Þjóðmál - 01.03.2015, Side 12

Þjóðmál - 01.03.2015, Side 12
 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 11 Að.skrifa.er.einmanaleg.iðja Þetta.er.í.fyrsta.sinn.sem.ég.þarf.að.flytja.ræðu. á. svo. fjölmennri. samkomu. og. fyrir.mig. er. það.nokkur. áraun ..Freistandi. væri. að. halda. að. fyrir. rithöfund. væri. eðlil.egt. og. auðvelt. að. standa. í. þessum. spor.um .. Rithöfundur. —. í. það. minnsta. skáld.sagnahöfundur. —. á. hins. vegar. oft. í. erfiðleikum.með.hið. talaða.orð ..Sé.minnt. á.lærðan.mun.á.ritmáli.og.talmáli.á.skáld- sagnahöfundur. auðveldara. með. hið. ritaða. orð. en. talaða .. Hann. er. vanur. að. þegja. og. vilji. hann. smeygja. sér. inn. í. eitthvert. andrúm.ber.honum.að.falla.inn.í.fjöldann .. Hann. hlustar. á. samræður. án. þess. að. láta. á. sér. bæra,. blandi. hann. sér. í. þær. er. það. ávallt. til. að. leggja. fram.nokkrar. hógværar. spurningar.til.þess.að.geta.skilið.þau.betur. sem.eru.með.honum ..Hann.flytur.mál.sitt. hikandi. vegna. þess. að. hann. er. vanur. að. breyta. því. sem.hann. hefur. skrifað ..Marg- föld.umritunin.leiðir.að.lokum.auðvitað.til. þess.að.stíll.hans.virðist.kristaltær ..En.þegar. hann.tekur.til.máls.á.hann.þess.ekki.lengur. kost.að.strika.yfir.hik.sitt . Síðan. er. þess. að. geta. að. ég. er. af. þeirri. kynslóð.þar.sem.ekki.var.ætlast.til.þess.að. börn. töluðu. nema. örsjaldan. við. sérstakar. aðstæður.og.ef.þau.bæðu.um.leyfi.til.þess .. Það.var.hins.vegar.ekki.hlustað.vel.á.þau.og. æði.oft.var.tekið.af.þeim.orðið ..Á.þennan. hátt.má.skýra.hvers.vegna.fyrir.ýmis.okkar. er. erfitt. að. flytja. ræðu,. stundum. hikandi,. stundum.of.hraðmælt.eins.og.við.óttumst. að.á.hverri. stundu.að.það.kunni.að.verða. gripið. frammí. fyrir. okkur .. Til. þessa. má. örugglega. rekja. áhuga. minn,. eins. og. margra.annarra,.á.að.skrifa.þegar.ég.komst. af. barnsaldri .. Maður. vonar. að. fullorðna. fólkið. lesi. það. sem. maður. skrifar .. Þau. neyðist. þannig. til. að. hlusta. á. þig. án. þess. grípa.frammí.fyrir.þér.og.viti.þannig.í.eitt. skipti.fyrir.öll.hvað.þú.berð.fyrir.brjósti . Þegar.mér.var.tilkynnt.að.ég.hefði.fengið. þessi.verðlaun.þótti.mér.það.óraunverulegt. og. ég.vildi. strax. fá. að.vita.hvers. vegna. ég. varð.fyrir.valinu ..Ég.held.að.mér.hafi.aldrei. orðið.betur.ljóst.en.þennan.dag.hve.skáld- sagnahöfundur.getur.verið.blindur.á.eigin. bækur.og.hve.lesandinn.veit.miklu.betur.en. hann.um.hvað.hann.hefur.skrifað ..[…] Að.skrifa.er.einkennileg,.einmanaleg.at- höfn .. Maður. vinnur. sigur. á. augnablikum. kjark.leysisins. þegar. maður. les. yfir. fyrstu. blað.síður. skáldsögu ..Dag.hvern. finnst.þér. eins. og. þú. sért. á. rangri. leið .. Raunar. felst. mikil.freisting.í.því.að.snúa.til.baka.og.velja. Franski rithöfundurinn Patrick Modi ano fékk Nóbelsverðlaunin í bók mennt um hinn 10. desember 2014 í Stokk hólmi. Nokkrum dögum áður, 7. desember, flutti hann ræðu fyrir sænska áheyr end ur og gesti þeirra — og birtast hér kaflar úr henni.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.