft. á. kvöldin .. „Menn. hafa. spurt:. Hvenær. sefur. Otti?. Hvenær. skemmtir. Otti. sér?. Hvenær. borðar.Otti?“ Vísir. sagði. að. Otti. hefði. aflað. sér. margra. vina. og. mik- illa. vinsælda. meðal. Reykvík- inga ..Hann.átti.marga. trygga. viðskiptavini.og.var.svo.mann- glöggur.og.minnugur.að.hann. hafði. réttu. blöðin. tilbúin. þegar.kaupandinn.birtist ..Otti. þekkti.alla.og.allir.vildu.versla. við. hann,. „enda. hefur. hann. alltaf. jafnframt. dugnaðinum. sýnt. frábæra. lipurð,“.sagði.Alþýðublaðið . Hentugar.fyrirsagnir Hann.seldi.fimm.hundruð.blöð.á.dag.til. jafnaðar,. en. stundum. meira. en. þúsund ..Nýja dagblaðið.taldi.að.Otti.hefði. Hinn.nítján.ára.gamli.blaða- sali,.Otti.Sæmundsson,.með. blaðabunka.undir.hendinni .. Suma.daga.seldi.hann.á. annað.þúsund.eintök,.sem. mun.vera.met .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.