Þjóðmál - 01.03.2015, Page 5

Þjóðmál - 01.03.2015, Page 5
4 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 I . Fyrir.dómstólum.hefur.verið. leitast.við.að.draga.hið.sanna.fram.um.stjórnar- hætti. þeirra. sem. stóðu. fremst. í. fjármála-. og. bankakerfinu. haustið. 2008 .. Í. því. efni. markar. dómur. hæstaréttar. í. svonefndu. Al. Thani-máli. sem. féll. fimmtudaginn. 12 .. febrúar.þáttaskil ..Hefðu.hinir.ákærðu.verið. sýknaðir.hefði.það.verið.túlkað.sem.reiðar- slag. fyrir. embætti. sérstaks. saksóknara. og. þeir.hefðu.fengið.byr.undir.báða.vængi.sem. vilja.að.þar.pakki.menn.sem.fyrst.saman.og. loki . Því.miður.er.engu.líkara.en.ítrekuð.krafa. lögmanna.sakborninga.um.lokun.embætt- is.ins. eigi. einhvern. hljómgrunn. meðal. al- þingismanna .. Þeir. eiga. síðasta. orðið. um. fjár.veitingar. til. þess. að. unnt. sé. að. ljúka. öllum. málum. sérstaks. saksóknara. með. þeim.hætti.sem.ber ..Hvað.sem.líður.tillög- um.um.breytingar.á. skipan.ákæruvalds. til. fram.búðar. ber. að. sjá. til. þess. að. sérstakur. sak.sóknari.fái.fé.og.tíma.til.að.ljúka.málum. tengd.um.hamförunum.haustið.2008 . Hin. afdráttarlausa. niðurstaða. átta. dóm- ara. sem. hafa. fjallað. um. Al. Thani-málið. sýnir.að.fyllsta.ástæða.var.til.að.velta.öllum. steinum.þegar.þeir.eiga.í.hlut.sem.þar.komu. við. sögu ..Eftir. að.dómurinn. féll. er. litið. á. hann.sem.fordæmi.um.niðurstöðu.í.öðrum. málum.sem.varða.hrunið . Við. meðferð. þessa. máls. fyrir. héraði. gerð.ist. sá. óvenjulegi. atburður. að.dómarar. sáu. sig. knúna. til. að. dæma. tvo. lögmenn. í. málinu,.Gest. Jónsson.og.Ragnar.H ..Hall,. til. að. greiða. eina. milljón. króna. hvor. í. réttarfarssekt. fyrir. framgöngu. þeirra. sem. 4 Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn.Bjarnason Dómar.og.lögmenn,.Jón. Gnarr.og.Guð,.OR.og. bruðlið,.friður.eða.stríð

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.