Þjóðmál - 01.12.2007, Side 53

Þjóðmál - 01.12.2007, Side 53
 Þjóðmál VETUR 2007 5 yrði.um.fyrirsjáanlega. framtíð.bundin.við. gengisþróun,.sem.ákveðin.væri.af.markaði. eða/og. stjórnvöldum. annars. lands. út. frá. skilyrðum. ólíkra. atvinnuvega. og. markaða. þess,. ekki. síst. ef. það. býr. við. tiltölulega. stöðnun. að. tiltölu. við. öran. hagvöxt. og. stórstíga. aukningu. auðlindanýtingar. okkar . Hagstjórnartökin.. Enda.þótt.upptöku.framandi.gjaldmiðils.sé. bægt. frá. með. skýrum. almennum. rökum,. ríkir. stöðug. spenna. yfir. beitingu. hárra. stýrivaxta. til. að. hemja. þenslu,. og. stendur. hún. í. vegi. fyrir. almennum. skilningi.og.samstöðu.til. lausnar.vandans. og. mun. halda. áfram. að. geta. af. sér. delluhugmyndir.um.töfralausnir,.sem.ekki. taka. til. róta. vandans .. Lengi. hefur. ljóst. verið,. að. markaðsgengi. myndað. af. heild. gjaldeyrisviðskipta. hentar. ekki. ætíð. sem. jafnvægisgengi. utanríkisviðskipta. með. vörur.og.þjónustu,.sem.leiði.til.þjóðhags- lega. æskilegs. viðskiptajafnaðar. út. frá. viðhorfi.til.lengri.tíma ..Fjármagnsviðskipti. og. þar. með. eignatilfærslur. yfirskyggja. þá. hinar. eiginlegu. viðskiptahreyfingar,. til. dæmis. vegna. þess. að. nýting. innlendra. auðlinda. freistar. erlendra. fyrirtækja. og. fjármagnseigenda .. Slíkt. innstreymi. er. jafngildi. innlendrar. þenslu. af. opinberum. hallarekstri. eða. eyðsluhneigð. einkaaðila .. Hefur. því. lengstum. þótt. nauðsynlegt. að. hemja.þá.ásókn.og.skrúfa.aðeins.hæfilega. frá. „auðlindakrananum“. til. viðunandi. jafnvægis .. Til. þess. hefur. að. undanförnu. ekki.verið.hafður.uppi.nægur.viðbúnaður,. samhliða. því. að. allar. gáttir. frjálsra. fjár- magnshreyfinga. höfðu. verið. opnaðar .. Þó. ber.að.viðurkenna,.að.einstakur.vandi.fólst. í.stærð.Kárahnjúkavirkjunar.og.álbræðslu,. sem.álitin.voru.ódeilanleg.í.framkvæmd .. Hagstjórnarkerfið. er. þannig. sniðið,. að. Seðlabankinn. er. síðasta. varnarlína. gegn. verðbólgunni.með. stýrivexti. á. eigin. lána- fyrirgreislu. að. megintæki. og. er. skylt. að. beita.þeim.til.að.vinna.upp.þann.slaka,.sem. önnur.stjórnarsvið.hafa.sleppt.framhjá.sér .. Fullnusta.þessarar.skyldu.á.litlum.skilningi. að.fagna,.og.vextirnir.taldir.áhrifalitlir.en. jafnvel. illir. í. sjálfu. sér,. að. því. leyti. sem. þeir. virka .. Hér. er. um. mikla. einsýni. og. þröngsýni. að. ræða .. Stýrivextir. falla. að. vísu. sjálfir.á. takmarkaðar.misvægisstærðir. í. mynd. fjárskorts. og. ráða. sem. betur. fer. ekki. hæð. almennra. vaxta,. heldur. stefnu. breytinga.á.þeim ..Vaxtasviðið,.fjármagns- stærðirnar. í.heild. sinni,. er.hins.vegar. svo. vítt. og. alhliða,. að. vextirnir. leysa. mis- vægisvanda. eftir. mörgum. leiðum. og. þar. með.öflugum.heildaráhrifum,.t ..d ..greiðslu-. og.viðskiptahalla.út. á. við.með. löðun.fjár. til.landsins.og.hömlun.útstreymis,.sem.er. fljótvirkari.leiðin,.auk.hægvirkari.áhrifa.til. minni. eyðslu. og. innflutnings. og. losunar. mannafla.til.að.sinna.útflutningi ..Að.því.er. snýr.að.verðbólgu,. eru.hliðstæð. skil.milli. fljótvirkra.áhrifa.um.fjármagnshreyfingar.á. gengið.og.frá.því.um.vog.innfluttra.gæða. á. verðlagið,. en. seinvirkari. á. verðmyndun. framleiðsluþátta. um. innlendu. vogina. í. neyslunni ..Megindrættir.þróunar.atvinnu- vega. voru. þeir,. að. flóðbylgja. stóriðju. og. útrásar.varð.tilefni.hárra.vaxta,.sem.gerðu. stranga. kröfu. um. arðsemi,. sem. styrktist. fyrir. áhrifin. á. gengið .. Þar. á. móti. komu. fram.ítrekuð.vonbrigði.með.vænta.endur- reisn.sjávarafla.og.atvinnugrundvöll.sjávar- útvegs,. enda. þótt. hann. gerði. ótrúlega. mikið. úr. efnivið. sínum. með. markvissri. vinnslu.og.markaðssókn ..Í.þessu.samhengi. hafði. vaxtastefnan. eðlilegu. og. jákvæðu. hlutverki.að.gegna,.hvort.sem.viðbrögðin. voru.einhverri.gráðu.of.eða.van .. Alþýða. landsins. hefur. löngum. tamið. sér.það.viðhorf,.að.aðrir.eigi.auðinn.og.þá. helst.útlendingar,.og.þeim.sé.ekki.vorkunn ..

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.