Þjóðmál - 01.12.2007, Page 76

Þjóðmál - 01.12.2007, Page 76
74 Þjóðmál VETUR 2007 tókst.Gunnari.Thoroddsen.reyndar.að.hafa. Bjarna. Ásgeirsson. undir;. á. þingmálafundi. í. Borgarnesi. tveimur. dögum. fyrir. þing- setningu. fékk. hann. samþykkt. vantraust. á. Bjarna.og.ríkisstjórnina ..Framsóknarmenn. gerðu.að.vísu.lítið.úr.þeim.tíðindum,.sögðu. að.fáir.eða.engir.hefðu.komið.úr.sveitunum. og.því.hefði.„Borgarnesíhaldið“.getað.haft. sitt.fram ..En.Gunnar.gat.unað.vel.við.sitt .. „Af.þessum.fundi.hafði.ég.(þótt.sjálfur.segi. frá). hinn. mesta. sóma. og. styrkti. stórum. aðstöðu.mína,“.skrifaði.hann.á.afmæli.sínu. í.desemberlok.1935.þegar.hann.rifjaði.upp. atburði.nýliðins.árs .49 Þá. skráði. hann. þó. ekki. aðeins. sigra. og. afrek ..Gunnar.gat.verið.afar.gagnrýninn.á. eigin.gjörðir.og. sjálfum.sér.hinn.harðasti. húsbóndi .. „[M]ér. finnst. ég. næstum. bíða. ósigur. á. hverjum. degi. og. jafnvel. oft. á. dag,. vegna. þess. að. ég. set. markið. svo. hátt,. að. ég. get. sjaldan. náð. því. að. fullu,“. hafði. hann. skrifað. þegar. honum. fannst. hann.hafa.slegið.slöku.við.í.laganáminu .50. Þremur. árum. síðar. var. dómur. hans. um. sitt.annað.þing.eins.óvæginn ..Hann.hafði. látið. lítið. til. sín. taka. á. vorþinginu.1935,. lagt.aftur.fram.frumvarpið.um.opinberan. ákæranda. en. sjaldan.kvatt. sér.hljóðs. ella .. „Því. verður. ekki. neitað,“. viðurkenndi. Gunnar.Thoroddsen.hiklaust.fyrir.sjálfum. sér. þegar. hann. leit. um. öxl. í. árslok,. „að. ég. neytti. áfengis. um. of. um. þingtímann,. og. mun. hafa. spillt. nokkuð. með. því. áliti. mínu.í.augum.sumra ..Ekki.vegna.þess.að. ég. skandaliseri,. það. geri. ég. aldrei,. en. ef. maður.sést.oft.hýr.eða.kenndur.kemst.það. orð. á,. að.maður. sé.drykkfelldur ..Á.þessu. verð.ég.að.vara.mig.framvegis .“51 49.GTh ..Dagbók,.29 ..des ..1935 ..Sjá.einnig:.„Þingmála- fundur.í.Borgarnesi“,.Nýja dagblaðið,.15 ..febr ..1935 .. „Stjórnarliðið.fær.herfilega.útreið.í.Borgarnesi“,.Morgun- blaðið,.15 ..febr ..1935 ..„Borgnesingar.þakka!“,.Tíminn,.20 .. febr ..1935 . 50.GTh ..Ótitlað.minnisblað,.28 ..des ..1932 . 51.GTh ..Dagbók,.29 ..des ..1935 . Í. apríl.1935.hafði.þingi.verið. frestað.og. þegar.það.kom.saman.á.ný.í.október.sama. ár.var.Gunnar.fjarri.góðu.gamni ..Um.vorið. hafði.hann. loksins. siglt. til. framhaldsnáms. í. lögum,. fyrst. í.Kaupmannahöfn.og. síðan. í. Berlín .. Varamaður. tók. því. sæti. hans. á. Alþingi. og. einnig. á. þinginu. 1936 .. Í. ársbyrjun. 1937. kom. Gunnar.Thoroddsen. aftur.til.þings.en.í.kosningum.um.sumarið. beið.hann.lægri.hlut.á.nýjum.vígstöðvum,. Vestur-Ísafjarðarsýslu,.fyrir.Ásgeiri.Ásgeirs- syni,. fyrrverandi. forsætisráðherra. og. þingmanni. Framsóknarflokks. sem. bauð. sig.þarna.fram.fyrir.Alþýðuflokkinn.í.fyrsta. sinn .. Þótt. Gunnar. færi. ekki. aftur. fram. í. þessu. kjördæmi. urðu. kynni. þeirra. Ásgeirs. löng,.farsæl.og.náin:.Sumarið.1941.kvæntist. Gunnar.Thoroddsen. Völu,. dóttur. Ásgeirs. Ásgeirssonar.og.Dóru.Þórhallsdóttur . Og.fallið.vestra.var.fráleitt.endir.á.þing- mennsku. Gunnars. eða. frama .. Í. nær. hálfa. öld.var.hann.í.fararbroddi.í.íslensku.þjóð- lífi;. lagaprófessor,.þingmaður,.borgarstjóri,. ráðherra,. varaformaður. og. þingflokks- formaður. Sjálfstæðisflokksins,. sendiherra,. forsetaframbjóðandi,. hæstaréttardómari. og. að. síðustu. forsætisráðherra. eftir. eina. mögnuðustu. stjórnarmyndun. Íslands- sögunnar ..Alla.tíð.stefndi.hann.að.því.sama. og.hann.einsetti.sér.þegar.hann.var.kjörinn. alþingismaður. sumarið. 1934;. að. vera. „nýtur.starfsmaður.og.vinna.þjóð.minni.og. fósturjörð.sem.mest.gagn.og.sóma“ .52.Alla. tíð. var.hann.eins.dómharður. á. eigin. störf. og.hann.gat.verið.um.þær.mundir,.og.alla. tíð.festi.hann.á.blað.hugsanir.sínar,.sigra.og. ósigra,.eins.samviskusamlega.og.hann.gerði. þá ..En.það.er.önnur.saga .53 52.GTh ..Ótitlað.minnisblað,.24 ..júlí.1934 . 53.Höfundur.vinnur.að.ritun.ævisögu.Gunnars.Thor- oddsens.og.vill.gjarnan.heyra.frá.þeim.sem.kunna.að.segja. frá.honum.og.atvikum.úr.ævi.hans ..Gildir.einu.hversu. smávægilegt.það.kann.að.vera;.allar.frásagnir.eru.vel.þegnar. og.má.hafa.samband.við.höfund.í.símum.825-6361,.551- 5173.eða.netfanginu.gj@ru .is ..

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.