Þjóðmál - 01.03.2015, Page 29

Þjóðmál - 01.03.2015, Page 29
28 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 Ásíðasta. þingfundardegi.fyrir. þingkosningar,. 26 .. mars. 2013,. var. sam.þykkt. frumvarp. frá. Stein.grími. J .. Sig.fússyni.atvinnu.vega.ráð.herra.um.endur- nýjan.legt. eld.sneyti. í. samgöngum. á. landi. og.varð.að.lögum.nr ..40.2013 ..Frumvarpið. hafði. verið. lagt. fram.aðeins.mánuði. áður .. Eng.inn. þingmaður. ut.an. framsögumanns. nefndar.álits. atvinnu.vega.nefndar. tók. til. máls.um.efni. frum.varps.ins. í.þingsal ..Vart. var.þó.við.því.að.búast.að.fjör.ug.ar.umræður. yrðu. um. tækni.lega. flókið. mál. sem. þing- mönnum.í.kosn.ingabaráttu.gafst. lítið.ráð- rúm.til.að.skoða .. Megintilgangur. laganna. er. að. skylda. sölu.aðila.eldsneytis.á.bílaflotann.til.að.selja. ákveðið.hlutfall.af.svokölluðu.endur.nýjan- legu. eldsneyti .. Endurnýjanlegt. elds.neyti. er. í. lögunum. skilgreint. sem. annað. eld- sneyti. en. jarðefnaeldsneyti .. Það. geta. því. ver.ið.lífolíur,.alkóhól.(etanól.og.metanól),. haug.gas.(metan).og.rafmagn ..Þremur.árum. áður. hafði. vinstri. stjórnin. leitt. í. lög. skattaíviln.an.ir. fyrir. „endurnýjanlegt. eldsneyti“. á. bíla,.sem.meta.má.á.um.60–80. króna.ríkisstyrk.á.hvern.lítra . Við.fyrstu.sýn.virtust.lögin.óhjákvæmileg. innleiðing. á. tilskipunum. ESB. um. endur- nýjanlega.orkugjafa ..En.við.nánari.skoðun. kom. í. ljós. að. ESB-tilskipanir. um. málið. voru.aðeins.yfirvarp.og.Alþingi.gekk.miklu. lengra.en.skipanir.ESB.kröfðust .. Ísland. uppfyllir. þegar. meg.in.mark.mið. tilskipana. ESB. um. að. 20%. heildar.orku- notkunar. í. hverju. ríki. árið. 2020. verði. end.ur.nýjanleg. orka .. Því. markmiði. náði. Ísland. fyrir. hálfri. öld .. Um. 75%. af. orku- notk.un.hérlendis.er.full.nægt.með.orku.frá. endurnýjanlegum. orku.gjöfum .. En. ESB. setur. einnig. sérstakt. mark.mið. fyrir. sam- göngur.á.landi ..Þar.er.þess.krafist.að.menn. noti. 10%. endurnýjanlega. orkugjafa. árið. 2020 .. Engin. krafa. er. gerð. um. nýtingar- hlutfall. fyrir.þann.tíma ..En.Alþingi.ákvað. Eldsneytishneykslið ÞJÓÐMÁL • ÚTTEKT • •.Lög.um.endurnýjanlegt.eld.sneyti.hafa.þegar.kostað. Íslendinga.milljónir.dollara •.Lögin.neyða.olíufélög.til.að.bjóða.—.og.bíleigendur.til. að.kaupa.—.dýrara.og.lélegra.eldsneyti

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.