Þjóðmál - 01.03.2015, Page 6

Þjóðmál - 01.03.2015, Page 6
 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 5 verjendur .. Réttarhöldin. áttu. að. hefjast. í. apríl.árið.2013 ..Hinn.8 ..apríl.2013.efndu. þeir.Ragnar.til.blaðamannafundar.þar.sem. Gestur. sagði. að.niðurstaða. í.Guðmundar-. og.Geirfinnsmálum.hefði.á.sínum.tíma.verið. þvinguð.fram.í.„sérstöku.andrúmslofti“.og. tilefni. væri. til. að. spyrja.hvort.nokkur. slík. hættumerki.væru.í.þjóðfélaginu.um.þessar. mundir .. „Ég. vil. segja. samfélaginu. sem. ég. bý.í,.samfélaginu.sem.mér.þykir.vænt.um,. að. það. stefnir. í. ógöngur,“. sagði. Gestur .. Afsögn.lögmannanna.varð.til.þess.að.skipa. varð. nýja. verjendur. í. málinu. og. fresta. aðalmeðferðinni.fram.á.haust.2013 . Baugsmálið.var.að.verulegu.leyti.háð.í.fjöl- miðlum.fyrir. tilstilli. eiganda.Fréttablaðsins og. margra. annarra. fjölmiðla,. Jóns. Ásgeirs. Jóhannes.sonar ..Í.því.máli.var.Gestur.Jóns- son. hrl .. verjandi. Jóns. Ásgeirs. bæði. innan. og. utan. réttarsalarins. og. gekk. lengra. en. góðu. hófi. gegndi. til. varnar. umbjóðanda. sínum .. Gestur. sagði. meðal. annars. á. einu. stigi. Baugsmálsins. að. það. væri. auðvitað. „and.stætt. öllum. góðum. siðum. og. þeirri. grund.vallar.hugsun.sem.réttarríkið.byggðist. á. að. nota. einstaklinga. sem. tilraunadýr. til. að.fá.fram.dómsniðurstöður.sem.kynnu.að. hafa. fræðilegt.gildi“ .. (Morgunblaðið.3 .. júlí. 2007 .) Þegar. þessi. orð. féllu. voru. fjölmiðlar. og. stjórnmálamenn. ginnkeyptir. fyrir. furðu- um.mæl.um.af.þessu.tagi,.þau.voru.talin.til. marks.um.að.ákæruvaldið.væri.á.villigötum .. Allt.var.þetta.að.sjálfsögðu.gert.af.umhyggju. fyrir.samfélaginu.en.ekki.þeim.sem.greiddi. lög.manninum. laun .. Hafi. dómarar. látið. slíka.umhyggju.lögmanna.hafa.áhrif.á.sig.í. Baugs.málinu.verður.annars.vart.um.þessar. mundir . Í.Morgunblaðinu. hinn.14 .. febrúar.2015. segir. Skúli. Magnússon,. héraðsdómari. og. for.maður.Dómarafélags.Íslands:. „Það. er. ein. af. skyldum. lögmanna. að. stuðla. að. greiðri. og. góðri. málsmeðferð,. með.al.annars.í.sakamálum ..Það.að.tefja.fyrir. dóm.stólum.við.að.leysa.efnislega.úr.málum. sam.rýmist. ekki. góðum. lögmannsháttum .. Ég.get.ekki.lagt.mat.á.það.hvort.um.það.var. að.ræða.í.þessu.máli.[Al.Thani-málinu] ..En. auðvitað.lá.fyrir.í.því.máli.að.tveir.lögmenn. voru. sektaðir. með. vísan. til. þess. að. þeir. hefðu.tafið.fyrir.meðferð.málsins .“ Hrafn.Bragason,.fyrrverandi.hæstaréttar- dómari,.segir.í.sama.blaði: „Ef.lögmenn.fara.almennt.að.koma.fram. eins.og.upplýsingafulltrúar.—.og.þetta.fer. að. verða. föst. rútína. fyrir. þá. sem. er. verið. að. verja. —. að. þá. held. ég. að. gagnvart. al- menn.ingi.sé.þetta.ofurlítið.erfitt ..Hverju.á. al.menningur.sem.er.ekki. inni. í.málum.að. V ið meðferð þessa máls fyrir héraði gerð ist sá óvenjulegi atburður að dómarar sáu sig knúna til að dæma tvo lögmenn í málinu, Gest Jónsson og Ragnar H. Hall, til að greiða eina milljón króna hvor í réttarfarssekt fyrir framgöngu þeirra sem verjendur. ... Baugsmálið var að verulegu leyti háð í fjöl miðlum fyrir tilstilli eiganda Frétta blaðsins og margra annarra fjölmiðla, Jóns Ásgeirs Jóhannes sonar. Í því máli var Gestur Jónsson hrl. verjandi Jóns Ásgeirs bæði innan og utan réttarsalarins og gekk lengra en góðu hófi gegndi til varnar umbjóðanda sínum.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.