Þjóðmál - 01.09.2008, Page 82

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 82
80 Þjóðmál HAUST 2008 Ég. spurði. einn. af. þeim. sem. sátu. fund. Háskólaráðs,. hvers. vegna. þetta. hefði. orðið. niðurstaðan ..Hann.sagði.það.vera.sína.skoð- un.að.ef.okkur.þætti.á.okkur.hallað,.ættum. við. að. fara. í. persónulegt. meiðyrðamál,. en. ekki. blanda. Háskólanum. inn. í. það .. Þegar. við.svo.fórum..í.meiðyrðamál.við.ritstjórann,. var. þessi. sami. maður. einn. af. þeim. sem. hneyksluðust. hvað. mest. og. skrifaði. undir. þá.dæmalausu. .yfirlýsingu.152.manna.sem. birtist.í.Þjóðviljanum.28 ..júní.1974 .. Því.fordæmingarskjali.var.mikið.hampað.í.réttarhöldunum ..Fram.kom.um.síðir,. að. ekki.ómerkari.maður. en.Ólafur. Jóhann. Sigurðsson. rithöfundur. hefði. samið. það .. Textinn.þótti. svo.ósmekklegur. að. erfiðlega. gekk. að. fá. plaggið. birt. annars. staðar. en. í. Þjóðviljanum .. Eftir. starfsmanni. ríkisút- varpsins. var. það. haft,. að. engin. setning. hefði.verið.á.þann.veg.að.útvarpið.treystist. til.að.hafa.hana.orðrétt.eftir ..Engu.að.síður. skrifaði.æði.margt.þjóðkunnra.manna.undir. yfirlýsinguna ..Þar. í.hópi.voru.einstaklingar. sem.ég.hafði.átt.góð.samskipti.við.og.taldi. jafnvel. meðal. vina. minna .. Trúlega. höfðu. þessir.menn.enga.tilfinningu.fyrir.því.hvað. það.er.að.verða.fyrir.meiðyrðum.eins.og.þeim. sem.við.þurftum.að.þola ..Fyrir.vana.menn.í. pólitík. eru. svívirðingar. daglegt. brauð .. Það. hrín.ekkert.á.þeim ..En.fyrir.menn.eins.og.mig,. sem.ekki.eru.stjórnmálamenn,.er.þetta.mun. alvarlegra ...Þegar.við.leituðum.til.dómstóla. vorum.við.að.verja. tjáningarfrelsi.okkar.og. alls.almennings,.en.hafna.níðfrelsi.ósvífinna. manna.með.því.að.segja.að.einhvers. staðar. væru.mörk.sem.ekki.mætti.fara.út.fyrir ..Við. vorum. ofsóttir. fyrir. það. eitt. að. vilja. leyfa. þjóðinni.að.tjá.skoðun.sína.í.tilteknu.máli .. Það.var.ekki.eins.og.við.hefðum.verið.að.espa. menn.upp.með.því.að.halda.ræður.eða.reka. áróður ..Öðru.nær ..Það.var.ekki.fyrr.en.eftir. að.árásirnar.hófust.að.við.skrifuðum.greinar. til. að. svara. þeim. og. hrekja. ásakanirnar. lið. fyrir.lið.eins.og.nauðsynlegt.var . ..... Íkjölfarið. kom. svo. fram. annar. hópur.manna .. Það. voru. stofnendur. svonefnds. Málfrelsisjóðs. sem.átti. að. sinna.því. göfuga. hlutverki. að.styrkja. þá. sem. höfðu. svívirt. okkur. og. standa. straum. af. kostnaði. og. miskabótum. vegna. meiðyrðamálanna .. Tilkynninguna. um. stofnun. sjóðsins,. sem. birtist. í. dagblöðum,. átti. ég. lengi. inn- rammaða.uppi.á.vegg.hjá.mér,. rétt.eins.og. 152-manna. skjalið .. Mig. grunar. að. margir. þeirra. sem. skrifuðu. undir. þessi. plögg. kæri. sig.ekki.um.að.það.sé.rifjað.upp.í.dag .. Í. stjórn. Málfrelsissjóðs. sátu. Jóhann. S .. Hannesson. menntaskólakennari,. Jónas. Jónsson.ritstjóri.og.fv ..þingmaður,.Páll.Skúla- son. prófessor,. Silja. Aðalsteinsdóttir. cand . mag .. og. Thor. Vilhjálmsson. rithöfundur .. Þegar. stofnun. sjóðsins. var. kynnt. . á. blaða- mannafundi. í. nóvember. 1977. hafði. stjórn- in. þetta. að. segja:. „Tilgangur. sjóðsins. er. að. tryggja.fyllsta. frelsi. til.umræðu.um.málefni. sem.varða.almannaheill,.og.til.óheftrar.list- rænnar.tjáningar .“. Til.þess.að.lesendur.átti.sig.á..því.hvað.það. var. sem. stofnendur. Málfrelsissjóðs. vildu. fella. undir. þessa. skilgreiningu,. er. ekki úr. vegi. að. rifja. upp. nokkur. af. þeim. ummælum. sem. birtust. á. prenti. um forgöngumenn.Varins.lands: Kanamellur,.Ameríkanasleikjur,.amerísk- ir. Íslendingar,. hundflatur. skrælingjalýður,. siðvilltur. söfnuður,. rottulegir. karakterar,. afturhaldsmangarar,. rakkar. Nixons,. Voter- geitmenn,. óhreinustu. börn. Sjálfstæðis- Teikning.úr.Stúdentablaðinu .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.