Þjóðmál - 01.03.2015, Side 15

Þjóðmál - 01.03.2015, Side 15
14 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 Ólöf.Nordal Viljum.ekki.vera.veikasti. hlekkurinn Ég.er.nýkomin. af. fundi. innanríkis-. og.dómsmálaráðherra. Evrópu. sem. hald- inn. var. í. Riga .. höfuðborg. Lettlands,. þar. sem. upp. úr. stóð. tvennt:. annars. vegar. að. við.verðum.að.nota.vel.verkfæri.Schengen-. samstarfsins,.enda.öflug,.og.hins.vegar.hvort. þörf. sé. á. að. styrkja. evrópska. regluverkið. enn.frekar.vegna.þeirra.atburða.sem.orðið. hafa. að. undanförnu .. Þar. var. aðeins. um. mismunandi.áherslur.að.ræða . Í.nágrannaríkjum.okkar.hefur.öryggisstig. verið. hækkað. vegna. hryðjuverkaógnar. öfga.manna .. Við. þekkjum. öll. atburðina. í. Frakk.landi. [7 .–9 .. janúar. 2015. féllu. 17. manns.í.hryðjuverkaárás.í.París].og.Belgíu. [nokkrum. dögum. eftir. atburðina. í. París. var.gripið.til.forvirkra.aðgerða.víða.í.Belgíu. til. að. hindra. hryðjuverkaárás]. og. vitum. að. umræðan. um. hryðjuverkaógn. tengist. umræðum.um.öfgahreyfingar.og.skipulega. innrætingu. öfgahugmynda. hjá. einstakl- ingum.(radikaliseringu),. í.þeim.tilgangi.að. ýta.undir.hryðjuverk ..Atburðir.og.aðstæður. í. fjarlægum. löndum.geta. án. fyrirvara. haft. áhrif.hér,.meðal.annars.fyrir.tilstilli.netsins. eins.og.ég.mun.víkja.að.síðar .. Ofbeldi.og.hryðjuverk.endurspegla.fjand- skap.við.grundvallargildi.lýðræðissamfélaga .. Slíkar.öfgar.fela.í.sér.hættur.fyrir.samfélag. okkar. sem. við. verðum. hvert. og. eitt. að. taka.alvarlega ..Upplýst.samræða.mun.bæta. samfélagið. og. stemma. stigu. við. að. öfga- hugmyndir. nái. hér. fótfestu .. Fjarlægð. Ís- lands.frá.öðrum.löndum.breytir.ekki.skyld- um.okkar.í.þessum.efnum . Íslenskt.samfélag.og.stjórnskipan.er.reist. á.virðingu.fyrir.mannréttindum,.frelsi.ein- staklingsins,. trúfrelsi. og. jafnrétti .. Í. þessu. felst. ekki.aðeins. skýr.krafa. til. ríkisvaldsins. um. að. virða. þessi. grundvallarréttindi. einstakl.inganna .. Þetta. er. einnig. krafa. til. okkar.allra.um.að.virða.hvert.annað .. Jafnframt.verðum.við.að.horfast.í.augu.við. allt.sem.ógnað.getur.öryggi.almennings.og. Ólöf. Nordal. innanríkisráðherra. flutti. hinn. 5 .. febrúar. 2015. erindi. á. fundi.Varð.bergs,.samtaka.um.vestræna.samvinnu.og.alþjóðamál ..Titill. þess.var:.„Lög.regla.og.öryggismál.í.alþjóðasamhengi .“.Ráðherrann.veitti. heimild.til.að.birta.erindið.í.Þjóðmálum.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.