Þjóðmál - 01.09.2008, Page 98

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 98
96 Þjóðmál HAUST 2008 Í. raun. er. sárasjaldgæft,. að. til. séu. lifandi. frásagnir. Íslendinga. af. heimsviðburðum. á. borð.við.þá,.sem.gerðust.í.Frakklandi.í.maí. 1968 .. Alþjóðavæðingin.veldur.því.í.fjölmiðlun,. að. hafi. miðlar. ekki. burði. til. að. halda. úti. eigin. fréttariturum,. flytja. þeir. staðlaðar. fréttir. fréttastofnana,. sem. eru. skrifaðar. með. áskrifendur. af. ólíku. þjóðerni. í. huga. og. nálgast. því. viðburði. sjaldnast. frá. sjónarhorni. einnar. þjóðar. –. ef. svo. er. þá. eru. sjónarmið. Bandaríkjamanna. og. Breta. yfirleitt.ráðandi . Veraldarvefurinn. hefur. auðveldað. alla. fréttaöflun.en.of.lítið.er.gert.af.því.að.nýta. allt.það.efni,.sem.þar.er.að.finna,.og.sníða. að.íslenskum.viðskiptavinum.fjölmiðlanna .. Raunar. eru. erlendar. fréttir. eða. skýringar. á. svo.hröðu.undanhaldi. á. öllum.miðlum,. að.áhugamenn.um.alþjóðamál.græða.varla. nokkuð.lengur.á.því,.sem.íslenskir.fjölmiðlar. hafa.um.erlend.málefni.að.segja .. Að. þessu. leyti. er. bók. Einars. Más. áminning. um,. hvernig. unnt. er. að. vinna. efni.líðandi.stundar.í.dagblað.á.þann.hátt,. að.það.lifir.mun.lengur.en.blaðið.og.verður. að.lokum.einstæð.heimild.um.ákveðinn.at- burð ..Vinnubrögð.af.þessu.tagi.eru.í.hróp- andi.andstöðu.við.eindálkana,.stóru.mynd- irnar.og.stjörnugjöfina.um.listviðburði ..Ef. eng-um.gefst.tækifæri.til.að.brjóta.erlenda. við-burði. til. mergjar. á. metnaðarfullan. hátt,. hverfur. hæfileikinn. til. þess,. því. að. á. þessu. sviði. eins. og. öðru. skapar. æfingin. meistarann . Einar.Már.hefur.ritað.um.frönsk.stjórn- mál.og.önnur.áhugamál. sín. í. íslensk.blöð. allt.fram.á.þennan.dag.og.er.enn.með.dálk. í. Fréttablaðinu .. Þegar. hann. lítur. til. baka. frá.kögunarhólnum.í.bók.sinni.segir.hann. meðal.annars.um.orsakir.óeirðanna.í.maí: „En. de. Gaulle. áleit. að. hann. væri. nú. búinn. að. reisa. Frakkland. við. og. leysa. vandamál.þjóðarinnar,.innanlands.væri.ekki. annað.að.gera.en.sjá.um.daglegan.rekstur ..Á. þeim. rekstri. hafði. hann. ekki. ýkja. mikinn. áhuga,. og. því. hljómaði. sú. ásökun. síðar. meir,.að.hann.hefði.á.þessum.tíma.vanrækt. allmarga.þætti.í.uppbyggingu.landsins,.bæði. félagslega.og.aðra.(það.kostaði.t .d ..óralanga. bið.að. fá. síma) ..Þess. í. stað. sneri.hann. sér. alfarið.að.því.sem.var.hans.helsta.og.kannske. eina.áhugaefni,.utanríkismálunum ..Það.var. hans.fjallgrimm.trú.að.Frakkar.væru.ennþá. stórveldi,. þótt. þeir. væru. búnir. að. missa. flestar. sínar.nýlendur,.og.vildi.hann.sjá. til. þess.að.þeir.gætu.látið.lag.sitt.hljóma.sem. skærast. í. konsert. stórveldanna,. hvað. sem. aðrir.væru.að.kvaka .. .. .. . Heima. fyrir. var. hins. vegar. eins. og. Frakkland.væri.ekki. lengur.neitt. sögusvið,. hin.stóra.saga.væri.horfin.þaðan ..Þar.var.nú. ekkert.annað.að.gera.nema.reyna.að.koma. sér.sem.þægilegast.fyrir.í.því.neysluþjóðfélagi. sem.var.smám.saman.að.mótast .“ Einar. Már. lýsir. því,. hve. hægt. hefur. miðað.við.breytingar.á. frönsku.þjóðfélagi .. Allt. frá.því. að.ég. fór. að. fylgjast. af.nokkr- um. áhuga. með. frönskum. stjórnmálum,. árið.1969,.þegar.de.Gaulle.hrökklaðist. frá. völdum. og. Georges. Pompidou. varð. for- seti,. hef. ég. undrast,. hve. tamt. frönskum. stjórnmálamönnum.er.að.tala.um.breyting- ar,. án. þess. síðan. að. geta. hrundið. miklu. af. þeim. í. framkvæmd .. Fáir. hafa. barið. sér. meira.á.brjóst.með.breytingatali.en.einmitt. Nicolas. Sarkozy,. núverandi. forseti .. Hægt. þykir.þó.mjakast.miðað.við.stóru.orðin . Bók. Einars. Más. er. ekki. aðeins. frásögn. af.atburðunum.í.maí.1968,.hún.er.einnig. góð. leiðsögn. fyrir. þá,. sem. hafa. áhuga. á. að. kynnast. grunnþáttum,. sem. enn. móta. franskt. stjórnmálalíf .. Að. því. leyti. er. hún. góð.leiðsögn.um.samtímann .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.