Þjóðmál - 01.12.2007, Page 15

Þjóðmál - 01.12.2007, Page 15
 Þjóðmál VETUR 2007 3 háhitasvæðum.og.væntanlegar.djúpboranir,. en.ákveðið.hefur.verið.að.verja.5.milljörð- um.af.opinberu.fé.til.þeirra . ENEX-hönnun.er.fyrirtæki.með.verkefni. erlendis.en.tekjur.af.þeim.hafa.ekki.verið. á.þann.veg,.að.gefi.vonir.um.mikinn.arð. og. munu. fyrirtæki. erlendis. vera. metin. á. um. einn. milljarð. króna .. Fyrir. utan. orkumilljarðana.8.til.9.til.Djíbúti.er.boðuð. áhættufjárfesting.á.Filippseyjum.í.PNOC- EDC,. stærsta. varmaorkufyrirtæki. heims .. 155. milljarða. kr .. verð. fyrirtækisins. er. vafalaust.hagkvæmt.í.samanburði.við.HS,. en. viðskiptavinir. fátækir. og. stjórnmála- ástand.ótryggt . Í. fyrrnefndri. grein. víkur. Stefán. Arnórs- son.prófessor.að.þessari.fjárfestingu.og.segir. það. gæðastimpil. fyrir. REI/GGE. að. hafa. OR.með.í.þessari.fjárfestingu ..Hann.lýkur. grein. sinni. á. þessum. orðum:. „Ef. íslensk. fyrirtæki.geta.eignast.auðlindir.og.orkuver. erlendis,. á. það. að. vera. gagnkvæmt?. Er. okkur.stætt.á.öðru?.Eiga.erlend.fyrirtæki.þá. ekki.að.geta.eignast.orkuauðlindir.okkar.og. orkuver.og.hvernig.ætla. íslensk. stjórnvöld. að. verja. eignaraðildina. þegar. opinbert. íslenskt. fyrirtæki. leikur. afgerandi.hlutverk. í.útrásinni?“ Grímur. Björnsson,. jarðeðlisfræðingur. hjá. OR,. varð. þjóðkunnur. í. þann. mund,. sem.framkvæmdum.lauk.við.Kjárahnjúka- virkjun,.þegar.hann. taldi.hættu.á. ferðum,. vegna. þess. að. menn. hefðu. ekki. rætt. virkjunina.nóg.og.ekki.tekið.mið.af.ábend- ingum. sínum ..Taldi. hann. ekki. hafa. verið. farið.að.réttum.leikreglum.við.aðdraganda. og. undirbúning. virkjunarinnar .. Næst. komst. hann. í. fréttir,. þegar. birtur. var. listi. yfir.kaupréttarhafa.í.REI ..Loks.er.birt.við- tal.við.hann.í.Fréttablaðinu.12 ..október,.þar. sem.hann.segist.hafa.fengið.starfstilboð.frá. erlendum. olíufélögum. en. hér. rífist. menn. „um. einhver. pólitísk. formsatriði. eins. og. hundur.og.köttur“,. en. við.það.geti. tapast. Bók bókanna í hnotskurn! Bókafélagið Ugla www.bokafelagidugla.is Aðeins: 990 kr. Aðeins: 1.990 kr. Í fyrra komst Biblían á 100 mínútum í fyrsta sæti metsölulista Eymundsson. Núna er hún líka fáanleg á hljóðbók í frábærum upplestri Sigurðar Skúlasonar leikara. Tilvalið í jólapakkann!

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.