Þjóðmál - 01.12.2007, Page 85

Þjóðmál - 01.12.2007, Page 85
 Þjóðmál VETUR 2007 83 búa.óttalaus.í.óspilltu.lýðræðisríki ..Það.felst. í. því. að. losna. undan. oki. fjölskyldunnar. og. ættbálksins. og. þeim. skyldum. sem. þau. leggja. henni. á. herðar. en. það. felst. ekki. síst. í. því. að. losna. undan. vanlíðaninni. og. sektarkenndinni. sem. fylgir. lífstíðarlangri. innrætingu.um.að.allar.hugsanir.og.gjörðir,. sem. ekki. eru. í. samræmi. við. Kóraninn. og. túlkun.manna.á.honum,.séu.skráðar.af.engli. sem.situr.á.öxl.hennar,.og.ef.hún.hegði.sér. ekki. óaðfinnanlega. þá. brenni. hún. um. alla. eilífð.í.víti ..Eina.vonin.um.vist.í.Paradís.er. fullkomin.undirgefni,.virðing.við.foreldrana,. ættbálkinn,.eiginmanninn.og.Kóraninn . Ayaan. lýsir. uppvexti. sínum. í. Sómalíu,. Sádí-Arabíu,. Eþíópíu. og. Kenýa .. Hún. bjó. með.móður. sinni,. systkinum.og.ömmu.en. faðir. hennar. var. fjarverandi. flest. hennar. uppvaxtarár .. Lífsgildum. ömmu. hennar. er. lýst. framarlega. í. bókinni. og. þau. birtast. aftur. og. aftur. í. einni. eða. annarri.mynd.út. frásögnina .. Lærdómurinn. sem. Ayaan. dró. af. sögum.ömmu.sinnar.kemur.m .a .. fram. í. eftirfarandi. lífsreglu:.„Tortryggni.er.af.hinu. góða,. sérstaklega. fyrir. stúlkur .. Því. hættan. er.sú.að.stúlkur.séu.teknar.með.valdi.eða.að. þær.láti.undan ..Ef.stúlka.missir.meydóminn,. afmáir. hún. ekki. aðeins. sinn. eigin. heiður,. heldur.einnig.heiður.föður.síns,.föðurbræðra,. bræðra.og.frænda ..Það.er.ekkert.verra.en.að. vera. valdur. að. slíkum. hörmungum .“. (Bls .. 6 .) Þegar. amman. var. 13. ára. var. hún. gefin. manni.um.fertugt ..Hann.greiddi.fyrir.hana. brúðarverð. og. fór. með. hana. heim. til. sín .. Hún.strauk.en.stjúpfaðir.hennar.gerði.henni. grein.fyrir.því.að.þetta.væri.hlutskipti.hennar .. „Amma.var.óaðfinnanleg.það.sem.hún.átti. eftir.ólifað ..Hún.ól.upp.átta.stelpur.og.einn. strák. og. enginn. gat. nokkru. sinni. dregið. í. efa. dyggð. þeirra. og. dugnað .. Hún. gæddi. börn. sín.viljastyrk.og. innrætti.þeim.hlýðni. og. sómatilfinningu .. [ . . .]. Ömmu. fannst. tilfinningar. vera. heimskulegur. munaður .. Stolt. skipti. máli:. að. vera. stoltur. af. starfi. sínu,. af. styrk. sínum.—.og.það. skipti.máli. að.geta.treyst.á.sjálfan.sig .“.(Bls ..7–8 .).Því.er. lýst.síðar.í.bókinni.að.á.þessi.lífsgildi.reyndi. svo.sannarlega.í.fjölskyldu.Ayaan ..Þau.voru. haldin.í.heiðri.–.iðulega.á.kostnað.tilfinninga. en. þær. voru. ekki. látnar. ganga. fyrir,. enda. aðeins.heimskulegur.munaður . Móðir. Ayaan. hafði. lært. að. lifa. af. í. eyðimörkinni. og. kenndi. dætrum. sínum. hvað.þær.ættu. að. forðast .. „Hún.hafði. lært. að. sjá. um. skepnurnar. og. rak. þær. sjálf. yfir. eyðimörkina.á.örugga.staði ..Geiturnar.voru. rándýrum.auðveld.bráð.og.sama.máli.gegndi. um.unga.stúlku ..Ef.karlmenn.réðust.á.móður. mína.eða.systur.hennar.úti.í.eyðimörkinni,. var.það.talið.vera.þeim.sjálfum.að.kenna;.þær. hefðu.átt.að.flýja.um.leið.og.þær.sáu.ókunnan. úlfalda .. Ef. þær. féllu. í. hendur. ókunnum. mönnum. áttu. þær. að. endurtaka. þrisvar. sinnum:. „Allah. sé. til. vitnis,. ég. vil. engan. ágreining.við.ykkur ..Vinsamlegast.látið.mig. í.friði .“.Það.var.miklu.verra.að.vera.nauðgað. en.að.deyja,.því.heiður.fjölskyldunnar.var.í. veði .“.(Bls ..9 .) Æðsta. dyggð. múslimskra. kvenna. var. að. vera. baarri .. „Kona. sem. er. baarri. er. eins. og. trúfastur. þræll .. Hún. heiðrar. fjölskyldu. eiginmanns. síns. og. fæðir. hana. án. þess. að. æmta. eða. skræmta ..Hún.kvartar. aldrei. eða. gerir. kröfur. af. nokkru. tagi .. Hún. er. hörð. af. sér. en. ber. ekki. höfuðið. hátt .. Ef. maður. hennar. er. grimmlyndur,. nauðgar. henni. og. stærir. sig.svo.af.því;.ef.hann.tekur.sér.aðra. konu.eða.lemur.hana,.drúpir.hún.höfði.og. heldur.aftur.af.tárunum ..Og.hún.leggur.hart. að. sér. til. að. vinna. óaðfinnanlega .. Hún. er. fórnfúst,.viljugt,.vel.þjálfað.vinnudýr ..Þetta. er.að.vera.baarri . Ef.þú.ert.sómölsk.kona.verður.þú.að.læra.að. telja.þér.trú.um.að.Guð.sé.réttlátur.og.alvitur. og.muni.launa.þér.í.framhaldslífinu ..Þangað. til. munu. þeir. sem. vita. hve. þolinmóð. og. þrautseig.þú.ert.hrósa.föður.þínum.og.móður.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.