Þjóðmál - 01.12.2007, Page 98

Þjóðmál - 01.12.2007, Page 98
96 Þjóðmál VETUR 2007 að. draga. endurbætt. fjölmiðlafrumvarp. til. baka: „Ríkisstjórnin. vann. að. undirbúningi. þjóðaratkvæðagreiðslu.og.fól.lögfræðingum. að. semja. skýrslu. um,. hvernig. að. henni. skyldi.staðið ..Deilt.var.um,.hvort.setja.mætti. skilyrði.um.þátttöku.í.atkvæðagreiðslunni,. þótt. lögfræðingarnir. teldu. það. heimilt. samkvæmt.stjórnarskránni ..Ákveðið.var.að. kalla.þing.saman.mánudaginn.5 ..júlí,.en.2 .. júlí. samþykkti. ríkisstjórnin. að. leggja. ekki. fram. frumvarp. um. þjóðaratkvæðagreiðslu. á. komandi. þingi. heldur. um. niðurfellingu. á. lögunum,. sem. forseti. synjaði,. og. um. ný. fjölmiðlalög .. (Ég. var. ekki. á. þeim. ríkisstjórnarfundi,. enda. staddur. í.Kína. frá. 29 ..júní.til.9 ..júlí .) Davíð. Oddsson. hélt. til. Washington. síðdegis. 5 .. júlí,. eftir. að. þing. hafði. verið. sett,. en. hann. hitti. Geroge. W .. Bush. á. fundi.þar.6 ..júlí ..Halldór.Ásgrímsson.flutti. frumvarpið.á.alþingi.og.hélt.uppi.vörnum. fyrir. það .. Davíð. kom. að. nýju. til. landsins. fimmtudaginn.8 ..júlí .. . . . Laugardaginn. 10 .. júlí. birti. Fréttablaðið. niðurstöðu. skoðanakönnunar,. sem. sýndi. Framsóknarflokkinn. aðeins. með. um. 7,5%. fylgi. og. þar. með. minnsta. flokkinn .. Sjálfstæðisflokkurinn. hlaut. mesta. fylgið. rúmlega.32%,.Samfylkingin.stóð.í.stað.sem. annar. stærsti. flokkurinn. en. frjálslyndir. og. vinstri/grænir.juku.fylgi.sitt .. Mánudaginn. 12 .. júlí. kom. þingflokkur. framsóknarmanna.saman.og.staðfesti.stuðn- ing. sinn. við. frumvarpið,. sem. Halldór. Ásgrímsson.flutti.á.þingi.viku.áður ..Alfreð. Þorsteinsson,.talsmaður.framsóknarmanna.í. borgarstjórn.Reykjavíkur,.snerist.hins.vegar. öndverður.gegn.frumvarpinu.og.efnt.var.til. fundar.meðal.framsóknarmanna.í.Reykjavík,. þar. sem. Eiríkur. Tómasson. var. fram- sögumaður ..Var.greinileg.undiralda.í.flokkn- um.og.höfðu.fréttamenn.meðal.annars.sam- band. við. forsvarsmenn. framsóknarmanna. á. Bolungarvík. og. Húsavík,. sem. sögðust. andvígir. frumvarpinu .. Miklar. vangaveltur. voru.í.fjölmiðlum.um.það,.hver.yrði.afstaða. Jónínu. Bjartmarz,. fulltrúa. framsóknar- manna.í.allsherjarnefnd.til.frumvarpsins,.en. Kristinn.H ..Gunnarsson,.þingmaður.flokks- ins,.snerist.opinberlega.gegn.því . Enginn. ríkisstjórnarfundur. var. haldinn. vikuna.12 ..til.17 ..júlí.en.menn.báru.óform- lega. saman. bækur. sínar,. síðast. formenn. stjórnarflokkanna.föstudaginn.16 ..júlí.eins. og.áður.sagði .“ Af.þessari. frásögn.verður.ráðið,.að.efast. mátti. um. þrek. framsóknarmanna. til. að. afgreiða. fjölmiðlafrumvarp. öðru. sinni. á. alþingi,.þrátt.fyrir.einarða.afstöðu.formanns. flokks.þeirra .. Saga. fjölmiðlafrumvarpsins. hefur. enn. ekki. . verið. skráð. frekar. en. svo. margt. úr. samtíma.okkar ..Oft.er.best.að.bíða.og.sjá,. hvernig.tíminn.vinnur.úr.málum.í.stað.þess. að.taka.forskot.á.sæluna,.Sigmundur.Ernir. og. Guðni. Ágústsson. velja. ekki. þann. kost. að.bíða.heldur.skrifa.stjórnmálasöguna.frá. sínum.sjónarhóli.með.þessari.bók ..Kannski. hafa.þeir.áhrif.á.framvindu.sögunnar.innan. Framsóknarflokksins. en. þeir. breyta. ekki. hinu.liðna . Lokakafli. sögu. Guðna. sýnir. meiri. og. djúpstæðari.átök.innan.Framsóknarflokksins. en. áður. hefur. verið. lýst. opinberlega .. Ef. Guðna. Ágústssyni. tekst. að. þurrka. út. ágreining. innan. flokks. síns. og. skapa. um. sjálfan. sig. einingu.með.Sigmundi.Erni.og. þessari. skemmtilegu.bók,.hefur.bókin.náð. tilgangi.sínum ..Hér.skal.engu.spáð.um.næsta. áfanga.í.lífi.Guðna ..Bókin.er.ekki.rituð.til. að. setja.punkt. aftan. við. sögu.hans.heldur. til.að.búa.í.haginn.fyrir.langa.formannstíð. söguhetjunnar .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.