Skólavarðan - 01.08.2007, Blaðsíða 27

Skólavarðan - 01.08.2007, Blaðsíða 27
Er tilfinningaþroski mikilvægur fyrir velgengni í lífinu? Þarft þú að vinna með hegðun nemenda þinna á komandi skólaári? Viltu kenna þeim jákvæða samskiptahætti? Stig af stigi er kennsluefni fyrir leik- og grunnskóla til að efla félags- og tilfinningaþroska barna á aldrinum 4-10 ára. • Kennarar sem nota viðurkenndar aðferðir við að kenna börnum félagslega hegðun þurfa sjaldnar að fást við hegðunarerfiðleika en aðrir. • Mikilvægur grunnur að samskiptafærni barna er lagður í leikskólum og strax þar mótast venjur sem leiða til hegðunar– og aðlögunarvanda í grunnskóla. • 6 af hverjum 10 kennurum í grunnskóla kenna nemendum sem eiga við hegðunar– og aðlögunarvanda að stríða. • Stig af stigi inniheldur efni til þriggja ára kerfisbundinnar vinnu að auknum félags- og tilfinningaþroska barna. • Endurteknar rannsóknir í fjölda landa hafa sýnt að vinnan með Stig af stigi skilar miklum árangri í bættri líðan og hegðun barna.  Útgefandi og söluaðili: Reynir-ráðgjafastofa, Tryggvabraut 22, 2.h, 600 Akureyri. Sími 460 9500 netfang: kristjan@reynismenn.is. Stig af stigi á netinu. www.reynismenn.is

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.