Þjóðmál - 01.09.2008, Page 85

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 85
 Þjóðmál HAUST 2008 83 Baráttuglaðir. hugsjónamenn Jacob.Heilbrunn:.They Knew They Were Right .. Doubleday,.New.York.2008,.319.bls . Eftir.Björn.Bjarnason Þegar. Björk. Guðmundsdóttir,. Sigur.Rós. og. fleiri. þjóðkunnir. tónlistar- menn. efndu. til. tónleika. í. þágu. náttúr- unnar,.birti.Anna.Björk.Einarsdóttir,.nem- andi. í. almennri.bókmenntafræði. við.Há- skóla. Íslands,. greinar. um. náttúruvernd,. virkj-anir.og.nýfrjálshyggju.í.Lesbók.Morg- unblaðsins. (28 .. júní. og. 12 .. júlí. 2008) .. Þar. hélt. hún. því. fram,. að. orðræða. for- svarsmanna. Framtíðarlandsins,. Bjarkar. og. Andra.Snæs.Magnasonar,.rithöfundar,.ein- kenndist.af.nýfrjálshyggju .. Ég. blandaði. mér. í. þessar. umræður. og. taldi,. að. „þriðja. leiðin“. svonefnda,. sem. Tony.Blair,.forsætisráðherra.Breta,.og.félag- ar. hans. aðhylltust. hefði. í. raun. verið. lítið. annað.en.nýtt.nafn.á.frjálshyggju,.sem.Blair. hefði.notað.til.þess.að.hafna.hreinræktaðri. jafnaðarstefnu. eða. sósíalisma,. enda. hefði. verið. víst. að. kjósendur. myndu. ekki. kjósa. slíkt.yfir.sig .. Í.tilefni.af.þessu.segir.Anna.Björk.(Lesbók. 12 .. júlí). að.þessi. tilhneiging. vinstrimanna. á. síðustu. áratugum. til. að. taka.upp. stefnu. frjálshyggjunnar. og. gera. að. sinni. sé. það,. sem. stundum. sé. kallað. nýfrjálshyggja. eða. þriðja.leiðin.í.stjórnmálum . Hún.telur.greiningu.mína.á.stefnu.Blairs. og.Verkamannaflokksins.undir.hans.stjórn. „hárrétta“ .. Þriðja. leiðin. í. stjórnmálum. hafi. nefnilega. falist. í. því. að. vinstrimenn. hafi.tekið.upp.orðræðu.og.hugmyndafræði. frjálshyggjunnar. og. þeir. hafi. stundum. gengið. svo. hart. fram. í. að. framfylgja. þeirri.stefnu,.að.mörgum.hægrisinnuðum. íhaldsmönnum. þyki. nóg. um .. Í. íslensku. samhengi. nægi. að. nefna. Samfylkinguna. sem. dæmi. um. flokk. sem. staðsetji. sig. á. miðjunni. í.orði.en. fylgi. frjálshyggjunni.á. borði .. Skýring. Önnu. Bjarkar. á. hugtakinu. „nýfrjálshyggja“. er. nýstárleg,. sem. sé. að. með.því.sé.vísað.til.vinstrimanna,.sem.hafi. tileinkað.sér.viðhorf.frjálshyggjunnar.í.stað. þess.að.aðhyllast.sósíalisma ..Á.ferðinni.séu. nýir.fylgismenn.frjálshyggjunnar.en.ekki.ný. frjálshyggjustefnu ... Þessi. orðnotkun. Önnu. Bjarkar. gagn- ast. sem. leiðarvísir. við. að. skilgreina. hug- takið. „neoconservatives“. í. Bandaríkjun- um .. Hugtakið. lýsir. ekki. nýrri. stjórnmála- stefnu.heldur.hópi.bandarískra.demókrata. af. gyðingaættum,. sem. sættu. sig. ekki. við. Bókadómar _____________

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.