Þjóðmál - 01.12.2007, Page 86

Þjóðmál - 01.12.2007, Page 86
84 Þjóðmál VETUR 2007 fyrir.gott.uppeldi ..Bræður.þínir.munu.vera. þér. þakklátir. fyrir. að. vernda. heiður. þeirra .. Þeir.munu.stæra.sig.af.hetjulegri.undirgefni. þinni.við.aðrar.fjölskyldur ..Og.kannski,.hver. veit,.mun.fjölskylda.eiginmanns.þíns.kunna. að.meta.hlýðni.þína.og.einn.góðan.veðurdag. kann.eiginmaður.þinn.að.koma.fram.við.þig. eins.og.manneskju .“.(Bls ..11–12 .) Þarna. kemur. fram. kjarninn. í. þeim. lífs- gildum.sem.Ayaan.voru. innrætt.alla. tíð.og. því.er.afar.merkilegt.að.hún.skyldi.frá.unga. aldri.hugsa.um.íslam.með.gagnrýnum.hætti .. Úr.því.Allah.var.miskunnsamur.og.góðgjarn,. af. hverju. lét. hann. svo. mikið. ofbeldi. við- gangast. gagnvart. konum. og. börnum?. Af. hverju. réttu. ættingjar. svívirtum. konum. ekki. hjálparhönd?. Hvaða. miskunnsemi. og. kærleikur.fólst.í.að.útskúfa.þeim.og.yfirgefa?. Af. hverju. gátu. bræður. hegðað. sér. eins. og. þeim.sýndist.og.hvers.vegna.var.systrunum. gert.að.þjóna.þeim.og.þóknast? Faðir. Ayaan. er. ekki. stöðugur. hluti. lífs. hennar. því. langtímum. saman. er. hann. fjarverandi,.ýmist.í.fangelsi.eða.eftir.að.hann. slapp.úr.því.með.aðstoð.fangelsisstjórans.sem. var. af. ættbálki. hans,. að. vinna. að. hugsjón. sinni. um. sameinaða,. frjálsa. og. sjálfstæða. Sómalíu .. Ættbálkaerjur. og. metingur,. spilling. og. fáfræði. þvælist. hins. vegar. fyrir. því. að. það. markmið. náist. og. þegar. verst. lætur. slátra. íbúar. Sómalíu. hreinlega. hver. öðrum ..Lesandinn. fær.nokkuð.góða.mynd. af.ástandinu.sem.fléttast.óhjákvæmilega.inn. í.líf.fjölskyldunnar,.þar.sem.hún.fylgist.með. baráttu.föðurins.og.þarf.á.stundum.að.bjarga. sér.án.hans ..Þá.verður.hún.ýmist.að.leita.á. náðir.ættingja.í.erfiðum.aðstæðum.eða.rétta. öðrum. hjálparhönd. þegar. betur. gengur .. Stundum.þarf.að.beita.mikilli.útsjónarsemi. til. að. halda. lífinu. í. fjölskyldunni,. útvega. henni.mat.og.helstu.nauðsynjar . Umskurður. kvenna. kemur. nokkuð. við. sögu.í.frásögn.Ayaan ..Foreldrar.hennar.vildu. ekki.að.þær.systur.yrðu.umskornar.en.amma. þeirra. lét.gera.það.þegar.móðir.þeirra. fór. í. burtu.um.tíma.til.að.hitta.föður.þeirra.á.laun .. Umskurður. stúlkna. á. þessum. slóðum. felst. ekki.einasta.í.því.að.skera.eða.skrapa.burt.sköp. þeirra. heldur. eru. kynfærin. saumuð. saman. að. því. loknu .. Þegar. „best“. tekst. til. verða. kynfærin.slétt.eins.og.lófi ..Ayaan.deilir.bæði. eigin.reynslu.og.annarra.stúlkna.af.umskurði,. að.liggja.í.kjölfarið.með.fætur.reyrða.saman. í.nokkra.daga.til.að.rífa.ekki.upp.saumana. og.sársaukanum.við.að.láta.fjarlægja.þá ..Hún. lýsir.því.líka.þegar.hjónaband.er.fullkomnað. með. kynmökum. og. hvers. konar. þjáningar. fylgja.því.þegar.kynfærin.eru.rofin,.búin.að. vera.saumuð.saman.svo.árum.skiptir ..Margar. vinkvenna.hennar,.sem.fyrir.brúðkaup.voru. fullar. eftirvæntingar,. fá. svo. mikið. áfall. að. þær. leggjast. í. þunglyndi. og. ná. sér. sumar. aldrei.aftur . Ayaan. gekk. í. ýmsa. skóla. í. löndunum. sem. hún. ólst. upp. í .. Í. Mogadishu. fór. hún. í. hverfisskóla. þar. sem. hún. var. neydd. með. barsmíðum. til. að. syngja. Siad. Barré,. einræðisherra.Sómalíu,. lof ..Eftir.hádegi. fór. hún.svo.í.kóranskóla ..Í.Mekka.í.Sádi-Arabíu. fóru. Ayaan. og. systir. hennar,. Haweya,. í. kóranskóla. fyrir. stelpur .. Þar. lærðu. þær. að. þylja.utan.að.upp.úr.Kóraninum.á.arabísku .. Í.Riyadh.fór.hún.aftur.í.alvöru.skóla,.eins.og. hún.kallar.hann,.fyrir.hádegi.og.kóranskóla. eftir.hádegi ..En.í.Sádi-Arabíu.var.ekki.mikill. munur. á .. Í. alvöru. skólanum. var. Ayaan. lamin. fyrir. að. vera. eina. þeldökka. barnið .. Faðir.hennar.fyrirleit.Sáda,.taldi.þá.mistúlka. Kóraninn. og. hneykslaðist. á. fáfræði. þeirra .. Svo. fór. að. fjölskyldunni. var. vísað. úr. landi. og.fór.til.Eþíópíu.þar.sem.hún.var.í.um.það. bil.eitt.ár ..Þar.lærði.Ayaan.amharísku ..Hún. var.10.ára.þegar.hún.flutti.með.fjölskyldunni. til.Kenýa.og.lærði.ensku.í.skóla.og.svahílí.á. leikvellinum,.fjórða.og.fimmta. tungumálið. sem. hún. lærði .. Eftir. skóla. sóttu. Ayaan. og. Haweya.kóranfræðslu.í.blönduðum.skóla .  Í. „venjulega“. skólanum. í. Naíróbí. komst.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.