Þjóðmál - 01.09.2008, Qupperneq 92
90 Þjóðmál HAUST 2008
sínum.um.stjórnmál ..Námsgreinarnar.sem.
hann.vildi.kenna.öllum.börnum,. stúlkum.
jafnt. og. piltum. voru:. Lestur,. móðurmál,.
skrift,. reikningur,. teikning,. handavinna,.
latína,. franska,. saga,. náttúrufræði,. dans,.
leikfimi. og. garðyrkja .. Þessi. tillaga. hans.
virðist. hafa. átt. hljómgrunn. því. fyrir. utan.
garðyrkjuna. og. kannski. dansinn. varð.
þetta. nokkurn. veginn. námskrá. barna-.
og. unglingaskóla. í. Norðurálfu. frá. því.
upplýsingarstefnan. vann. sína. stærstu. sigra.
og.allt.fram.undir.okkar.tíma .
*
Locke.var.orðinn.nokkuð.fullorðinn.þegar.
rit.hans.voru. fyrst.gefin.út .. Í.aðdraganda.
byltingarinnar.1688.var.hann.landflótta.á.
Hollandi.og.rit.hans.um.stjórnmál.aðeins.
til. í. leynilegum. handritum .. Hann. var.
enn.lítt.þekktur.þegar.hann.sneri.heim.úr.
útlegðinni. árið. 1688,. þá. kominn. hátt. á.
sextugsaldur ..En.á.næstu.árum.varð.frægð.
hans. meiri. en. annarra. heimspekinga. og.
rithöfunda .. Hann. var. gjarna. nefndur. í.
sömu.andrá.og.Isaac.Newton.og.má.segja.að.
þeir.tveir.hafi.öðrum.fremur.gert.England.
að. stórveldi. í. vísindum. og. heimspeki. og.
það.um.svipað.leyti.og.landið.tók.forystu.
í. þróun. stjórnarhátta. og. alþjóðlegum.
viðskiptum .
*
Í. ævisögunni. gerir. Roger. Woolhouse. afar.
ljósa.grein.fyrir.því.hvernig.hugsun.Lockes.
mótaðist. af. reynslu. hans:. Hann. gekk. í.
strangan. unglingaskóla. í. Westminster.
(bls ..12–13).þar.sem.skólapiltar.kynntust.
hörðum. aga. og. síðar. á. ævinni. tók. hann.
þátt. í. að. kenna. börnum. og. unglingum.
(bls .. 204–6) .. Hugsun. hans. um. mennta-
mál.sótti.að.vísu.í.ýmis.eldri.skrif.en.hún.
4.Hér.og.eftirleiðis.vísa.blaðsíðutöl.í.bók.Woolhouse .
var. að.miklu. leyti. byggð. á.því. sem.hann.
hafði.sjálfur.lifað.(bls ..237) .
Hugmyndir. Lockes. um. trúfrelsi. og.
sambúð. ólíkra. trúarbragða. mótuðust. líka.
af. reynslu. hans. sjálfs .. Sem. ungur. maður.
áleit.hann.að.trúfrelsi.væri.ekki.raunhæfur.
kostur. (bls .. 40). enda. byggðust. löggjöf.
og. valdstjórn. þessa. tíma. að. miklu. leyti. á.
skipulegum. trúarbrögðum .. Þáttaskil. urðu.
þegar. hann. heimsótti. Rínarlönd. veturinn.
1665–6 .. Þar. kynntist. hann. samfélagi. í.
Cleves. (bls .. 63). þar. sem. ólíkir. trúflokkar.
lifðu.saman.í.friði ..Eftir.það.fikraði.hann.sig.
í.átt.að.veraldarhyggju.(bls ..84).sem.gerði.
ráð.fyrir.að.ríkisvaldið.ætti.aðeins.að.sinna.
jarðneskum. hagsmunum. en. hver. maður.
yrði.sjálfur.að.bera.ábyrgð.á.sáluhjálp.sinni ..
Að.lokum.komst.hann.að.þeirri.niðurstöðu.
að. trúfrelsi. tryggði. frið. betur. en. þvinguð.
einsleitni.(bls ..168) ..
Í. bók. Woolhouse. kemur. líka. vel. fram.
hvernig. raunhyggja. Lockes. mótaðist. af.
hagnýtri. læknisfræði. (bls .. 81. og. 94). og.
þátttöku. í. vísindalegum. rannsóknum. og.
hvernig. hugsun. hans. um. hagfræðileg. efni.
tengdist. glímu. við. hagstjórnarvanda. sem.
hann. þurfti. að. takast. á. við. sem. opinber.
embættismaður. (bls .. 282) .. Þessi. vandi.
var.í.því.fólginn.að.menn.tálguðu.rönd.af.
peningum. svo. mynt. sem. átti. að. vega. svo.
og.svo.mikið.í.silfri.varð.léttari.og.þeir.sem.
skófu. af. skildingunum. söfnuðu. silfri. sem.
mátti. bræða. og. selja .. Lausnin. sem. Locke.
stakk. upp. á. (bls .. 357). var. að. láta. vigtina.
gilda.en.ekki.hvað.stæði.á.peningunum,.svo.
sá. sem.kæmi.með.skafna.mynt. í.kaupstað.
fengi.minna.fyrir.hana.en.fyrir.sams.konar.
mynt. í. fullri. þyngd .. Þessi. lausn. virðist.
svo. sem. ósköp. einföld. en. rökræður. um.
hana.leiddu.til.þess.að.Locke.velti.fyrir.sér.
hlutverki.peninga.og.því.hvernig.hagrænir.
hvatar.stýra.hegðun.fólks.og.varð.fyrir.vikið.
einn.af.frumkvöðlum.hagfræðinnar .
Fleiri.dæmi.mætti.tína.til.en.hér.er.ekki.